Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 36
84 Farskólinn í Haukadal í Þingeyrarhreppi. Er næsti skóli við Keldudalsskóla. Þar reyndust 3 nemendur af 8 smitaðir, eða rúm- léga 37%. Fjölgar þeim, sem smitaðir eru, með hverju ári. Fyrir 2 árum voru þeir aðeins 22%. Er kunnugt um mörg börn í Haukadal með kirtlabólgu og grun um herkla, eigi síður þau, sem eru innan við skólaaldur. Kennarinn veiktist af berklum síðasta vetur og dvelur nú á Vífilsstöðum. Barnaskólinn á Þingeyri. Þar reyndust 10 nemendur af 48 Pirquet -þ, eða rúmlega 20%. Þar hefir tala hinna smituðu vaxið á 2 árum, úr 13% upp í 20%. Er þessi skóli næsta skóli við Hauka- dalsskólann. Smitunaraldan virðist því síga hægt og ákveðið í áttina, enda er nú nokkuð af búsettu fólki á Þingeyri aðflutt úr Keldudal. Faðir 10 ára telpu frá Brekku í Brekkudal, sem smituð reyndist, hafði adenit. tb. á uppvaxtarárunum. Hefir síðan verið hraustur. Föðurafi var talinn berklaveikur fyrir 40 árum síðan. Dó í hárri elli fyrir 2 árum. Virtist laus við berkla, svo lengi sem mér var kunnugt. Farskólinn að Lambahlaði í Mýrahreppi. Þar reyndist enginn smitaður af 10 nemendum. Hefir og svo verið um 10 undan- farin ár. Munu engir vera berklaveikir í þessu skólaumdæmi, börnin þroskaleg og tannskemmdir aðeins í 40%. Farskólinn a ð N li p i. Þar reyndist 1 nemandi smitaður af 10, eða 10%. Er það nokkuð Iægri tala en fyrir 2 árum, þá 14%. Hinn eini smitaði er 10 ára telpa frá gömlu berklaheimili. Systur hennar, sem í skóla hafa gengið, reyndust áður Pirquet -þ. 1 systir veiktist af berklum fyrir 5 árum. Dvaldi á heilsuhæli. Virðist hraust síðan. Föðurbróðir dó úr berklum fyrir 8 árum. Föðursystir dó úr berklum nokkru fyrr. Útkoman í öllu héraðinu verður því, að Arnar- firði fráskildum, að rúmlega 22% eru smituð, en var fyrir 2 árum 16%. Héraðið i heild má því teljast á smitunarstigi, þótt aðeins sé fengin þriggja ára reynzla. í Arnarfirði var því miður eig'i unnt að Pirquetprófa börn vegna fjarlægðar. Hefði það þó verið mjög fróð- legt, þar sem Auðkúluhreppur mátti, fyrir 25 árum síðan, heita eitt samanhangandi berklabæli, þótt nú virðist þar ailt hvítt og fágað í því efni. Skóli hefir eigi starfað þar undanfarin 2 ár. Blönduós. Einna mest hefir borið á berklaveiki á Skagaströndinni, og eru þar óefað einhver berklahreiður. Kg hefi hugsað mér, ef tími og tækifæri vinnst til, að húsvitja þann hluta héraðsins á næstunni og reyna um leið að grafast fyrir um það, hvar þau muni vera. Snuðárkróks. Býst við, að berldaveiki sé frekar í vexti en hitt. Svnrfdæln. Heilsufar þeirra 30 sjúklinga, er voru á berklaveikis- skrá í árslok, var sem hér segir: 1. Vinnufærir (þ. á m. unglingar og börn, fær um að stunda nám) 25 2. Ferlivist höfðu, en lítt eða ekki vinnufærir ................ 4 3. Rúmfastir ................................................... 1 Akureyrnr. í árslokin gerði ég (eins og ég hefi lengi verið vanur) upp, í samráði við starfsbræður mína í héraðinu, hvernig heilsu- ástand hinna skráðu berklasjúklinga hefði breytzt frá því árinu a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.