Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 58

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 58
ekki fleiri börn, og var þeirn bent á það, hvernig sem fer. Ég held varla, að þessi kona lifi þriðju fæðingn hjá mér, versta. Ég hefi ráðið karlinum til vasectomia, en hann er tregur til — líka að kaupa smokka. Fæðingum virðist fækka. Unga fólkið strjálast bnrt. Litið um ný hjónabönd. Þá er og vilji á og ráð til að fyrirbyggja getnað orðin almenn. Vafalaust almennari en ætti að vera. Það er um hlut- föll gagnsemi og skaða þessara hluta svipað og brennivíns. „Mér er um og ó um Ljót“. Barnameðfæri er hann ekki. Vopnafj. Hjá einni konu var komið af stað fæðingu ca. 2—3 vikum fyrir tímann (sprengdar himnur) vegna þröngrar grindar og sérstakra örðugleika við að ná 1. barni hennar og bilunar, sem hún þá varð fyrir. Fæðing byrjaði eftir nokkrar stundir, og fæddi konan sjálfkrafa. -— Hjá annari konu var um gríðarlegan hydrocephalus ext. að ræða, og var hún primipara. Sitjanda bar að. Beðið var á 3. sólarhring eftir að fá sæmilega útvíkkun, og fékkst hún nokkurnveginn að lokum. Síð- an var bandi komið gegnum lærkrika með hring og barnið dregið fram, en vegna stærðar höfuðsins gekk framdrátturinn illa, og sveif höfuðið yfir efra grindaropi. Loks varð þó hendi komið npp svo að náðist til munnsins og gerð perforatio gegnum basis cranii. Rann þá út afar- mikið vatn úr höfðinu, og gekk allt auðveldlega úr því. Hjá þriðju konunni var gerð vending og framdráttur. Öllum konunum heilsað- ist vel. Norðfj. Ég hafði verið beðinn að deyfa konu við barnsburð — primi- para. Konan hafði haft góða sótt, en þegar höfuðið var komið niður fyrir miðja grind, hætti fæðingin að ganga. Vitjaði ég þá um og fann, að os coccygis stóð í stinnum boga fram á við án þess að láta vitund undan, þegar höfuðið í hríðunum ýtti á, og hindraði þannig fæðinguna. Var því með skurði í rirna inter nates gerð exstirpatio ossis coccygis, lögð á töng og dregið út. Varð úr ruptura completa. Hefði máske verið réttara að Iáta exstirpationina nægja. Kom mér ekki í hug, hver áhrif hefði aðhaldið, sem rófubeinið normalt veitir og meðal annars máske dregur úr rupturhættu. Vantaði nú allan botninn í konuna og meira til, þar sem rófubeinið var farið. Reyndi ég að sauma þetta eins vand- lega og hægt var, og, sem betur fór, greri allt vel og traustlega. Hryllir mig' við að hugsa til afleiðinganna, ef ekki hefði gróið. Barni leið vel. — Menn eru að nokkru leyti hættir að líta á það sem eðlilega afleið- ingu af samlífi karls og konu, að fleiri eða færri börn fæðist. Að minnsta kosti skal reynt að hafa vald yfir því. Margir hafa hug á því, en kemur mest fram sem umsóknir um fóstureyðingar. Veldur þar að nokkru misskilningur á hinum nýju lögum. Hafa menn einhvern pata af ákvæðinu um, að taka megi tillit til kringumstæðna, fleiri en sjúk- legra, og verður að hreinni „social indikation". Önnur ástæðan er, að sú saga gengur, að nokkrar konur hér hafi reynt occlusiv pessaria með þeiin árangri, að þær urðu allar barnshafandi það ár. Afleið- ingin er sú, að almenn ótrú er á þessari tegund verja. Áhugann vant- ar þó ekki, sem getur g'engið svo langt, að brúðgnminn setji upp smokkinn brúðkaupsnóttina og hafi ekki tekið hann ofan síðan. Er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.