Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 62
60
indriska koppinn og hrökk á þessiim tveim slöðum. Distorsiones pedis
10, articul. metacarpo-phalangea 1. Lux. humeri 2 (infra-coracoidea og
infra-glenoidal.). Hæmarthros cubiti 1 og commotio cerehri 1. Vuln.
punct. 4, cæs. 6, rupt. 1. Excoriationes extensæ 1. Vuln. sclopetar.
3 skammbyssuskot lögreglunnar 1. des. — eitt gegnum fingur, annað
gegnum hendina, þriðja gegnum Iæri. Combustiones 5, þar af einn
mikill hruni. Kviknaði í fötum geggjaðrar kerlingar, og varð af hruni
af öllum stigum, sem náði yfir vinstri kálfa og læri allt að aftan,
hægra læri að aftan (allan flötinn) og þjóin hæði upp á móts við cristæ
oss. il. Corp. alien. conjunctivæ 1, corneæ 7, manuum et digitorum (3
tréflísar og 2 nálar) antibrachii 1 (glerbrot), auriculæ 1 (öngull).
Siðu. Fract. claviculae 1. Lux. humeri 1.
Mýrdnls. Fract. claviculae 1, humeri 1, radii 2, digiti manus 1,
pelvis 1, calcanei 1. Lux. humeri 1, antibrachii L
Vestmannaeyja. 5 menn drukknuðu á þessu ári.
Eyrarbakka. Lux. humeri 1. Datt hestur með mann, og hann
bar hendina fyrir sig í fallinu. Beinbrotnir vitjuðu mín 5: Fract.
radii 3, malleoli 1 og cruris 1. Með skorin sár voru 18. 34 komu
með marmeiðsl og distorsiones. Eitt var 10 ára gamall drengur, sem
meiddist á einkennilegan hátt. Hann var að leika sér við hund, og
í gáskanum glefsaði hundurinn í andlitið á drengnum. Kom sár ofan
við augabrúnina og annað á augnaloksröndina, svo að dálítið skarð
kom í hvarminn, en augað sjálft var ósnortið. Hefir tönn í neðra skolti
hundsins lent á hvarmsrönd efra augnaloksins, en strokizt með cornea
án þess að særa hana. 14 komu með corpora aliena.
Grímsnes. Slys voru mjög fátíð þetta ár. Beinhrot engin. Lux.
humeri 2.
Keflavíkur. Drukknanir 3. Fract. radii 1, colli 1, cruris 1.
í þessum 29 héruðum, þar sem um slys er getið, eru þannig nefnd
beinbrot og liðhlaup, sem hér segir:
B e i n b r o t :
Fract. ossis frontalis ................................ 1
processus alveolaris mandibulae .................. 1
— colli ........................................... 1
— costae ......................................... 40
— claviculae ...................................... 14
— scapulae ........................................ 1
— humeri ........................................... 8
— condyli v. epicondyli humeri ..................... 2
— antibrachii....................................... 6
— radii .......................................... 33
— oss. metacarpi .................................. 2
— digiti manus ................................... 7
— pelvis .......................................... 3
— ossis ilei ...................................... 1
— colli femoris .................................... 2
— femoiis ....................................... 1
— cruris ......................................... 13