Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 144

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 144
142 á eftir, jafnvel í ca. 30% tilfella og ósjaldan komst hitinn upp í 39—40°. Þegar bólusetningarnar í barnaskólunum voru búnar, var skólatím- inn á enda. Var því ekki hægt að athuga árangurinn með Schick- prófi fyrr en á næsta skólaári og náðist því ekki til barnanna í efstu hekkjunum. í byrjun desemhermánaðar 1935 i. e. 7—8 mánuðum eftir síðari bólusetninguna voru flest öll skólabörnin Schickprófuð. Til þess að fá rétta hugmynd um árangur bólusetningarinnar eru í töflu IV hér á eftir aðeins tekin þau börn, sem voru prófuð bæði á undan og eftir bólusetningunni (7—8 mánuðum síðar) og voru Schiclc í fyrra sinn. Tafla IV. Scliick— j % Schick-f- s. D. Schick -þ börn bólusett tvisvar með Ii (1 -þ 2 cc = 60 ein. alls) Scliick -j- börn bólusett tvisvar með 1). III. 451 3G4 80.71 ± 1.85 (1 —j— 1 cc 100 ein. alis) Sehick -)- börn bólusett tvisvar ýmist I). I, II. 751 700 95.76 ± 0.75 eða I). III 33 33 100.00 )) Schick -þ börn bólusett tvisvar f\>rst II 1 cc, siðan I). 1 cc (oftast I). III) Scliick -\- börn bólusett 1 sinni með I). III 53 4« 86.79 ± 4.65 (1 cc ■— 50 ein.) 55 42 76.36 ± 5.73 Schick -|- börn bólusett 1 sinni með H 1 cc . 20 10 50.00 ± 11.18 Tafla IV sýnir, að danska bóluefnið D. III hefir reynzt mun betur en það franska og mun AL(OH):, blandan eiga nokkurn þátt í þ'T1> en auk þess var það sterkara að anatoxin-innihaldi, skammturinn af því alls 100 ein. í stað 00 af því franska. Einnig í þeim tilfellum, þar sem aðeins var bólusett einu sinni, er munurinn á D. III og R svo mikill, að þótt þessir flokkar séu mjög fámennir, eru líkurnar til þess, að þetta sé ekki tilviljun ca. 50:1. Eins og geíið var um að framan, gerir Pasteurs Institut í Paris ráð fyrir ónæmi i 98% tilfella eftir bólusetningu með sínu bóluefni (R), en reynzlan hér er sú, að aðeins 80,7% eru ónæmir 7—8 mán. eftir síðari bólusetningu. Nú má vera, að ef prófað hefði verið fyrr, ca. mánuði eftir síðan bólusetningu, hefðu fleiri fundizt Schick -h, en ónæmið í mörgum til- fellum verið svo veikt, að ekki entist nema fáa mánuði. Hvort heldur sem er bendir á, að erfiðara sé að fá góðan árangur hér en víða annarsstaðar, þar sem oft er reiknað með því, að þeir sem éinu sinni eru orðnir Schick -f-, hvort sem er fyrir smitun eða bólusetningu, haldi áfram að vera það um lengri tíma, oftast æfilangt. Um árangur erlendis af bólusetningu með danska bóluefninu D. III í þeim slcömmtum, sem það var notað hér, 1 cc. X 2, mun engin reynzla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.