Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 144
142
á eftir, jafnvel í ca. 30% tilfella og ósjaldan komst hitinn upp í
39—40°.
Þegar bólusetningarnar í barnaskólunum voru búnar, var skólatím-
inn á enda. Var því ekki hægt að athuga árangurinn með Schick-
prófi fyrr en á næsta skólaári og náðist því ekki til barnanna í efstu
hekkjunum.
í byrjun desemhermánaðar 1935 i. e. 7—8 mánuðum eftir síðari
bólusetninguna voru flest öll skólabörnin Schickprófuð.
Til þess að fá rétta hugmynd um árangur bólusetningarinnar eru
í töflu IV hér á eftir aðeins tekin þau börn, sem voru prófuð bæði á
undan og eftir bólusetningunni (7—8 mánuðum síðar) og voru Schiclc
í fyrra sinn.
Tafla IV.
Scliick— j % Schick-f- s. D.
Schick -þ börn bólusett tvisvar með Ii (1 -þ 2 cc = 60 ein. alls) Scliick -j- börn bólusett tvisvar með 1). III. 451 3G4 80.71 ± 1.85
(1 —j— 1 cc 100 ein. alis) Sehick -)- börn bólusett tvisvar ýmist I). I, II. 751 700 95.76 ± 0.75
eða I). III 33 33 100.00 ))
Schick -þ börn bólusett tvisvar f\>rst II 1 cc, siðan I). 1 cc (oftast I). III) Scliick -\- börn bólusett 1 sinni með I). III 53 4« 86.79 ± 4.65
(1 cc ■— 50 ein.) 55 42 76.36 ± 5.73
Schick -|- börn bólusett 1 sinni með H 1 cc . 20 10 50.00 ± 11.18
Tafla IV sýnir, að danska bóluefnið D. III hefir reynzt mun betur
en það franska og mun AL(OH):, blandan eiga nokkurn þátt í þ'T1>
en auk þess var það sterkara að anatoxin-innihaldi, skammturinn
af því alls 100 ein. í stað 00 af því franska. Einnig í þeim tilfellum,
þar sem aðeins var bólusett einu sinni, er munurinn á D. III og R
svo mikill, að þótt þessir flokkar séu mjög fámennir, eru líkurnar
til þess, að þetta sé ekki tilviljun ca. 50:1.
Eins og geíið var um að framan, gerir Pasteurs Institut í Paris
ráð fyrir ónæmi i 98% tilfella eftir bólusetningu með sínu bóluefni
(R), en reynzlan hér er sú, að aðeins 80,7% eru ónæmir 7—8 mán.
eftir síðari bólusetningu.
Nú má vera, að ef prófað hefði verið fyrr, ca. mánuði eftir síðan
bólusetningu, hefðu fleiri fundizt Schick -h, en ónæmið í mörgum til-
fellum verið svo veikt, að ekki entist nema fáa mánuði.
Hvort heldur sem er bendir á, að erfiðara sé að fá góðan árangur
hér en víða annarsstaðar, þar sem oft er reiknað með því, að þeir
sem éinu sinni eru orðnir Schick -f-, hvort sem er fyrir smitun eða
bólusetningu, haldi áfram að vera það um lengri tíma, oftast æfilangt.
Um árangur erlendis af bólusetningu með danska bóluefninu D. III
í þeim slcömmtum, sem það var notað hér, 1 cc. X 2, mun engin reynzla