Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 72

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 72
70 Um krufningar, sem gerðar voru fyrir Landsspítalann, sjá skýrslu spítalans fyrir 1934. 4. Húsakynni. Þrifnaður. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Á Akranesi hafa verið byggð í ár 14 ný íbúðarhús, 1 verzlunarhús, 2 smiðjur, 1 mjólkurhús og símastöð, auk þess 4 hús endurbætt. 8 hús voru í smíðum í árslok. Flest af þessum húsum eru steinsteypt og með nútíma þægindum. í sveitum hefir lítið verið byggt, nema fjós og hlöður endurbættar. Ekkert hefir borið á vatnsskorti i ár, enda vætur öðru hvoru. Vatnsleiðslumáli kauptúnsins miðar ekkert enn. Borgarfi. Húsakynni fara batnandi. Hús þau, sem gerð hafa verið síðustu árin, eru vandaðri og hentugri en áður tíðkaðist. Má þakka það auknum kröfum almennings og auknu eftirliti og aðstoð hins opinbera. Borgarnes. í þorpinu býr um það bil þriðjungur héraðsbúa. Er hvgg- ing sæmileg og íbúðir yel viðunanlegar, þótt mismunandi séu, eins og gengur, eftir efnum og ástæðum. Fáar eru stórgallaðar og flestar hit- aðar með kolum eða öðrum staðgóðum eldiviði. Rafmagnslýsing í flestum íbúðum og ræsting og umgengni sæmileg, en neyzluvatns- brunnar hér og þar í bænum, og eru þeir grunnir og ábótavant, og' sömuleiðis fráræsi, sem þó eru farin að þokast ofurlítið í rétt horf. En það eru húsakynnin í sveitunum, sem ég vildi sérstaklega tala um í þetta sinn. Þessa síðustu áratugi, en þó sérstaklega síðan Byggingar- og landnámssjóður tók til starfa, hefir verið byggt upp á mjög mörg- um bæjum, og torfbæir munu nú naumast finnast í mínu héraði. Ríkis- stjórnin og forráðamenn peningamála landsins hafa viljað bændum vel og sýnt þeim mikið örlæti með lánum til bygginga, en svo hefir reyndin orðið sú, að húsin urðu allt of dýr og allt of stór, og mér liggur við að segja, að sumstaðar séu þau ópraktisk. Skal ég nefna örfá dæmi: Fyrir fáum árum var ég á ferð i dal einum í héraði mínu, svo sem 15 ldlómetra frá þjóðveginum og spurði fylgdarmanninn, sem er bóndi á einni jörðinni og var að enda við að byggja eitt Byggingar- og land- námssjóðshúsið hjá sér, hvernig honum vegni, og svaraði hann hisp- urslaust, að nýja húsið setti sig strax á höfuðið á fyrsta árþ Það var nú auðvitað ekki úr háum söðli að detta, því að töluvert skuldaði hann fyrir í jarðarskæklinum og svo eitthvað af verzlunarskuldum, en nú bættist við 300 króna greiðsla á ári vegna hússins. Túnið var harðbali í hrauni — hraun allt í kring og gegnum það að fara á engjarnar, sein eru snöggar. Bústofninn er 70 ær, 2 kýr og 4 hestar. Börnin eru 5, það elzta um fermingu, konan dáin fyi'ir 2 árum, og maðurinn bjó með ráðskonu. Það er ekki flókið reikningsdæmi þetta. Maðurinn hefii' ekkert til að lifa af, þegar búið er að borga af skuldum og kaup ráðs- konu. Ég get þessa vegna þess, að ég álít fátæktina vera undirrót margra meina og líka sjúkdóma — oft og einatt — og því rniður mun vera hægt að segja marga sögu svipaða þessari, um marga, sem hafa reist sér hurðarás um öxl. Ég tók líka fram, að inér þættu mörg hús of
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.