Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 83

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 83
81 Skipnskaga. Ekkert leikfimishús í kauptúninu. íþróttir ekki iðk- aðar að neinu gagni. Sundskáli var byggður í sumar á svokölluðum Langasandi, sem er útvalinn baðstaður. Skálinn er steinsteyptur, 16 m. á lengd og 8 m. á breidd, einlyftur, hólfaður í 6 klefa. Þessi skáli kemur að ágætum notum, og var hann mikið notaður i sumar. í sveitum dauft íþróttalif, glímur litilsháttar iðkaðar, og sund í laug, senr er skammt frá Leirá. Eins og að undanförnu fóru tveir flokkar drengja og stúlkna úr barnaskólanum að Reykholti til sundnáms- skeiðs. Nutu þeir styrks hreppsnefndar til námsins. Borgarfj. Sundnámskeið voru haldin í Reykholti og á 2 öðrum stöðurn. Hlaup eru allmikið iðkuð og knattsyrna nokkuð, en aðrar íþróttir lítið. íþróttanámskeið var haldið í Reykholti í desember. Bíldudals. Mjög lítið um íþróttir. Engin ieikfimi kennd í barna- skólum. Þingegrar. Sund hefir verið kennt mörg' undanfarin sumur. Á sið- asta sumri fór kennslan fram í upphitaðri sundlaug í kjallara hér- aðsskólans að Núpi. Fimleikar hafa A'erið iðkaðir hér í kauptúninu um langt skeið. Fimleikafélagið Höfrungur mun nú um 30 ára gam- alt. Hefir það oft starfað með m.iklu kappi. Síðustu vetur hefir því nokkuð hnignað, illu heilli. Flateyrar. Hin volga sundlaug í Súgandafirði hefir uppfyllt allar þser vonir, er ég gerði mér um hana, þegar ég var að berjast fyrir byggingu hennar. Hún er mjög mikið notuð af Súgfirðingum og enda fleirum, og verða Súgfirðingar bráðlega allir syndir. Sundkennari þeirra hefir einnig kennt leikfimi. Á Flateyri hefir leikfimi verið talsvert iðkuð í vetur. Hesteyrar. Leikfimi er kennd í barnaskólunum. Fáir eru syndir, og aðrar íþróttir lítt iðkaðar. Miðff. Það er víst óhætt að telja, að áhug'i i'yrir íþróttum fari vax- andi, einkum útiíþróttum. Mest er stunduð knattspyrna. íþrótta- og sundkennsla fer fram við unglingaskólann á Reykjum á námskeiðum, sem þar eru haldin á vorin, auk þess sem kennt er þar í skólanum á vetrum. Blönduós. Íþróttalíf er hér lítið, og veldur meðal annars fámenni á heimilum og fáir frítímar. Ég hefi reynt að koma því á, að barna- kennararnir létu skólabörnin hafa einföldustu leikfimisæfingar, eink- uin til að þenja út brjóstholið og rctta úr kryppunni, en það læra sum börn aldrei af sjálfsdáðum. Kennararnir hafa yfirleitt sinnt þessu, og sumir þeirra hafa haft daglegar æfingar með börnunum. Svarfdæla. Sundkennsla fór fram við sundskálann í Svarfaðardal eins og að undanförnu. Skíðaferðir og skauta voru lítið iðkaðar, því að sjaldnast var snjór eða svell til þess. Höfðahverfis. Knattspyrna var stunduð allt árið eftir því sem veður leyfði. Öxarff. Íþróttalíf er vesælt, sem nokkur von er til i strjálbýli. Nefna má, að 14 nýfermdar stelpur hér í Núpasveit stofnuðu með sér félag, einkum til útileikja. Töluverður strjálingur unglinga er syndur, og hafa margir lært það i alþýðuskólum. li
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.