Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 46

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 46
44 Öxnrfj. Erysipeloid fá menn oft við sláturstörf, en þó oftar af að hrufla sig á fiskbeini. 9. Granuloma. Skipaskaga. Nokkur tilfelli af granuloma koinu fyrir í sláturtíð- inni, eins og vrant er. Borgarfj. Granuloma: 6 tilfelli í okt.—nóv. Öxarfj. Granuloma er algengt. Batnar ekki við lofuð smyrsli, svo að ég er stundum að halda, að ég hafi mitt sérstaka granuloma — eða þá ekki granuloma — að fást við. Batnar við að tæta það með vítis- steini og stundum við tóma inscisio. Jafnan greinilegur bragur infec- tionar, oft lymphangitisvottur. Maður kom í haust með seigharðan hnút í lófa, ívið rauðan, heitan. Önot komin frá rauðum taumum upp í handlegg. Hafði dregið hníflótt lamb og rispazt á stiklinum lítillega. Síðan smáóx hnútur, en maðurinn vann, unz svona var komið. í sigg- þykkum lófanum hélt ég þetta eins vel ígerð og skar í. Þá kom í Ijós þessi slepjulegi, blárauði vefur, sem lítið blæðir úr, en vilsar úr ofur- lítið seröst, mógult exsudat. Þarna batnaði við skurðinn einn. Má vera, að sé meira en einskonar l'jandskapur í kindarhorni, en til kinda rek ég þetta tíðast eins og aðrir. Keflavíkur. 1 granulomatilfelli á árinu. 10. Melæna neonatorum. Norðfj. Á nýfæddu barni var morguninn eftir að það fæddist tekið eftir blóðlifur í munni þess, og komu fleiri lifrar út úr því, er því var velt við. Skömmu seinna ruddist mikið af dökku hlóði niður af því. Var gefið gelatin. sterilisat. undir húð. Aftur gekk blóð niður af því 3—4 tímum seinna — þynnra. En 4 tímum seinna kom blóð, en ekk- ert eftir það. Virtist þetta ekki hafa svo mikil áhrif á drenginn, og' náði hann sér fljótt. 11. Morbus Basedowi. Ö.varfj. Þrjár, ef til vill fjórar konur, komu með þenna sjúkdóm á árinu, en aðeins ein áður í minni tíð. 12. Oxvuriasis. Skipaskaga. Oxyuriasis virðist ekki vera mjög algengur kvilli. 13. Panaritia. Skipaskaga. Fingurmein voru ekki mjög tíð á þessu ári. Aðeins 3 nokkuð illkynjuð. 14. Rachitis. Dala. 1 nýtt tilfelli af beinkröm á þessu ári, telpa á 2. ári. . Blönduós. Verulega rachilis hefi ég ekki rekið mig á, en jió sér maður við skólaskoðunina ýms gömul, væg einkenni af D-fjörefna- skorti á brjósthylki og tönnum, og það upp til sveita. Vestmannaegja. Veikin stingur sér niður, en aðeins örsjaldan svo að veruleg brögð séu að. Með lýsi, vigantol og hentugu mataræði eru mæðrum gefin ráð til að fyrirhyggja veikina eða draga úr henni. 15. Rheumatismus musculorum. Hafnarfj. Gigt er mjög tíður sjúkdómur hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.