Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 145

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 145
143 fyrirliggjandi. Serum Institutið gerði ráð fyrir aðeins einni bólusetn- ingu með því (1 cc), en síðar væri svo anatoxinblöndu dreypt í nefið. Þessa aðferð höfum við ekki haft tækifæri til að prófa nægilega svo að um verði dæmt, m. a. fekkst ekki þetta ,,nef-vaccine“ nógu snemma til þess að hægt væri að nota það að ráði í barnaskólunum. En ég' tel mjög vafasamt, að eins góður árangur fáist á þennan hátt eins og ef bólusett er tvisvar með 1 cc. eins og gert var. Það væri e. t. v. rétt að gera í stuttu máli grein fyrir því, hvaða ástæður geta legið til þess, að meiri örðugleikar séu á því að fá fram varanlegt ónæmi hér á landi en víða erlendis með bólusetningu gegn difterie. Það er nú almennt viðurkennt, að áunnið ónæmi gegn barnaveiki (án bólusetningar) fáist og viðhaldist fyrir margendurtekna smitun af b. dift., þó að í svo litlum stíl sé, að ekki nægi til að gefa klinisk einkenni. Þar sem hlutfallstala Schick -f- barna er há, hefir því verið mikið um tækifæri til slíkrar smitunar, og má gera ráð fyrir, að af hinum, sem enn eru Schick -þ, hafi margir einnig orðið fyrir smitun, þótt eigi hafi nægt til að sýkja eða mynda ónæmi. Það hefir verið kallað, að þessi börn væru á ,,preimmun“ stiginu eða preimmun, og nú getur aðeins injög lítill antigenskammtur í viðbót (stundum aðeins Schick- próf) nægt til að gera þau Schick þó að jafnstór skammtur í fyrsta sinn hafi engin sjáanleg áhrif. Þar sem aftur á móti er lítið um Schick-ónæmi, eins og hér, hefir verið lítið um smitunartækifæri, og því tala þeirra, sem eru preim- mun, lág. Hlutfallstölu hinna Schick -4-, þar sem ekki hefir verið bólu- sett, má því nota sem mælikvarða þess, hve margir hinna Schick -j- séu preimmun og um leið, hve auðvelt sé að fá fram ónæmi með bólu- setningu, því það er auðsætt, að því fleiri af ákveðnum hóp Schick -(- barna, sem eru preimmun, því betri árangur næst við bólusetningu með litlum antigenskammti. Það eru einkum Glenny og Dudley, sem byggt hafa upp þessa kenningu um áhrif endurtekinnar smitunar á Schick-ónæmi, og hafa mörg dæmi verið tilfærð þessu til stuðnings, Þæði af þeim og öðrum, en það væri of langt mál að fara frekar út í það hér. f samræmi við þessa skoðun hefir verið bent á það (Glenny), að til þess að fá rétta hugmynd um nothæfi bóluefnis gegn difterie, verði að reyna það, þar sem minnst er um ónæmi fyrir, en þessum skilyrðum er betur fullnægt hér heldur en víðast annarsstaðar, þar sem bólusett hefir verið erlendis. Þá kemur spurningin um það, hve lengi ónæmið endist. Um þetta er ekki hægt að gefa ákveðið svar að sinni, til þess þyrfti að fylgjast með þeim börnum, sem með bólusetningu voru gerð ónæm og Schick- þrófa þau síðar. En miklar líkur eru til þess, að ónæmi eftir bólu- setningu haldist hér skemur en annarsstaðar, þar sem smitunarmögu- leikar eru meiri, því eins og ónæmi kemur oft fyrst fram eftir margendurtekna smitun, þarf samskonar ertingu við og við til þess að halda því við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.