Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 53
51
Á ísafirði ....
- Bolungarvík
- Suðureyri . .
- Flateyri . . .
- Þingeyri ...
- Bíldudal .. .
- Patreksfirði
- Stykkishólmi
- Búðardal . .
- Borgarnesi
skoðaði ég 180 sjúkl.
— 32 —
— 33 —
— — 43 —
— — 53 —
— — 45 —
— 35 —
— — (56 —
— — 60 —
— — 32 —
Samtals 579 sjúkl.
Nokkrar smærri augnaðgerðir gerði ég á ísafirði og Vestmanna-
eyjum, annars ekki vegna stuttrar dvalar á stöðunum hægt að koma
slíku við.
IV. Barnsfarir.
Töflur XI—XII.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 2597 lifandi og 56
andvana börn.
Skýrslur Ijósmæðra geta fæðinga 2488 barna og' 48 fósturláta.
Getið er um aðburð 2482 barna, og var hann í hundraðstölum
sem hér segir:
Höfuð har að:
Hvirfill ................................ 94,32%
Framhöfuð ............................. 1,37—
Andlit ................................... 0,20— 95,89%
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjandi ................................. 2,94—
Fótur ................................. 1,09— 4,03—
Þverlega ......................................... 0,08—
52 af þessum 2488 börnum komu andyana, þ. e. 2,1% — í Bvík
13 af 855 <1,5%). Hálfdauð voru við fæðinguna 54 (2,2%) og ófull-
hurða 73 af 2481 (3,1%). 17 börn eru talin vansköpuð, þ. e. 6,8%c.
Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undanfarin ár:
1925 1920 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934
Af barnsförum 4 4 8 7 10 4 6 7 4 6
Úr barnsfarars. 6 133153132
Samtals ...... 10 5 11 10 11 9 9 8 7 8
Orsakir barnsfarardauðans eru í ár: Blóðlát 4, fósturlát 2.
Samkvæmt skýrslum lækna um fæðingaraðgerðir (tafla XII) er
getið þessara fæðingarerfiðleika helztra: Fyrirsæt fylgja 3, fylgjulos
1, föst fylgja 31, blæðing fyrir eða eftir fæðingu 11, fæðingarkrampar