Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 61

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 61
torsio 1. Combustio II. grad. 1 Vuln. sciss. 1 (telpa, sem reif sig á nagla yfir þveran kálfa inn á fasciu). Vuln. sclopetar. 1 (karlmaður, er skaut úr byssu, en hún sprakk og brotin inn í sinus frontalis). Vuln. contus. 1 (vélamaður fór í mótorvcl og missti að mestu fremsta köggul af fingri). Reykdæln. Infractio antibrachii 1. Fract. colli femoris 1, costae. 1, ossis metacarpi 1, antibrachii 1. Lux. digiti 1, humeri 1, antibrachii 1. Dérangement interne 1. Öxarfj. Tveir menn fóru úr liði á öxl. Á barni klofnaði úr niður- enda upphandleggs. Skot hljóp aftur úr byssu, og tætti skothylkið illa lófa þess, er á hélt. Skot hljóp úr skothylki hjá öðrum, og slapp sá með púður í andliti og augum, er allt náðist. Slys yfir höfuð ekki tíð, og ullu ekki örkumlum, nema hjá manni, er brenndist á höndum og andliti, er kviknaði í mótorbát á Raufarhöfn. Hann var stundaður utanhéraðs (Þórshöfn) og telst ef til vill þar. Þistilfi. Kona, sem getið var í síðustu skýrslu, berklaveik og geð- biluð, fyrirfór sér með því að kasta sér út af brimbrjótnum á Skálum. Kona á Bakkafirði gekk fram af bakkanum og féll í sjóinn, fannst litlu síðar rekin örend. Sögð lífsglöð og á engan hátt líldeg til að vilja fyrirfara sér. Vopnnff. Fract. costae 1, radii typica 1, epicondyli humeri 1, pro- cessus alveol. mandibulae & dent. 1. Distorsiones 3, Contusio 1. Vuln. sclopetar. 1, contus. 3. Combustiones 4. Stúlkubarn 5 ára dó af bruna- sárum. Kviknaði í fötum hennar frá eldi, sem hún og annað barn höfðu kveikt í eldavélargarmi úti á hlaði. Loguðu klæði hennar öll, er að var komið, og einhver mistöle höfðu orðið með að slökkva í henni, eins og oft vill verða. Brann hún á mjög stóru svæði, en bruninn var að mestu leyti 1. og 2. stigs. Hún andaðist í byrjun. 3. sólarhrings frá því að slysið vildi til. Stúlka hrapaði í grjóturð nálægt Möðrudal. Aðal- höggið virtist hafa komið á neðri kjálkann og brotnuðu allar tennur í vinstri helmingi neðri kjálka nema aftasti jaxl, en sjálfur kjálkinn var óbrotinn. Hún var auk þess mikið marin í andliti og á hálsi og með nokkrar afrifur og minni háttar skrámur í andliti, á hnjám, fót- leggjum og höndum. Bólga var mikil í munni, einkum undir tungu- rótum og á hálsi. Öll laus tannbrot voru hreinsuð burt og búið um ákomur hennár að öðru leyti. Hróarstungu. Maður, 71 árs að aldri, þjáðist mjög af þunglyndi, drekkti sér í lækjarsprænu. Kona, 45 ára, fannst drukknuð í mýrar- pytti skammt frá bænum. 7 ára barn lenti i Selfljótið og drukknaði. Fract. costae 1, claviculae 1. Annars nokkrar combustiones og önnur smáslys. Seyðisff. Engin alvarleg slys komu fyrir á árinu. Norðff. Contusiones 22. Vuln. contus. 24. 3 ára gamall drengur fannst dauður í flæðarmáli. Fract. radii typica 4, claviculae 2 (önnur in partu), malleolaris 2, costae 2, scapulae 1, pelvis 1, phalangis digiti pedis 1, antibrachii 1 og antibrachii et radii ejusdem lateris 1. Siðast- talda brotið vildi þannig til, að vettlingur festist undir kaðli á „línu- spils-kopp“, og vatzt handleggurinn, er spilið snerist, utan um cyl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.