Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 13
11
Kviðslit (hernia) ............................. 5
Holhimnubólga (peritonitis) .................. 11
Gallsteinar (cholelithiasis) .................. 4
Aðrir lifrarsjúkdómar ......................... 2
í þvagfærunum:
Áköf nýrnabólga (nephritis acuta) ............. 4
Langvinn nýrnabólga (nephritis chronica) . . 11
Sjúkdómar í blöðrukirtlinum (hypertrophia
prostatae etc.) ............................. 9
Steinsótt (lithiasis renalis) ................. 1
Aðrir þvagfærasjúkdómar ....................... 2
Sjúkdómar í getnaðarfærum kvenna, ekki staf-
andi af barnsþgkkt né barnsburði:
Grindarholsbólga (salpingitis) ................ 1
Sjúkdómar, stafandi af barnsþykkt og barnsburði:
Fósturlát (abortus) ........................... 2
Blóðlát um eða eftir fæðingu (hæmorrhagia
puerperalis) ............................... 4
Óþekkt dauðamein .............................. 2
Dánarorsakir skiptast þannig niður, þegar taldar eru í röð 10 hinar
algengustu:
Ellihrumleiki ..............
Berklaveiki ................
Krabbamein og sarkmein . .
Lungnabólga ................
Hjartasjúkdómar ............
Heilablóðfall ..............
Slys .......................
Meðfætt fjörleysi ungbarna
Skarlatssótt ...............
Graftarsótt .............
Önnur og óþekkt dauðamein
%0 allra %o allra
Tals mannsláta landsmanna
170 143,9 1,5
165 139,7 1,4
148 125,3 1.3
137 116,0 1,2
96 81,3 0,8
83 70,3 0,7
55 46,6 0,5
46 39,0 0,4
22 18,6 0,2
19 16,1 0,2
240 203,2 2,2
Dánartala ársins er 10,4%, og' telst aðeins hærri en síðastliðið ár, er
hún var lægi’i en nokkurntíma áður (10,3%c). Ungbarnadauðinn er
nokkru hærri en næstliðin ár, 52,9%n (1933: 43,1%C, 1932: 45,4%0, 1931 :
49,4%0, 1930: 45,2%c og 1929: 43,0%o og var þá lægstur, er hann hefir
nokkurntíma orðið). Berkladauðinn er enn aðeins lægri en á síðastliðnu
ári, 1,4%0 (l,5%o), en þá féll hann skyndilega, og er loks fallinn úr
efsta sæti dánarmeina niður í annað sæti, næst á eftir ellihrumleika.
Dauði úr krabbameini er aftur lítið eitt hærri en áður, 1,3%0 (1,2%0).