Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 25

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 25
tanga. (Hefir fallið af skrá). Var heimiiið sett í sóttkví, og breiddist veikin ekki út. Svo kom skarlatssótt upp hjá vegavinnumönnum á Holtavörðuheiði í septemhermánuði. Veiktust 2 menn og voru háðir fluttir á sjúkrahús í öðrum héruðum. Blönduós. Skarlatssóttin kom með skólapilti norðan af Akureyri á bæ einn í Langadal, og iagðist þar heimafólk allt nema 2 gamal- menni. Um líkt leyti barst hún með vermanni að sunnan á bæ liti á Skagaströnd. Bæði þessi heimili voru sett í sóttkvi, og breiddist veikin ekki frekar út. Svnrfdæla. í júní veiktist vermaður í Hrísey, þá nýlega kominn þangað, hafði nekrotiska angina og typiskt exanthem, er ég sá hann á 3. degi eftir að hann veiktist. Lá hann í útgerðarskála innan um margt annað fólk, og var þar hvorki kostur einangrunar né nægi- legrar hjúkrunar. Lét ég því tafarlaust flytja sjúklinginn til Akur- eyrarspítala og gera hreinan skálann. Sýklust ekki fleiri. Akureyrar. Barst að sunnan í júní, en breiddist ekki teljandi út. 1 drengur um fermingu dó úr scarlatina-sepsis. Seint á árinu kom veikin upp á ný hér í bænum, óvíst hvaðan. Flestir sjúklingarnir (7) voru einangraðir á sjúkrahúsinu, og var veikin mjög væg. Höfðahverfis. Veikin kom upp á Vatnsleysu i Fnjóskadal í ágúst- mánuði. Barst hún þangað þannig, að barn, sem kom þangað utan iir Hrísey, veiktist rétt eftir komu. Breiddist veikin ekki út. Vopnafj. Barst hingað í apríl með stúlku, sem kom frá Akranesi. Fremur virðist það ólíklegt, að hún hafi komið ineð veikina þaðan. Hins vegar upplýstist, að hún hafði koinið í hús á Norðfirði á heini- leiðinni, en þar höfðu einhverjir verið veikir af ,,hálsbólgu“. Liggur nærri að ætla, að „hálsbólga” jiessi hafi verið skarlatssótt, því að mjög virtist það koma heim við meðgöngutíma skarlatssóttar, að stúlkan hefði sýkzt á þessuin stað. Heimili það, sem skarlatssóttin kom fyrst upp á, var mannmargt barnaheimili, og var því erfitt um alla ein- angrun. Þó var reynt að viðhafa eins mikla varúð og frekast var unnt. Fermingarharn úr sveitinni var til dvalar á heimili þessu og sýktist af skarlatssótt. Var það flutt á sjúkraskýlið og einangrað þar í 4 vikur. Fór síðan heim, og kom ekki að sök uin smitun. Um næsta heimili, sem skarlatssóttin kom á, er ekki fyllilega upplýst, hvort það hafi smitazt frá fyrsta sýkta heimilinu eða af stúlkubarni. sem kom frá Beykjavík og hafði fengið þar einhvern þrota í háls og' lítils- háttar hita. Hvorttveggja er til. Það þarf nú ekki að orðlengja það, að veikin breiddist nú hægt út um úthlutann af þorpinu, kot úr koti, og kom upp allt í allt á 9 heimilum, svo að mér sé kunnugt. Hún barst aldrei út fyrir þenna ytri hluta þorpsins og ekki heldur í sveitina. Um skarlatssóttina er það að öðru leyti að segja, að hún reyndist mjög misþung í einstökum tilfellum og þá einkum eftir aldri sjúk- linganna. Á smábörnum var hún rnjög væg og jafnvel lítt greinanleg. Á yngri börnum tiltölulega væg, en á unglingum yfir fermingu og fullorðnum allþungur eða þungur sjúkdómur. Um fylgikvilla er þess að geta, að 2 börn, 10—15 ára, fengu nýrnabólgu og uraemia —-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.