Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 67

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 67
65 an af vetri og fram yfir miðjan vetur. Að þessu sinni barst í eitt skipti svo mikið að af þeim, að hver smuga var fyllt. Varð þá að koma 3 fyrir í öðru húsi vegna rúmleysis á sjúkrahúsinu. Um annan tíma íu-s er rúm nægilegt. Notkun ljósa til lækninga fer í vöxt með hverju ári. Sjúkrahúsið á tækin og tekur eigi gjald fyrir þau. Rafmagn er hér svo dýrt, að fullerfitt er að standa straum af því, þótt notendur greiði eigi annað. Sólbyrgi verður reist á komandi sumri í Hauka- dal í Þingeyrarhreppi. Flateyrar. Sjúkraskýlissjóður Flateyrar jókst um nærri 700 krón- ur á árinu, en sjúkrasjóðurinn um rúmar 900 krónur. Um sólskýlið í Súgandafirði skrifar hr. Kristján Á. Kristjánsson: „Sólböð byrjuðu 3. júní og enduðu 18. ágúst. Voru notandi 6 dagar í júní, 3 í júlí og 2 í ágúst. Umsjón hafði ungfrú Guðrún Kristjánsdóttir á hendi. Þátt- takendur voru taldir 49, þar af 10 fullorðnir. Sólböð voru 103 alls, þau, er talin voru. (Meðaltal sólbaða á mann 2,1, en i fyrra 9,6). Sumarið var hið einstakasta, sem komið hefir, og kemur vonandi aldrei slíkt. Taldist svo til, að aðeins einn dagur hefði verið heiðskír frá morgni til kvölds. Þess ber og að gæta, að vandað sólbyrgi er við hina volgu sundlaug Súgfirðinga, og dregur það auðvitað mjög úr aðsókn ungl- inga að hinu eldra sólskýli, þótt það sé nær. Á Flateyri nutu 16 börn og unglingar ljóslækninga. Miðjj. Aðsókn að sjúkrahúsinu svipuð og undanfarin ár. 10 sjúkl- ingar nutu ljóslækninga á árinu. Blönduós. Skömmu eftir að ég kom i héraðið, voru keypt handa sjúkrahúsi héraðsins Röntgentæki og Ijóslækningatæki, er kostuðu til samans um 7000 krónur. Hafa þau verið notuð mikið og reynzt vel. Aðallega eru Röntgentækin notuð til gegnlýsinga. Sauðárkróks. Tekin var stofa í kjallara sjúkrahússins undir hin nýju Röntgentæki, sem keypt voru á árinu og tekin í notkun. Rönt- gentæki þessu eru frá Sanitas í Berlín. Sjúkrahúsið hefir einnig fengið nýjan kvartslampa með solluxljósi. Var sú breyting nauð- synleg vegna þess að komið var upp vatnsrafmagnsstöð með annari spennu en verið hafði áður. Þeir eru ineð flesta móti, sem notað hafa þessi ljós, bæði af þeim, sem í sjúkrahúsinu hafa dvalið og aðrir. Þessi voru helztu tilefni: Pleuritis et adenopathia interna ............ 29 Tbc. intestinum .............................. 4 Abscess. reg. lumb. et sacralis .............. 2 Lymphadenitis ................................ 6 Spondylitis et sequele ....................... 3 Anæmia ...................................... 20 Rachitis .................................... 16 Arthroit. chronica ........................... 2 Neurasthenia ................................. 6 Furunculosis ................................. 2 Senilitas etc................................. 2 Alls 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.