Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 65
3. SjúkraskýlissjóÖur Bolungarvíkur (20. júní).
4. Sjúkrasjóður Súgfirðinga (28. sept.).
í stjórnartíðindum var birt skipulagsskrá fvrir sjúkrasjóð Hins
íslenzka kvenfélags, útgefin 5. janúar 1905, en ekki birt fyrr.
Landlæknir gaf út:
1. Leiðbeiningar um kynsjúkdóma samkv. 9. gr. laga nr. 91, 23.
júní 1932 um varnir gegn kynsjúkdómum (13. jan.).
2. Áhalda- og lyfjaskrá ljósmæðra sainkv. 4. gr. ljósmæðralaga nr.
17, 19. júní 1933, sbr. (5. og 7. gr. 1 jósmæðrareglugerðar 23. októ-
ber 1933 (12. febr.).
3. Auglýsing til lyfsala um varnarlyf gegn kynsjúkdómum samkv.
sömu lögum (24. febr.).
4. Auglýsing til lækna og lyfsala um löggildingu nýrrar lyfjaskrár
(21. ágúst).
5. Auglýsing til lækna og lyfsala um reglur varðandi gerð lyfseðla
og afgreiðslu lyt'ja (21. ágúst).
Til læknaskipunar og heilbrigðismála var eytt á árinu úr ríkissjóði
kr. 842692,70 (áætlað hafði verið kr. 655006,00) og til almennrar
styrktarstarfsemi kr. 1370163,15 (áætlað kr. 918000,00) eða samtals
kr. 2212855,85 (áætlað kr. 1573006,00).
Á fjárlögum næsta árs voru sömu liðir áætlaðir kr. 721371,00 -j-
1158200.00 = kr. 1879571,00.
2. Heilbrigðisstarfsmenn.
Tafla I.
Á læknaskipun urðu eftirfarandi breytingar:
Jónas Sveinsson, héraðslæknir í Blönduóshéraði veitt 5. janúar lausn
frá embætti frá 1. marz. Haraldur Sigurðsson cand. med. & chir.
settur 1. marz héraðslæknir í Blönduóshéraði um einn mánuð. Páli
Sigurðssyni, héraðslækni í Hofsóshéraði, veitt 15. febrúar lausn frá
cinbætti frá 1. júni. Páll V. G. Kolka, læknir í Vestmannaeyjum, skip-
aður 16. marz héraðslæknir í Blönduóshéraði frá 1. apríl. Bragi Ólafs-
son, læknir í Reykjavík, skipaður 2. apríl héraðslæknir í Hofsós-
héraði frá 1. júní. Guðmundur T. Hallgrímsson, héraðslæknir i Siglu-
íjarðarhéraði veitt 10. apríl lausn frá embætti frá 1. júní, Halldór
Kristinsson héraðslæknir í Hólshéraði skipaður 11. júní héraðslæknir
1 Siglufjarðarhéraði frá 1. júlí. Jón Norland, læknir í Reykjavík,
settur 29. júní héraðslæknir í Hólshéraði frá 1. júlí. Halldóri Steins-
syni, héraðslæltni í Ólafsvíkurhéraði veitt 5. september lausn frá
embætti frá 1. október. Kristján Arinbjarnar, héraðslæknir í ísa-
fjarðarhéraði, settur 11. september til að gegna Hólshéraði ásamt
sínu héraði frá 1. sama mánaðar. Sigurmundur Sigurðsson, héraðs-
læknir í Flateyjarhéraði, skipaður 15. septemlier héraðslæknir í Hóls-
úéraði. Héraðslæknarnir Ólafur Ólafsson í Stykkishólmshéraði og
óuðinundur Guðmundsson í Reykhólahéraði settir 4. október til þess
gegna Flateyjarhéraði ásamt sínum héruðum frá 1. sama mánaðar.
Arni Árnason, héraðslæknir í Berufjarðarhéraði, skipaður 12. októ-
Ker héraðslæk nir í Ólafsvíkurhéraði. Héraðslæknirinn i Hólmavíkur-