Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 19

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 19
17 sem mun vera sjaldgæfur hér, en kemur þó fyrir. Af 5 Widalsrann- sóknum A Rannsóknarstofu Háskólans á árinu sýndu 2 paratyphus B. Læknar láta þessa getið: Ögur. Taugaveikissmitberi sá, er nefndur var í skýrslu síðasta árs, er nú talinn hættulaus (eftir aðgerð). Sauðárkróks. Hefir ekki orðið vart þetta ár. Taugaveikissýkilberar eru þó hinir sömu og síðastliðið ár. Ólafsfí. Taugaveiki, sem mikið hefir verið um hér undanfarin ár, gerði ekki vart við sig á árinu. Akureyrar. Taugaveiki barst ti! Glerárþorps með stúlku frá Flatey á Skjálfanda, og' sýktust út frá henni móðir hennar og 7 unglingar. Um svipað leyti kom upp taugaveiki á Rútsstöðum í Eyjafirði af ó- þekktum uppruna. Grunur féll þó á konu, systur hins sjúka hónda, er legið hafði í grunsamri hitaveiki fyrir nokkrum árum, og gat hugs- azt, að hún væri smitberi. Var hún því tekin til athugunar á sjúkra- húsinu og þrívegis sent þvag og saur frá henni til Rannsóknarstof- unnar, en árangurslaust. Taugaveikissmitbera vitum \úð læknar enga nú sem stendur í héraðinu. Norðff. Eini sjúklingurinn, sem á skrá er talinn hafa haft tauga- veiki, reyndist vera berklaveikur. Taugaveiki hefir því ekki gert vart við síg á árinu. Mýrdals. Stúlka sýktist af taugaveiki í Steiiium undir Eyjafjöllum. Heimilið var einangrað og' sýktust ekki fleiri. Þó má vera, að systir sjúklingsins, 9 ára stúlka, hafi fengið veikina mjög væga. Mín var ekki vitjað til hennar. Eftir því sem ég kemst næst, hefir taugaveiki ekki orðið vart í þessu héraði í 20—30 árin síðustu. Þá gekk hún á heimili stúlku þeirrar, sem nú sýktist. Ég lét rannsaka hana fyrir smitburði, en árangurslaust, og er óvíst, hvaðan veikin er komin. Vestmannaeyja. Smitberinn O. B.-dóttir, Gröf, er hér, og á hún að fylgja þeim reglum, sein héraðslæknir gaf henni og henni voru enn- fremur settar við stutta dvöl á Landsspítalanum 1933. Hús hennar er svo að segja í þjóðbraut hér, og Ieika börn sér oft þar í nánd. Þessi kona er barngóð og gestrisin og getur ekki látið af því að víkja g'óðu að börnum, sem hún sér skælandi í grennd við sig. Að þessu athug- uðu lagði ég það ti! í sóttvarnarnefnd, að hjónum þessum væri fengin sérstök íbúð á afskekktari stað. Eigi veldur sá, er varar. Keflavíkur. 1 tilfelli bættist í janúar við þau 2, sem komu fyrir á fyrra ári. Þessir sjúklingar höfðu engin mök haft hver við annan, en það kom í Ijós, að þeir höfðu allir fengið mjólk úr sama stað. Var bannað að selja mjólk þaðan, eins og getur um í ársskýrslu frá í fyrra, og' allir, sem eitthvað höfðu með mjólkina að sælda, voru rannsakaðir. Fjós var sótthreinsað. Óvíst er, hvar sá fyrsti, sem sýkt- ist, hefir fengið veikina. í honum fundust svo sýklar í þvagi síðar (í marz), og var honum komið á Landsspítalann. Var hann þar um hríð og laus við smitun um tíma og því sleppt þaðan. Nokkrum mán- uðum síðar fannst aftur smit í honum (í þvagi). Var hann þá látinn hafa herbergi fyrir sig í Keflavík og gæta allrar varúðar með þvag' og saur, en leyft að ganga til útivinnu. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.