Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 78

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 78
76 leyti, og vantar á að geta talizt kostgóð fæða. Ég fullyrði, að fjöldi fólks hefir ekki fullkomið vinnuþrek sökum lélegs fæðis, þó að það sé nóg að vöxtum. Ég tel engan efa á því, að fjöldi kvilla og mikið af vanheilsu fólks stafar af þessu lélega og efnasnauða fæði, þar á meðal hið litla viðqám gegn berklaveikinni. Arangur baráttunnar við berklaveikina hér á landi styður þessa staðhæfingu mína. Ég sé ekki, að læknastéttin geti lengur látið afskiptalaust mataræði þjóðarinnar, og það, að innfluttar séu til manneldis vitaminsnauðar og dauðar matvörur. Ég hefi veitt því eftirtekt, að flest böi'n frá 1—4 ára hafa snert af beinkröm. Þeim eykst fjör og þróttur á örfáum dögum, ef þau eru látin fara í kvartsljósin lítinn tíina, og verða þá eins og önnur börn. Skyrbjúgur er einnig mjög algengur, að vísu ekki á háu stigi, og skyrbjúg hafa vissulega bæði eldri og yngri börn, jafnvel þó að þau hafi næga mjólk. Til sönnunar þessi saga: Einn dag síðast- liðið vor, er ég var að vinna á sjúkrahúsinu, var hlaupið til mín í of- boði með barn tæplega ársgamalt. Hafði korktappi hrokkið ofan í háls barnsins, svo að því Iá við köfnun. Ég veitti því eftirtekt strax, að út um andlit þess og niður á háls voru þéttsettir eldrauðir litlir blettir, sem stöfuðu af sprungnum háræðum. Þessir blettir hurfu auðvitað ekki eftir að tappanum var náð. Þeir höfðu komið þá litlu stund meðan á hinum miklu andþrengslum stóð. En þeir hurfu gersamlega á örfáum dögum, er barnið fékk appelsínusafa. Á heilbrigðu barni, sem fengið hefði nægilegt af C-vitamini, heí’ði ekki komið til þess að háræðar spryngju, jafnvel þó að allmikil andþrengsli væri að ræða. Þetta umgetna barn fékk þó nóg al' mjólk. En vetrarmjólk er fremur snauð af C-vítamíni. Ber því hin mesta nauðsyn til þess, að létt sé tolli af nýjum aldinum. Það er hóflaus heimska að flytja til landsins tregðu- og hindrunarlaust tóbak, vín, kaffi og jafnvel efnasnauðan sykur, en legg'ja hömlur á innflutning nýrra, lifandi aldina. Er sízt von á góðu, batnandi heilsufari, er löggjafar þjóðarinnar eru svo þekk- ingarsnauðir á þessu sviði, og engin tilraun er gerð til þess að bæta mataræði þjóðarinnar. En af allri brýnni nauðsyn tel ég þá mesta. Höfðahverfis. Mér er kunnugt um, að 4 nýjar prjónavélar voru keyptar í héraðið á árinu. Vopnafj. Innflutningur var óvenjumikill þetta ár af álnavöru, og var þess raunar full þörf, því að undanfarin ár höfðu menn fengið þá vöru af mjög skornum skammti, þegar frá er talið árið 1933. Vestmannaeyja. Beri-beri hefir ekki orðið vart hér á þessu ári. Menn lifa hér meira á kálmeti upp á síðkastið og fæðan ekki eins einhæf og hún var hjá ýmsum fyrri ár mín í héraðinu. Keflavikur. Mataræði fólks er yfirleitt óbreytt fæða og hjá mörgum nokkuð einhliða. Mest ber á smjörlíkisáti og kaffidrykkju. Kynstrum eytt á hverju heimili af „gerdufti“, sem er blanda af Bitartr. kalic. og Bicarbon natr. (og stundum Amyl. tritic.). Það þyrfti að rannsaka, hve mikið fer á hvert mannsbarn í kökum og brauði og hvaða þýðingu það hefir fyrir meltinguna eða heilbrigði manna yfirleitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.