Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 35

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 35
33 20% alls berkladauðans, en einstök ár komizt upp í 25%. Einnig á þessu ári er tala þeirra, sem látizt hafa úr heilahimnuberklum, til- tölulega lág', þ. e. 26 eða 16% alls berkladauðans. Á töflu X er yfirlit yfir Pirquet-rannsóknir á skólabörnum í 13 læknishéruðum og nær til 2669 barna. Þar af reyndust 24,8% berkla- smituð. Auk þess voru 405 skólabörn á Akureyri Pirquet-rannsökuð, 201 barn á aldrinum 8—11 ára, en 204 á aldrinum 12—14 ára. Af yngri börnunum voru 22,4% Pirquet +. en 34,8% af hinum eldri eða 28,6% samanlagt. Læknar láta þessa getið: Hnfnarfj. Berklaveiki er mikil, sérstaklega kirtlaberklar í börnum, en lungnaberklar ekki jafntíðir og áður. Skipaskaga. Virðist hafa verið talsverð stöðvun á veikinni í ár, enda engar farsóttir gengið yfir. Pirquet-próf var gert á öllum skólabörnum. Borgarfj. Enn virðist draga úr berklaveikinni hér. Tveir nýir sjúkl- ingar skráðir og aðeins annar þeirra alvarlega veikur. Af 108 skóla- börnum, sem skoðuð voru og reyndust öll heilbrigð, voru 19 Pirquet -j-. 2 börn voru nú Priquet -j- af þeim, sem áður voru ~. Enginn fannst á heimilum þeirra grunsamlegur sem smitberi. Borgarnes. Hefi ekki orðið var við smitandi lungnaberkla þetta ár, og yfirleitt má segja, að sýki þessi leiki ekki hérað mitt mjög grátt. Mér virðist kirtlaþroti í börnum í rénun. Dala. Síðan 1907 hefir það aðeins einu sinni komið fyrir áður (1911), að enginn sjúklingur væri skráður með berklaveiki í árslok í þessu héraði. Berklaveiki virðist hafa verið í rénun síðustu árin í héraðinu, en var áður um skeið æ:ði útbreidd og illvíg. Tel ég vafalítið, að rénun veikinnar hér megi mikið þakka berklavarnarlögunum og ötulli og samvizkusamri beiting' þeirra af hendi fyrirrennara minna í em- bættinu. Bíldudals. Ekki hefir borið mikið á berklum. Við Pirquetrannsókn kom í Ijós, að í Bíldudalsskóla voru 6 + eða 24% og' í sveitaskólunum 6 eða 21,4%. Þar er 1 drengur með berklabólgu í hendi, en ekki talinn smithættulegur og því leyft að sækja skóla. Þingegrar. 74 ára gamall maður veiktist í fyrsta sinn í sumar með miklum blóðspýtingi. Við eftirgrennslun kemur í ljós, að hann mun hafa veikzt um tvítugsaldur. Hafði þá mikla kirtlabólgu á hálsi. Annars hefir hann yfirleitt verið hraustur og aldrei leitað læknis af þessum ástæðum. Við hlustun finnast miklar skemmdir í báðum lungum, einkum þó í hægra lunga. Hafa svo stórfelldar breytingar eigi gerzt á skömmum tíma, enda veiktist hann snögglega eftir ofkælingu. Gegnir furðu, að maðurinn skuli aldrei hafa orðið þess var fyrr. Hefir stundað störf sin hindrunarlaust alla tíð. Við áramót er hann farinn að vinna venjuleg störf sín og' telur sig sjálfur alheilan. I hráka fundust berklásýklar. Er sennilegt, að maður þessi hafi verið smit- beri megnið af æfinni. Á skólabörnum var við skólaskoðun gerð Pir- quetrannsókn með svofelldum árangri: Farskólinn í Keldudal í Þingeyrarhreppi. Þar reyndust 4 Pirquet -j- af 8 nemenduin, eða 50%. Svipuð útkoma og síðustu 2 ár. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.