Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 38
Seyðisfj. Af 7 berklasjúklingum í árslok voru 6 með tub. pulm. og'
1 með tub. al. loc. 4 liggja í sjúkrahúsinu, 2 eru rúmliggjandi í heiina-
húsum, báðir með chron. lungnaberkla, sennilega sein oftast smitandi.
Sá sjöundi er að nokkru leyti vinnufær og gengur með pneumathorax
artific., sem haldið er við.
Norðfi. Það, sem aðallega hleypir berklatölunni fram, eru hilus-
berklar og pleuritissjúklingar. Hafa þeir flestir náð sér fljótt og því
taldir albata um áramót.
Vestmannaeyja. Ýmsir taldir albata, sem ekkert hefir borið á 2—3
síðustu árin og vinna algenga vinnu eða hafa léttari störf.
Grímsnes. Um berklaveiki hefir verið með minna móti þetta ár.
3. Geislasveppsbólga (actinomycosis).
Töflur V—VI.
Sjúkdómsins er ekki getið á árinu, að öðru leyti en því, að Rann-
sóknarstofa Háskólans hefir haft eitt grunsamt tilfelli til rannsóknar,
og staðfestist sú grunsemd.
4. Holdsveiki (lepra).
Töflur V—VI.
S júldingafjöldi 1925-1934:
1925 192« 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934
Á Laugarnesi 38 36 34 32 27 24 21 19 19 22
f héruðum . . 12 14 10 9 11 ] 1 10 8 8 9
Samtals .... 50 50 44 41 38 35 31 27 27 31
Á mánaðarski rám er aðeins getið um 3 s. júklinga, í Rvík, Hofsós - og
Grímsneshéruðum.
Utan sjúkrahúss er getið um 9 sjúklinga í þessum héruðum:
Stykkishólms: I (karl 70 ára).
Hóls: 1 (kona 78 ára).
Ólafsfj.: 1 (karl 56 ára).
Akureyrar: 2 (karl 77 ára, kona, aldur ekki greindur).
Húsavíkur: 2 (karl 53, kona 58 ára).
Vestmannaeyja: í (kona, gömul, raunar talin albata).
Grímsnes: 1 (karl 65 ára).
Á Laugarnesspítala bættust 3 nýir sjúklingar, og þar dó enginn á
árinu.
Læknar láta þessa getið:
Hofsós. 1 holdsveikissjúklingur hefir verið skráður, karlmaður
36 ára.
ólafsfj. Holdsveikissjúklingur er 1 í héraðinu, sá sami og undan-
farið.
Síðu. Seinasti sjúklingur er skráður hér árið 1900. Held ég, Mað það
sé útilokað, að holdsveiki geti leynzt í héraðinu.
Grímsnes. 1 sjúldingur skrásettur á árinu, karlmaður 33 ára.
Var mín vitjað til hans vegna annars sjúkdóms. Tók ég þá eftir