Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 31

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 31
2!) Læknar láta þessa getið: Miðff. 1 barn tel ég, að hafi dáið úr stífkrampa. Það veiktist 5—6 dögum eftir fæðingu. ífar fyrst á erfiðleiluim við að sjúga, og brátt gat það enga næringu tekið til sín. Fékk svo greinilegan trismus, en síðar krampa og dó eftir 4—5 daga. Akureyrar. Tetanus: Kona, langt leidd af stöðugum krampa — eftir margra daga legu úti í bæ. Krampinn var lengi takmarkaður við munninn, og var talinn upprunninn frá sári í rnunni. Serum var ný- lega uppgengið i lyfjabúðinni, enda hefði komið of seint þegar á spítal- ann var komið og sjúkdómurinn kominn á hátt stig. Sjúklingurinn dó á 3. degi. Öxarff. Framan af ári var faraldur að conjunctivitis. — Herpes zoster er algengur, 5—8 sjúklingar á ári. Samt alltaf nýr og kynlegur fólki, svo að það leitar læknis. Fjarri því, að unnt sé að rekja slóð milli sjúklinga. Það, sem áætla má symptomatiskan H. z., hefi ég eitt sinn séð á lcarli með cancer í hrygg’, Batnaði ekki, og fylgdu ákafar þrautir. Mýrdals. Ég hefi talið tetanus dauðamein eins ungbarns. áreit ég' þó ekki, hvoi’t það er rétt. Ég var fjarverandi þegar barnið veiktist og dó, en styðst við lýsingu foreldranna. Vcstmannaeijja. 1 tilfelli af tetanus, 5 daga gamalt sveinbarn. Dó. B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krabbamein. Drykkjuæði. Töflur V, VI, VII, 1—4, VIII og X. 1. Kynsjúkdómar (morbi venerei). Töflur V, VI og VII, 1—3. S júklingafföldi 1925—1934: 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Gonorrhoea . . 258 340 348 407 431 519 400 372 482 576 Syphilis .... . 31 32 34 21 13 29 21 50 37 30 Ulcus vener. 8 5 5 3 12 15 3 1 7 2 Lekandi: Lekandatilfellunum fer fjölgandi, einkum í Rvík, en framtali hefir þar verið ábótavant undanfarið og er enn ekki komið í gott lag. Sárasótt: Hennar verður naumast vart utan Rvík. Sjúkl., sem hittast annarsstaðar munu nær eingöngu vera sjómenn og eins oft útlendingar. Linsæri : Getið tveggja tilfella, annað á konu, smitaðri í Rvík. Hér fer á eftir: Skýrsla til landlæknis fyrir árið 1934 frá Hannesi Guðmundssyni, húð- og kynsjúkdómalækni í Reykjavík. Skrásettir sjúklingar með kynsjúkdóma hafa verið á þessu ári: Gonorrhoea 329, syphilis 16, ulcus molle 0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.