Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 48

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 48
4fi Stykkishólms. Nærsýni og önnur sjónskekkja 7, hryggskekkja 3, kokeitlaauki 5, beinkröm eða merki hennar 5, kirtlaveiki 4, eczenra 3 (196 börn skoðuð). Paireksfi. Eitlaþroti 59, eitlingaauki 31, kokeitlingaauki 1, skakk- bak 5, hvarmabólga 3, flasa 2, vörtur á höndum 21, onychomycosis 4, graftarkýli 1, klofinn gómur 1, poliosis circumscripta 1, blóðleysi 3, luxatio coxae congenita 1, eczema 1, tbc. genus sanata(?) 1 (134 börn skoðuð). fíildudals. Ber sem fyrr mest á tannskemmdum. í barnaskólanuni í Bíldudal hafa 21 eða 84% skeinmdar tennur, en í sveitaskólunum hafa 19 eða 08% tannskemmdir. Flateyrar. Við skólaskoðun síðastliðið haust litu börnin yfirleitt vel út í Önundarfirði, en nokkuð misjafnt út í Súgandafirði. Skólavist nokkurra barna lét ég' takmarka vegna veiklunar. Til skoðunar mæta börnin nú orðið allaf kembd og þvegin, en þó er auðséð, að ekki er öll lús kveðin niður. Þó rná sjá, að lúsugu heimilunum fer fækkandi. Virðast ungu konurnar yfirleitt vera þrifnari en þær eldri. Ögur. Börnin yfirleitt hraust. Engu vísað frá. Hesteyrar. Heilsufar skólabarna gott, og var engu barni bönnuð skólavist. ísafi. Kokeitlingaauki 72, eitlaþroti 25, otitis media chronica 2, ble- pharitis scrophucosa 1, eczema 1, pectus carinatus 1, skakkbak 2 (444 börn skoðuð). Sólarleysið fer illa nreð fólkið og þá sérstaklega börnin. Skólabörnin eru þegar í byrjun fölleit og ræfilsleg, slöpp og blóðlaus, svo að ausa þarf í þau þlóðmeðulum og bætiefnum. Mér hefir fyrir löng'u dottið í hug að setja upp ljósastöð fyrir börnin, þannig', að þau fengju Ijósböð ca. 10 mínútur annan hvern dag, en tvennt hefir aðallega verið því til fyrirstöðu: Óhentugt húsnæði og' svo hið dýra rafmagn. Miðfi. Einu barni var visað frá námi í byrjun skólaárs, en leyfð skólavist, er á leið vetur. Það hafði tub. pulm. incip. 3 önnur börn talin berklaveik (með adenita), en Ieyfð skólavist. Helztu kvillar, auk þeirra, sem getið er á skýrslu, voru: 27 börn höfðu eitlaþrota, 28 kirtilauka í koki, 3 létta hryggskekkju, 1 pityriasis capitis, 1 ec- zema ad auris, 1 struma, 2 acne vulgaris, 4 myonia, 3 létta kyphosis, 1 lichen scrophulae, 1 lichen ruber, 1 hernia lineae albae, 3 anaemia, 3 impetigo contagiosa, 1 psoriasis, 6 blepharitis, 3 strabismus. fílönduós. Af kvillum skólabarna eru tannskemmdirnar algeng- astar, og höfðu þær um 75% barnanna, sum að vísu á lágu stigi- Næst gengur Iús eða nit hjá 41%, og er þar þó afarmikill munur sveita. Sést varla lús á börnunum í Þingi og Vatnsdal, en þetta versnar eftir því, sem utar dregur í héraðið, svo að lúsalaust barn sést varla á Nesjum. Verður varla úr þessu bætt nema fyrirskipuð verði lúsa- hreinsun barna á kostnað húsráðenda, og mun ég setja það ákvæði í heilbrigðissamþykkt þá fyrir hx-eppana hér, sem ég hefi í smíðum. Við skólaskoðun ársins var i fyrsta sinn rannsökuð sjón skólabarn- anna, og reyndist það ekki óþarft, því að alveg' ótrúlega mörg' börn, eða yfir 20%, hafa einhverja sjóngalla, sum mjög slæma. Var þeim,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.