Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 87

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 87
85 unandi húsakynni, meðan hvergi eru skólahús, en reynt er að velja skólastaði þar, sem skilyrði eru skást. Blönduós. Um skólastaðina er það að segja, að þeim er flestum mjög ábótavant. Þó á Sveinsstaðahreppur ágætt skólahús, sem aðeins vantar vatnssalerni til þess að vera fyrirmynd. Skólahúsin á Blönduósi og Skagaströnd eru heldur ófullkomin, og á þeim stöðum báðum liggja slcólastofurnar ekki nógu vel við sól. I Engihlíð, Bólstaðahlíð og' Kálfshamarsvík eru samkomuhús, sem notuð eru til kennslu, en þeim er ekki vel fyrir komið, og auk þess eru þau köld. Á Syðri-Ey á Skagaströnd er notuð til kennslu haðstofa á bæ, sem ekki er búið í, og voru gerðar á henni eftir tillögum mínum ýmsar breytingar, svo að hún var miklu skárri en margir aðrir kennslustaðir. Farskólarnir eru annars hafðir í stofukytrum eða jafnvel í íbúðarherbergjum, en að vísu eru fá börn á flestum stöðunum. Ég skrifaði, að skólaskoðun aflokinni, öllum skólanefndunum og benti þeim á, hvað mér þætti ábótavant við skólastaðina, auk þess sem ég brýndi fyrir þeim að taka upp lýsisgjafir og' sjá um, að börn þau, sem hefðu alvarlega sjóngalla, yrðu látin leita augnlæknis, en fjárskortur sveitarfélaganna hamlar mjög endurbótum. Sameiginlegur galli á mörgum skólastöð- um er það, að engin salerni eru við bæina, en svo er hér mjög víða. Hefi ég Iagt ríka áherzlu á, að úr þessu verði bætt, hvernig sem verður með framkvæmdir. Lýsi hefir oft verið hér ófáanlegt eða of dýrt, og fékk ég því heilt 200 lítra fat frá verksmiðju og seldi á hálfa aðra krónu flöskuna. Jókst þá notkun þess svo, að upj) seldist á 4 mán- uðum, enda var það gefið daglega í ýmsum barnaskólunum að undir- lagi mínu, en sumar skólanefndirnar og það helzt í þeim hreppum, sem bezt höfðu ráð á því, tímdu ekki að leggja í þenna mjög lítilfjör- lega kostnað. Lýsið var og allmjög keypt handa smábörnum, enda sizt vanþörf á því eftir hið sólarlausa sumar með kostasnauðum heyafla. Sauðárkróks. Skólastöðum er allmjög ábótavant. Þó að þeir hafi verið taldir viðunandi eftir ástæðum, eru þeir það í raun og veru ekki. Ólafsfj. Skólaskoðun var framkvæmd í októbermánuði, eins og venjulega. Um skólahús og' farskóla sama að segja og áður. Svarfdæla. Skólahúsið, sem getið er um í síðustu ársskýrslu að væri í smíðum í Hrísey, var tekið til notkunar í haust. Eru þar 2 kennslu- stofur fullgerðar, og nægir það í bráð. Þriðja kennslustofan er til, en ekki fullgerð. Fatageymsla er í ófullgerðri álmu norður úr austur- enda skólahússins. Gert er ráð fyrir, að sú álma verði lengd síðar, og verði leikfimiskáli í viðbótinni. Miðstöðvarketill er í kjallara. Þar eru og tvö kaggasalerni, en að sjálfsögðu verður komið þarna fyrir vatnssalernum, þegar vatnsleiðsla sú er komin, sein í ráði er. í Skíða- dal hefir ekki verið skólahald nokkur árin síðustu, en nú hófst ann- ars dags skóli eftir veturnætur á Hnúki. Kennt var þar í stofuhúsi. Er það að vísu lítið, og gallað var það að ýmsu leyti, en með því að bætt var lir verstu göllunum og börnin þarna ekki nema 4—5 í einu, taldi ég' mega við una. A hinum skólastöðunum fjórum er sama hús- næði og árið áður. Er það ágætt í Dalvík, sæmilegt á Auðnum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.