Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 49

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 49
47 sem versta höfðu sjón, fyrirlagt að leita augnlæknis næst, þegar hann yrði á ferð. Af öðrum kvillum fundust: Tannskekkjur 21, scoliosis eða sc.-ky- phosis 13, rifjaskekkjur (rachitis) 20, flatt.hrjóst 22, eitlaaukar i hálsi 11, eitlaþroti á hálsi eða með d’Espine 7, hlóðleysi 14, sjóngallar 43, málgallar 2, hjartagallar 3, liðagigt 1, hor 4 (194 hörn skoðuð). Gallalaus með öllu, að undantekinni lús, voru aðeins 24 eða 12,4%, en þá eru allar tannskemmdir, jafnvel þær lítilfjörlegustu, taldar með. Ef lítilfjörlegum tannskemmdum er sleppt, hækkar þessi tala að mun. Snuðárkróks. Virtist mér, þegar í byrjun skólaársins, bera tiltölulega meira á blóðleysi í börnum en á undanförnum árum. Skrifaði ég því öllum fræðslunefndum i héraðinu og fór fram á það, að þær sæju um, að öllum skólabörnum yrði gefið lýsi meðan skóli væri haldinn, og hefir þetta verið g'ert. Iíofsós. Scoliosis 8, hernia inguinalis 1, sjóngallar 3. Ólafsfj. í 26 tilfellum (af 94 börnum alls) var sjón atbugaverð. Flest voru nærsýn eða 22, astigmatismus höfðu 2, strabismus con- vergens 1, og blint á öðru auga var 1. Gleraugu voru útveguð þar sem við átti, og nokkrum var vísað til augnlæknis. 3 börn voru með scolio- sis, 1 með psoriasis, 1 með pharyngitis chronica, 1 með verrucosis, 1 með herpes zoster. Flest börnin voru að öðru leyti sæmilega hraust. 1 varð þó að vísa úr skóla. Svarfdæla. Ekkert barn fannst, er ætlað vrði, að hefði smitandi berklaveiki, en 4 ineð berklaveiki, er ekki voru talin smitandi og leyfð skólavist. Lús eða nit er nú aðeins talin á 2 börnum, en ekki koma þar öll kurl til grafar. Akureyrar. Skólalæknir Akureyrarskóla, Jón Geirsson, segir: Skoðuð voru 434 börn, og varð vart eftirfarandi veiklana: Tannskemmdir 283, sjóngallar 28, heyrnargallar 5, eitlaþroti 152, eitlingaauki 31, kokeitlaauki 141, hryggskekkja 11, hronchitis chronica 3, kypho- scoliosis 1, lús 21, nit 64. 1 barn hafði berklafistil á fæti. Var það tekið út skóla og grætt. Höfðahverfis. Af 38 börnum höfðu 8 hypertrophia tonsillaris. Reijkdæla. Heilsufar barnanna í góðu lagi, enginn grunur um berkla- veiki. Nokkuð um tannskemmdir, adenitis og hvpertrophia tonsillaris. Húsavíkur. Adenitis 78, adenoid. vegetat. 4, anæmia 4, appendicitis chronica 3, arthroitis non tbc. 1, adenopathia interna 2, ánkylogloSsis t. arythmia 1, blepharitis 3, balbitatio 1, cicatrix post op. 7, cystoma Parotis 1, defectio visus 15, eczema 8, exostosis 1, erysipeloid. manus 1, hernia umbilicalis 2, hypertrophia tonsill. 39, hæmangioma 2, nius árticuli 1, morbus cordis 1, Meybomitis 1, naevus 1, neuralgia trige- IT*ini 1, neurasthenia 2, panaritum 1, polypi nar. 1, pleuritis 7, struma seq. fract. 3, scoliosis 17, seq. ostit. tbc. 2, urticaria 8, vestigia rachit. 14 (184 börn skoðuð). Öxarfj. Skólabörn voru í haust furðu frísk, þó að sumar væri dimmt, °g hafði farið fram að venju. Fengu og ágætan sólskinsltafla í vor. Lús er mjög sjaldgæf og eitlabólga. Ofvöxt í koki hafa nokkur. Hann hverfur á 1—3 árum, ef ekki eru því meiri brögð að, en það er sjaldan,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.