Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 49
47
sem versta höfðu sjón, fyrirlagt að leita augnlæknis næst, þegar hann
yrði á ferð.
Af öðrum kvillum fundust: Tannskekkjur 21, scoliosis eða sc.-ky-
phosis 13, rifjaskekkjur (rachitis) 20, flatt.hrjóst 22, eitlaaukar i hálsi
11, eitlaþroti á hálsi eða með d’Espine 7, hlóðleysi 14, sjóngallar 43,
málgallar 2, hjartagallar 3, liðagigt 1, hor 4 (194 hörn skoðuð).
Gallalaus með öllu, að undantekinni lús, voru aðeins 24 eða 12,4%,
en þá eru allar tannskemmdir, jafnvel þær lítilfjörlegustu, taldar með.
Ef lítilfjörlegum tannskemmdum er sleppt, hækkar þessi tala að mun.
Snuðárkróks. Virtist mér, þegar í byrjun skólaársins, bera tiltölulega
meira á blóðleysi í börnum en á undanförnum árum. Skrifaði ég því
öllum fræðslunefndum i héraðinu og fór fram á það, að þær sæju um,
að öllum skólabörnum yrði gefið lýsi meðan skóli væri haldinn, og
hefir þetta verið g'ert.
Iíofsós. Scoliosis 8, hernia inguinalis 1, sjóngallar 3.
Ólafsfj. í 26 tilfellum (af 94 börnum alls) var sjón atbugaverð.
Flest voru nærsýn eða 22, astigmatismus höfðu 2, strabismus con-
vergens 1, og blint á öðru auga var 1. Gleraugu voru útveguð þar sem
við átti, og nokkrum var vísað til augnlæknis. 3 börn voru með scolio-
sis, 1 með psoriasis, 1 með pharyngitis chronica, 1 með verrucosis,
1 með herpes zoster. Flest börnin voru að öðru leyti sæmilega hraust.
1 varð þó að vísa úr skóla.
Svarfdæla. Ekkert barn fannst, er ætlað vrði, að hefði smitandi
berklaveiki, en 4 ineð berklaveiki, er ekki voru talin smitandi og
leyfð skólavist. Lús eða nit er nú aðeins talin á 2 börnum, en ekki
koma þar öll kurl til grafar.
Akureyrar. Skólalæknir Akureyrarskóla, Jón Geirsson, segir: Skoðuð
voru 434 börn, og varð vart eftirfarandi veiklana: Tannskemmdir
283, sjóngallar 28, heyrnargallar 5, eitlaþroti 152, eitlingaauki 31,
kokeitlaauki 141, hryggskekkja 11, hronchitis chronica 3, kypho-
scoliosis 1, lús 21, nit 64. 1 barn hafði berklafistil á fæti. Var það
tekið út skóla og grætt.
Höfðahverfis. Af 38 börnum höfðu 8 hypertrophia tonsillaris.
Reijkdæla. Heilsufar barnanna í góðu lagi, enginn grunur um berkla-
veiki. Nokkuð um tannskemmdir, adenitis og hvpertrophia tonsillaris.
Húsavíkur. Adenitis 78, adenoid. vegetat. 4, anæmia 4, appendicitis
chronica 3, arthroitis non tbc. 1, adenopathia interna 2, ánkylogloSsis
t. arythmia 1, blepharitis 3, balbitatio 1, cicatrix post op. 7, cystoma
Parotis 1, defectio visus 15, eczema 8, exostosis 1, erysipeloid. manus 1,
hernia umbilicalis 2, hypertrophia tonsill. 39, hæmangioma 2, nius
árticuli 1, morbus cordis 1, Meybomitis 1, naevus 1, neuralgia trige-
IT*ini 1, neurasthenia 2, panaritum 1, polypi nar. 1, pleuritis 7, struma
seq. fract. 3, scoliosis 17, seq. ostit. tbc. 2, urticaria 8, vestigia rachit.
14 (184 börn skoðuð).
Öxarfj. Skólabörn voru í haust furðu frísk, þó að sumar væri dimmt,
°g hafði farið fram að venju. Fengu og ágætan sólskinsltafla í vor.
Lús er mjög sjaldgæf og eitlabólga. Ofvöxt í koki hafa nokkur. Hann
hverfur á 1—3 árum, ef ekki eru því meiri brögð að, en það er sjaldan,