Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 8

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 8
6 kostum, að því er húsnæði snertir, hafi frekar versnað en batnað á árinu. Hafnarfi. Atvinna nægileg. Fiskafli togara og smærri báta ágætur. Hlutaafli sildveiðimanna góður. Skipaskaga. Vertíð í góðu meðallagi. Síldarafli góður um sumarið, og höfðu þeir, sem sjóinn stunduðu um sumarið, því góðar árstekjur. Árferði til landsins mátti heita gott. Borgarfi. Efnahagur bænda batnandi. Reykhóla. Þegar ég kom í þetta hérað 1943, virtist hagur manna og afkoma hér eins og annars staðar á landinu mjög góð, miðað við það, sem áður var. Hefur það haldizt og vel það á þessu ári. Eru nú allflestir bændur góðir bjargálnamenn, þó að eðlilega hittist einstaka undantekningar. Patreksfi. Svo má segja, að lánið hafi leikið við héraðsbúa, að svo miklu leyti sem þeir hafa getað tekið því. Atvinna á Patreksfirði meiri en nóg. Á undanförnum árum hafa alltaf verið fengnir upp undir 50 Færeyingar, sem eru við almenna daglaunavinnu og annað það, sem til fellur. Þeir hafa flestir komið í febrúar—marz og verið þangað til í október—nóvember, en sumir allt árið. Allar sveitir hér- aðsins lifa að meira eða minna leyti af því, sem fæst úr sjónum. Jarðir eru, með sárfáum undantekningum, svo litlar, að þær hafa varla nokkurn tíma getað framfleytt fjölskyldu á landbúnaði einum saman. Alla leið frá Látrum, en þar er dálítið þorp með 60—70 ibúa, um Breiðuvík, Kollsvík, Hænuvík, Patreksfjörð og Tálknafjörð, er varla til það býli, sem ekki hefur trillubát til afnota, og fást af því drjúgar tekjur á vor- og haustvertíð, auk fiskætis fyrir heimilið. Á Barðaströnd og Bauðasandi er sjaldan farið á sjó vegna hafnleysis, en þó munu margir þar afla sér í soðið; en frá allflestum heimilum í þeim sveitum eru inenn á togurum eða mótorbátum lengri eða skemmri tíma ársins, þó að þeir séu heima um sláttinn og' aðra helztu annatíma. Flateyrar. Árið hagstætt héraðsbúum til hvers konar athafna. Sjó- menn öfluðu sæinilega síðast liðna vetrar- og vorvertíð og jafnvel nú á haustvertíðinni. Afkoma þeirra varð sæmileg þá mánuði, sem sjór var sóttur, en langir tímar liðu, svo að bátarnir voru ekki hreyfðir, og varð því heildarútkoma sjómanna léleg á þessu ári. Sumarmánuðina lágu bátarnir flestir í legufærum sínum hér á Flat- eyri, bæði vegna þess að það þykir ekki borga sig að gera þá út nema í uppgripafla, og svo hins, að menn fengust engir til að stunda sjó. Atvinna i landi var engin, sem byði betri kjör, því að síldar- bræðsla á Sólbakka var ekki stunduð, og íshúsin höfðu litla atvinnu að bjóða, þar sem fáir reru til fiskjar og aðeins á opnum smábát- um. Virtist mér ástæðan sú, að fólk vildi hafa sumarorlof helzt allt sum- arið og gera hvern dag það eitt, sem það lysti, í fullu sjálfræði. Menn reru út á fjörðinn til fiskjar, þegar blíðast var veðrið, en dunduðu við heyskap handa búfé sínu þess á milli. Á Suðureyri var sjór sóttur af kappi allt sumarið, enda mun afkoma sjómanna hafa verið mun betri þar en hér. Afkoma daglaunafólks mun yfirleitt hafa verið lé- leg, en þó nægt til lífsframfæris fyrir þá sök, að hér er ódýrt að lifa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.