Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 77
75
coma 21, hordeolum 1, iridocyclitis postoperativa duplex 1, kera-
titis 1, keratoconjunctivitis 1, lagopthalmus 1, leukoma corneae totale
2, maculae corneae 2, meibomitis 3, „mouches volantes“ 1, neuritis
supraorbitalis 2, nystagmus 2, opacitates corneae congenitae 1, per-
foratio bulbi seq. 2, scleritis 1, sclero-uveitis 1, strabismus convergens
3, s. divergens 1, subluxatio Ientis congenita 2, ulcera catarrhalia 1,
ulcus corneae simplex 2, u. c. infectum 1. Af glaucomsjúklingunum
höfðu 10 aldrei leitað augnlæknis fyrr. Meira háttar aðgerðir voru
að þessu sinni engar gerðar á ferðalaginu.
3. Bergsveinn Ólafsson.
Sjónlags- truHanir Glauc- oma U 3 ra co U E tfl *ra
Q. O >• _Q t» fl> u Cu Hyperopia Myopia Astigma- tismus Cataracta '3 'v> u z '3 vT "C 13 UJ m5 ra lO '3 -c e co 'O _D 3 C B ic c o E 01 > 3 u 3 W 'O CQ T3 ^í '3 ’tft (O Ol 4) > ra Si '« H Strabismus Blind augu ra E 'O '3 u "cn •r c X cn 5 3 < ra ra « u ra 03 B 3 '2. b)
Höfn í Hornafirði ... 19 6 4 7 3 » 2 12 )) )) 1 )) 2 5 48
Öræfi 8 2 1 3 4 1 )) 3 )) )) )) )) 5 í 21
Djúpavogur 9 7 1 4 2 » 1 6 )) )) )) i )) 2 23
Eydaiir 9 5 )) )) 1 » 2 5 i )) » )) 1 í 18
Fáskrúðsfjörður 13 11 )) 3 1 2 1 17 í )) 2 i 2 í 41
Eakifjörður 16 10 4 6 2 )) 3 23 )) )) » 4 1 2 55
Neskaupstaður 19 10 3 7 2 2 1 23 )) » 1 1 1 4 62
lteyðarfjörður 11 5 1 3 1 )) 1 6 )) )) )) )) 1 2 20
Egilsstaðir 19 6 4 5 2 3 8 21 )) )) )) )) 3 7 62
Hjaltastaður 5 1 )) 3 )) )) 1 3 » )) 1 1 » )) 11
Borgarfjörður 11 2 1 3 2 1 1 10 )) )) » )) 1 2 27
Sevðisfjörður 27 20 )) 6 2 6 2 20 i » 2 )) 2 2 68
Vopnafjörður 3 4 2 3 3 3 2 8 i 2 4 )) 2 2 31
Samtais 169 89 21 53 25 18 25 157 4 2 11 8 21 31 487
Að þessu sinni fór ég með Esju til Hornafjarðar og dvaldist þar 3
daga. Þaðan hélt ég svo vestur um sýslu í Öræfi, tók þar á móti
sjúklingum til skoðunar á 3 bæjum og hélt síðan heim til Reykjavíkur.
í annað sinn fór ég norðanlands til Djúpavogs og byrjaði þar að taka
á móti sjúklingum hinn 28. júní. Þaðan hélt ég svo norður um firði
og Hérað, eins og meðfylgjandi tafla sýnir, og lauk vinnu á Vopna-
firði 28. júlí. Taflan sýnir einnig sjúklingafjölda á viðkomustöðum
og sjúkdóma þá, er fundust við skoðun. Um cataractasjúklingana vil
ég geta þess, að 4 þeirra réði ég' eindregið til uppskurðar hið fyrsta,
en mér er ekki kunnugt um, að nokkur þeirra hafi látið framkvæma
aðgerðina. Fleiri cataractasjúklinga taldi ég ekki þurfa bráðrar að-
gerðar við. Af 10 glaucomsjúklingum, sem bráðrar aðgerðar þurftu,
veit ég um, að 8 hafa þegar verið skornir upp og 3 þeirra á báðuiji
augum. Á Seyðisfirði skar ég upp 2 glaucomsjúklinga, annan þeirra
á báðum augum. 2 gamalmenni sá ég í Öræfum, sem bæði voru blind,
79 ára konu með cataracta, sem ekki treystist til aðgerðar, og 89 ára
1