Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 51
49
Rvik: 2 (karlai’ 46 og' 65 ára).
Húsavíkur: 2 (karl 63 ára og kona 69 ára).
Grímsnes: 1 (karl 75 ára).
Læknir Holdsveikraspítalans í Kópavogi lætur þessa getið:
í ársbyrjun 1944 voru sjúklingar 14, 7 konur og 7 lcarlar, þar af 1
Norðmaður. Enginn bættist við á árinu, og enginn var sendur heim.
1 sjúklingur dó á árinu, kona, 90 ára görnul. Við árslok voru því á
spítalanum 13 sjúklingar, 6 konur og 7 karlar. 2 fyrr verandi sjúkling-
ar, sem búa í Reykjavík, komu reglulega til eftirlits. Eins og undan-
farið hafa nokkrir sjúklingar notið hjálpar sérfræðings í augnsjúk-
dómum og háls-, nef- og eyrnasjúkdómum, þegar þess hefur þurft.
Að öðru leyti Iáta læknar þessa getið:
Grímsnes. Sami sjiiklingur á skrá og' undanfarin ár. Stendur í stað.
5. Sullaveiki (echinococcosis).
Töflur V—VI.
Sjúklingafiöldi 1935—1944:
1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944
Sjúlíl 6 11 7 8 6 3 6 4 5 1
Dánir 3 3 5 7 3 2 6 8 3 5
Tala sjúklinganna er hér greind samkvæmt mánaðarskrám, og er
mjög vantalið. Á ársyfirliti unx sullaveiki, sem borizt hefur úr öllum
héruðum nerna Reykjarfj. og Hróarstungu, er getið um 32 sjúklinga,
að því er virðist alla með lifrarsulli nema einn með lungnasull og
annan með sull í nýra. Flest er þetta gamalt fólk, og þó eru 4 konur
27, 31, 38 og 43 ára og' karl og kona bæði 49 ára, þ. e. 6, eða nærri
20% sjúklinganna innan fimmtugs.
Hér fer á eftir skrá um sullaveikissjúklinga þá, sem skýrt er frá í
ársyfirlitinu:
Rvík, ekki annars staðar taldir: 7 (karl 73 ára; konur 38, 43, 51,
64, 66 og 83 ára), þar af 3 utan bæjar (lir Hafnarfj., Skipaskaga- og
Rangárhéruðum).
Hafnarfj.: 2 (konur 49 og 73 ára).
Borgarfj.: 3 (konur 73, 85 og 90 ára).
Stykkishólms: 1 (kona 66 ára, heimilisföst í Ólafsvík).
Flateyrar: 1 (karl 80 ára).
Blönduós: 1 (karl 49 ára).
Ólafsfj.: 1 (karl, aldur ekki gx-eindur).
Svarfdæla: 4 (karlar 64 og 75 ára; konur 27 og 85 ára).
Akureyrar, ekki annars staðar taldir: 1 (karl 65 ára).
Reyðarfj. 1 (kona 71 árs).
Hornafj.: 3 (karlar 65 og 84 ára; kona 31 árs).
Síðu: 2 (konur 78 og' 92 ára).
Rangár: 1 (karl 67 ára).
Eyrai’bakka: 1 (karl 74 ára).
Keflavíkur: 3 (konur 54, 64 og 67 ára).
Að öðru leyti láta læknar þessa getið:
7