Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 129

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 129
127 árin hefur of't verið tilfinnanlegur mjólkurskortur í bænum, sérstak- lega seinna part sumars og fram á haust, og er þar aðallega um að kenna hinni miklu óáran í kúm. í Loðmundarfirði og eins í hreppn- um hygg' ég vera nóga mjólk. Norðfi. Fólkið gengur þokkalega til fara, er það býr sig upp á. Aftur eru vinnufötin bæði ljót og oft ótrúlega skitin. Virðast menn telja það skyldu sína að vera sem óhreinastir við ýmis störf. Taka má vélamenn til dæmis. Kemur tæplega fyrir, að sjáist maður við þau störf, sem ekki er útataður. Augsýnilegt er, hver áhrif þetta hefur á starfræksluna: Allar vélar vanræktar, látnar ryðga og grotna niður, því að af engum vélarhluta er strokið og enginn varinn hirðuleysis- skemmdum. Enda eru vélarnar fljótar að láta á sjá. Matur batnar að sumu leyti smátt og smátt. Góður og' vel hirtur fiskur fæst í hrað- frystihúsinu. Mjólkurmeðferð batnar, þó að hægt fari og langt sé í land — of langt. Berufi. Fatnaður yfirleitt sæmilegur. Ullarföt töluvert notuð, eink- um í sveitunum, Annars virðist sem slcortur sé á, að fólk búi sig eftir árstíðum, einkum kvenfólk og' börn. Gúmskór mikið notaðir, en ekki eru þeir heppilegir fyrir þá, sem þurfa mikið að ganga, og eru sumir farnir að taka upp að nýju hina gömlu, íslenzku leðurskó og segja, að þeir dugi miklu betur og séu þar að auki ódýrari. Viðurværi manna er sæmilegt, en þó er oft mikill skortur á nýmeti i sveitunum. Börn- um er víða gefið lýsi. Siðu. Heimaunnin nærföt talsvert notuð að vetrarlagi, en lítið er um góð hlífðarföt. Grænmetisneyzla vex lítið. Mörgum finnst dund að rækta það og Júxus að eta það. Á Kirkjubæjarklaustri, í miðju héraðsins, er starfrækt ágætt frystihús. Kjötið, sem menn kaupa þar, er 80 aurum ódýrara hvert kg en þegar menn leggja það inn. Samt er frvst kjöt nærri óþekkt fyrirbrigði á borðum manna, fyrr en árs- gamalt saltkjöt eða hangikjöt er þrotið. Ekki dettur mönnum heldur í hug að salta kjötið oftar, en minna í einu. Vestmannaeijja. Engum nýjungum að fagna í þessum efnum. 6. Mjólkurframleiðsla og mjólkursala. Læknum ber ætíð vel saman um ýmiss konar vanbúnað við fram- leiðslu og dreifingu mjólkur. Þó að mjólkurneyzla í lieild hljóti að aukast til verulegra muna, búa inörg kauptún í landinu við meira eða minna mjólkurhungur, og eru eftirtektarverð ummæli héraðs- læknisins á ísafirði, er hann víkur að því, að haldið er uppi með opin- berum styrkjum á næstu grösum við mjólkurþurfandi kaupstaði sauð- fjárbúskap á jörðum, sem miklu betur eru hæfar til mjólkurfram- leiðslu. Tólfunum kastar um meðferð mjólkur, þar sem svo háttar um hana sem í Keflavík, að safnað er saman mjólk frá 30—40 mis- jafnlega þrifalegum heimilum, öllu hellt í eitt trog og síðan dreift í lítra- og pelatali um hinn fjölmenna kaupstað. Mun héraðslækn- irinn i Keflavík reyndar hafa stöðvað þann ósóma. Héraðslæknirinn í Reykjavík metur auðsjáanlega tryggilega gerilsneyðinu almennrar sölumjólkur um fram allar aðrar ráðstafanir til tryggingar heilnæmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.