Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 85

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 85
83 á að gera Braxton-Hicks vendingu. Voru því gerðir út menn á bílum frá báðum leiðarendum til þess að moka skaflana af veginum, símað eftir héraðslækninum á Hvammstanga til aðstoðar og konan flutt í snatri á sjúkrahúsið, enda var henni þá farið að elna sóttin. Síðan var gerður keisaraskurður, og heilsaðist bæði konu og barni vel. Á árinu 2 fósturlát, sem þurftu ekki handlæknisaðgerðar við. Sauðárkróks. Oftast aðeins um það að ræða að deyfa konur eða lierða lítils háttar á hríðum. í eitt skipti var læknir kallaður vegna líflítils barns. Var það hjá primipara, og hafði fæðing gengið vel. Reynt var að stímúlera það, en það dó eftir nokkra klukkutíma. Hjá annarri primipara, eftir eðlilega fæðingu, veiktist barnið, rúmlega viku gamalt, með hita og óreglu á hægðum. Það dó svo, 16 daga gamalt, að því er virtist úr sepsis, hafði í nokkra daga síðast haft hita, 40—41°. Multipara, 38 ára, fæddi tvíbura 1—IV2 mánuði fyrir tímann og hafði auk þess hydramnion. Börnin voru bæði í sitjandastöðu. Þurfti að sprengja himnur, og var gerður framdráttur á síðara harninu. Fyrri tvíburinn var stúlka, og' var hún 1100 g að þyngd, hinn síðari var drengur, svo vó 2000 g'. Bæði voru börnin líflítil; lifði drengur- inn í 3 ldst., en stúlkan í 9 klst. Alltaf verður það algengara, að konur komi á sjúkrahúsið til að fæða, þó að ekkert sé að. Það, sem veldur, eru einkum erfiðleikar á útvegun stúlkna til húsverka. Ljósmæður geta ekki um abortus á skrám sínum, en mér er kunnugt um 3 konur, er létu fóstrum þetta ár. 2 af þeim komu síðar á sjúkrahúsið vegna endometritis, en 1 þurfti engrar aðgerðar við. Abortus provocatus enginn, og man ég ekki eftir, að farið væri fram á, að sú aðgerð væri framkvæmd þetta ár. Hofsós. Vitjað vegna sóttleysis og til þess að deyfa konurnar. Töng notuð einu sinni vegna grindarþrengsla. Ólafsfj. Viðstaddur 11 fæðingar, oftast vegna óskar um deyfingu. Auk þess var mín vitjað vegna tveggja fósturláta, og er oftast sneitt hjá ljósmóður í slíkum tilfellum. Svarfdæla. Læknir viðstaddur 11 fæðingar af 44. 2 börn fæddust andvana. Mæðurnar sagðar veikar um meðgöngutímann. Ókunnugt um nánari atvik. Síðustu tvo mánuði ársins bar mjög mikið á nephritis in graviditate. Ung kona í Hrísey, frumbyrja, hafði mikla eggjahvítu í þvagi, bjúg áberandi og háan blóðþrýsting. Mér varð kunnugt um þetta, fáeinum dögum áður en konan fæddi. Hefur þó vafalaust verið lengri aðdragandinn. Hún fékk krampa í fæðingunni, á háu stigi. Til allrar hamingju var komin full útvíkkun. Ég tók barnið þegar með töng'. Móðir og barn lifðu, en tæpt stóð. Hinar konurnar sendi ég í sjúkrahús, nær allar. Stundum er það allmildum erfiðleikuin bundið, eða jafnvel ógerningur, vegna óveðurs eða annarra ástæðna. Ég hef gefið ljósmæðrum héraðsins fyrirskipun um að framkvæma skoðun á öllum fósturberandi konum í læknishéraðinu á hverjum tíma, a. m. k. tvisvar um meðgöngutímann, og leiðbeint þeim um þessi efni. Akureyrar. Abortus provocatus hefur ekki verið gerður hér, neina „medicinsk indication“ hafi verið fyrir hendi og þá ávallt lögum samkvæmt i sjúkrahúsi Akureyrar, eftir að gengið hefur verið frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.