Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 98

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 98
96 til hans. Þótti hann hafa sýnt frábært þrek og karlmannlegt æðru- leysi. 38 ára sjómaður frá Vestmannaeyjum fannst í bifreið, hvolfdri, við veginn skammt austan við Selfoss. Maðurinn var allmikið drukk- inn, er komið var með hann til mín, og hefur þó eflaust verið farið að renna eitthvað af honum þá. Hvorki hann, né heldur neinn annar, gat upplýzt, hvernig slysið bar að. Fleira fólk mun þó hafa verið í bílnum, að minnsta kosti bílstjórinn, því að hinn slasaði maður kunni ekki að aka bíl. Maðurinn var allur útataður í blóði og heldur ógeðs- legur á að líta. Meiðslin voru þó ekki alvarleg, ekki annað en dálítill skurður á höfði. Fara má nærri um, hvernig sainferðafólk þessa manns hefur verið á sig komið, úr því að það hafði ekki rænu á því að segja til hans, svo að hans yrði vitjað. Epilepsia: Telpa kom inn frá leikj- nm kl. um það bil 19, hinn 16. þ. m. (des. 1944). Fór ekki út eftir það. Hún var þá, eins og hún átti að sér, og kvartaði ekki um neitt. Sofnaði á venjulegum tíma. Kl. um 7 að morgni vöknuðu foreldrar hennar, og sýnist þeim þá telpan vera eitthvað annarleg. Gátu þau ekki fengið hana til að anza, nema hvað hún umlaði 3—4 orð, sein þeim virtist eiga að þýða það, að hún fyndi eitthvað til í koki eða vélinda. Ég var beðinn að koma kl. 9,30, og fór ég tafarlaust. Sagði faðir hennar mér, er hann sótti mig, að krampadrættir og kippir væru farnir að koma í andlitið. Þegar ég kom á vettvang, var telpan al- tekin af „ldoniskum“ krampakippum, en auk þessvartalsverð„tonisk“ spenna i útlimum og hrygg. Nokkuð umlaði í henni við og við, en önnur hljóð gaf hún ekki frá sér. Reflexar voru talsvert auknir. Áður en ég kom, hafði hún kúgazt nokkuð, og kom þá upp úr henni dálítið af slefju. Fólkið veitti því ekki athygli, hvort nokkuð sérkennilegt væri við útlit hennar eða þef. Því miður var húið að hella spýjunni út og skola ílátið, þegar ég kom, Ég taldi þetta einhvers konar eitrun og sendi telpuna í skyndi á sjúkrahús. Hún var þar í rúma viku til athugunar. Hún hresstist og fékk ekki annað flog, á meðan hún dvaldist þar. Læknarnir munu að síðustu hafa hallazt að því, að um byrjun á epilepsia væri að ræða. Grimsnes. Slys með minna móti. Fract. vertebrae thoracalis 1, humeri 1, femoris 2, antibrachii 1, radii 1, claviculae 1. Lux. anti- brachii 1, digiti 1. Brunar 3, ekki stórvægilegir. Manni varð fóta- skortur í vindmylluturni. Festi hann litla fingur vinstri handar í turninum, og rifnaði fingurinn, svo að taka varð af 2 fremstu köggl- ana. Kona datt af rakstrarvél, er hesturinn fældist. Kom hún niður á höfuðið aftanvert og hrygginn. Brákuðust 2 hryggjarliðir. Auk þess fór annað hjól vélarinnar yfir fótlegg hennar, og rifnuðu vöðvarnir frá fibula á 15 sm svæði. Auk þessa voru ýmis smásár og áverkar, sem ekki eru í frásögur færandi. Keflavikur. Smáslys mjög tið, einkum í vélaverkstæðum (teknar járn- og smergilflísar úr auga í deyfingu tvisvar sinnum) og i sam- bandi við vertíðina. Hörmulegt slys varð, er 2 bátar fórust í ofviðri, og drukknuðu af þeim 5 menn úr Garðinum og Sandgerði. Maður ók bíl fram af bryggju í Keflavík að næturlagi (líklega ölvaður) og drukknaði. Handleggsbrot 7. Viðbeinsbrot 3. Fótbrot 2. Lærbrot 1. R.ifbrot 3. Handarbrot 1. Kjálkabrot 1. Skurðmeiðsli vegna fiskflök-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.