Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 50
48
Síðu. Barnakennari einn virtist hraustur við skólaskoðun og kenndi
sér einskis meins fyrr en um sumarið, að hann veiktst. Er nú á Víf-
ilsstaðahæli.
Vestmannaeijja. Með langfæsta móti skráðir sjúklingar í fyrsta sinn.
Nýsmitanir með langfæsta móti. Berklaprófun er ástunduð af fremsta
megni og þ. á m. prófaðar ýmsar stéttir, sem hér greinir: Sjómenn
(18—65 ára): 175 -þ, 59 -H-; verkamenn (14—70 ára): 155 -f, 84 -h-;
verzlunarmenn (18—65 ára): 18 -f , 21 vélamenn (18—60 ára):
77 -þ, 9 —r-; kennarar (23—50 ára): 13 +, 4 -4-; ýmsar iðngreinir
(19—70 ára): 24 -f, 5 -4-; samtals 644 karlar: 462 +, 182 -4-. Hús-
freyjur (21—70 ára): 102 -}-, 50 -4-; verksmiðjustúlkur (14—55 ára):
70 -{-, 82 -4-; verzlunarstúlkur (15—35 ára): 29 4-, 11 -4-; starfs-
stúlkur (14—40 ára): 29 -f, 19 -4-; kennslukonur (24—40 ára): 2 -}-,
2 -4-; ýmsar iðngreinir (22—55 ára): 17 +, 14 -4-; samtals 427 konur:
249 +, 178 -4-.
Rangár. 1 sjúklingur, sem er ekki á skrá, dó úr berklaveiki. Var það
aldraður bóndi úr Landsveit. Hafði lengi verið veikur í baki, og var
tekin af honurn röntgenmynd fyrir 3 árum. Sást þá ekkert grunsam-
legt. Var eftir það í nuddi, rafmagni og' öðru sliku í Reykjavík, en á
árinu fékk hann kalda ígerð út frá spondylitis, og leiddi það hann til
dauða á árinu. Lá þá á Landakoti. Annars er berklaveiki í rénun í
héraðinu.
Eyrarbakka. 1 tilfelli af heilaberklabólgu kom fyrir á árinu (barn
á 1. ári). Ekki hefur tekizt að rekja upptök þess.
Grimsnes. Berklayfirlæknir athugaði alla nemendur Laugarvatns-
skóla s. 1. haust eins og að undanförnu.
Keflavíkur. Nokkur tilfelli á árinu, en ekki meira en búast má við,
þar sem samgöngur við Reykjavík eru oft á dag og mjög mikið um
aðkomumenn hvaðanæva af landinu á vertíðinni.
3. Geislasveppsbólga (actinomycosis).
Töflur V—VI.
Sjúklingafföldi 1935—4944:
1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944
Sjukl......... ,, 1 ,, ,, ,, ,, ,, ,, 1 ,,
Er ekki getið á árinu.
4. Holdsveiki (lepra).
Töflur V—VI.
Sjúklingafjöldi 1935—1944:
1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944
Á spítala . . 19 18 18 17 17 17 16 15 14 13
í héruðum . 7 7 6 5 4 5 5 6 5 5
Samtals . . . 26 25 24 22 21 22 21 21 19 18
Utan holdsveikraspítalans í Kópavogi er enn kunnugt um 5 holds-
veika sjúklinga i þessum héruðum: