Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 112
110
ásamt Akureyrardeild Norræna félagsins fyrir fata- og fjársöfnun til
hjálpar bágstöddu fólki í Noregi, og fékk sér til aðstoðar skáta og'
skólapilta úr Menntaskólanum. Safnaðist ótrúlega mikið af alls konar
fatnaði. Mest voru þetta notuð föt, en einnig' mikið af nýjum fatnaði,
einkum ullarfatnaði, svo sem peysum, nærfötum, sokkum, vettlingum
og' treflum. Alls voru sendir: 32 sekkir prjónavörur, 74 kassar fatn-
aður, 4 kassar skófatnaður. Af peningum söfnuðust kr. 1185,00.
5. Sængiirlwennnfélagið á Húsavík starfar sem fyrr.
6. Hjúkrunarfclag Desjarmýrarprestakalls: Um störf þess á árinu
hafa skýrslur ekki borizt.
S júkrasamlög.
Samkvæmt upplýsingum Tryggingastofnunar ríkisins voru lög-
skráð sjúkrasainlög á árinu, sem hér segir, og er miðað við meðalmeð-
limatölu samkvæmt greiddum iðgjöldum, sem í þetta sinn er ekki sem
nákvæmastar, með því að iðgjaldabreytingar voru mjög tíðar á árinu:
Sjúkrasamlag Reykjavíkur .............. 27141
— Seltjarnarneshrepps ................... 235
— Hafnarfjarðar ........................ 2579
— Bessastaðahrepps ...................... 55
— Mosfellshrepps ..................... 271
— Kjalarneshrepps ...................... 141
— Kjósarhrepps ......................... 166
— Hvalfjarðarstrandarhrepps ............. 87
— Akraness ............................ 1180
— Leirár- og Melahrepps ................. 82
— Andakílshrepps ....................... 111
— Hvanneyrarskóla ..................... 55
— Lundarreykjadalshrepps ................ 70
— Reykholtsskóla ...................... 89
— Borgarness ........................... 406
— Hraunhrepps .......................... 126
— Laxdæla .............................. 154
— Patreksfjarðar ....................... 445
— Suðureyrarhrepps ..................... 155
— Bolungarvíkur ........................ 305
— ísafjarðar .......................... 1780
— Ögurhrepps ............................ 86
— Kaldrananeshrepps .................... 227
— Bæjarhrepps .......................... 163
— Staðarhrepps ......................... 89
— Ytri-Torfustaðahrepps ................ 112
— Bólstaðarhliðarhrepps ................ 130
— Sauðárkróks ........................ 515
— Siglufjarðar ........................ 1725
— Ólafsfjarðar ......................... 416
— Svarfaðardalshrepps .................. 881
— Arnarneshrepps ....................... 255