Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 200

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 200
198 Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Skipaskaga. Skoðunargerðir framkvæmdar tvisvar sinnum á árinu, önnur þeirra á sjóreknu líki, en hin á 9 ára telpu vegna ákæru um skírlífisbrot á barninu. Akureyrar. Skoðað var lík 26 ára karlmanns, sem framið hafði sjálfsmorð með því að skjóta sig með fjárbyssu framan í ennið. Þá voru skoðaðir samkvæmt beiðni ungmennadómstóls 2 14 ára stúlku- krakkar, sem mök höfðu haft við setuliðsmenn. Einnig voru sam- kvæmt beiðni bæjarfógeta skoðaðar 3 manneskjur vegna minna háttar áverka, er þær höfðu fengið, einnig teknar blóðprufur samkvæmt beiðni bæjarfógeta, 5 til alkóhólrannsóknar vegna bílstjóra og 3 vegna barnsfaðernismála. 22. Sótthreinsanir samkvæmt lögum. Tafla XX. Samkvæmt sótthreinsunarreikningum, er borizt hafa landlæknis- skrifstofunni, hefur sótthreinsun heiinila farið 308 sinnum fram á árinu á öllu landinu, og er tíðasta tilefnið nii skarlatssótt (71%), þá berklaveiki (24%), en önnur tilefni fágæt. 23. Húsdýrasjúkdómar. Læknar láta þessa getið: ísaff. Eins og áður voru starfrækt 3 sláturhús. Alls var slátrað 6995 dilkum og 871 fullorðnum kindum. Margt kindanna var hrakið og skemmt. Töluvert bar á brjósthimnubólgu, sérstaklega í fullorðna fénu, og þó nokkuð í lömbunum. Flestar fullorðnu kindurnar úr einstökum sveitum voru sullaveikar. Engar sveitir eða hreppsfélög gátu talizt alveg saklaus. 5 lömb voru sullaveik. Hér er slátrað fé xir mestum hluta N.-ísafjarðarsýslu, nokkrum hluta V.-ísafjarðarsýslu og Barðastrandarsýslu og nyrzta hluta Strandasýslu. Blönduós. Sjúkdómar gera stöðugt mikinn usla í fé bænda, þrátt fyrir betri meðferð og ýmiss konar lækningaaðferðir. Það er hér mjög algengt, að menn bólusetji fé sitt, ekki einungis gegn bráðapest, sem lengi hefur tíðkazt, heldur gegn lungnapest, sem einnig er farið að gefa súlfalyf við með góðum árangri, og gegn lambablóðsótt, þar sem hún gerir vart við sig'. Ormalyf er og almennt gefið til varnar gegn garnaormum, sem mikið var farið að bera á fyrir nokkrum árum, en nú gætir miklu minna. Akureyrar. Umgengni í sláturhúsum yfirleitt góð og aðbúnaður sæmilegur. Þess hefur verið vandlega gætt, að hundar kæmust hvergi að eða inn í sláturhúsin, og held ég óhætt að fullyrða, að þetta tafi tekizt svo vel á undan förnum árum, að hættan á, að hundar hafi náð í sulli við sláturhúsin sé alveg hverfandi lítil. Á þessu ári og árinu næst á undan hefur hér verið dýralæknislaust, og er til hins mesta baga, Læði hvað við kemur lækningu gripa og sömuleiðis vegna kjöteftirlits þess, sem nauðsynlegt er, að hér fari fram árið um kring og eðlilegast er, að dýralæknirinn hafi á hendi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.