Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 83

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 83
81 eins um 1 fóstuilát. Engin kona fór fram á abortus provocatus, og engin bað um getnaðarvarnir. Patreksfí. Kona á fertugsaldri dó af barnsförum. Var ég sóttur til hennar ca. kl. 5 að morgni, einmitt í þann mund, er ég var biíinn til ferðar langt inn á Barðaströnd. Þar inn frá var sjúklingur með háan hita og blóðeitrun út frá ígerð, sem ég þorði ekki annað en skera í undir eins. Þegar ég kom til konunnar var fæðing varla byrjuð. Var ég sóttur vegna þess, að frétzt hafði, að ég væri að fara að heiman, og vegna óverulegrar blæðingar, sem var ekki teljandi, er ég sá hana. Þarna var úr vöndu að ráða. Hvorum sjúklingnum átti ég að sinna fyrr? Ég tók það ráð að halda áfram ferðinni og vona, að konunni farnaðist vel. Þegar lil kom, var leiðin ófær á hestum. Var þetta í febrúarmánuði, svo að ég varð að ganga báðar leiðir. Síma náði ég Iivergi í fyrr en í Haga á heimleið. Af þessum ástæðum kom ég ekki aftur fyrr en kl. 10 um kvöldið, en þá var konan svo blóðrunnin, að þó að mér tækist þegar að venda og draga fram fót, en við það stöðvaðist blæðingin nokkurn veginn, dó hún rétt á eftir. Ekki er ósennilegt, að betur hefði farið, hefði ég' verið við höndina og látið ferðina niður falla. Það hefði ég' líka gert, ef ég hefi vitað það, sem seinna kom á daginn, að konan var búin að hafa blæðingarvott af og til síðustu meðgöngumánuðina, án þess að læknis væri leitað. Bíldudals. 7 sinnum vitjað til fæðandi kvenna. Venjulegast var til- efni ekki annað en deyfa konuna. Ekki vitað um fósturlát á árinu. Nokkrir viðhafa getnaðarvarnir, aðallega srnokka og Patentex. Þingeijrar. Fæðingar 23 alls, óvenjulega margar. Viðstaddur 11 þeirra til svæfingar. 1 harn fæddist andvana. Flategrar. 9 sinnum vitjað til fæðandi kvenna, þar af einu sinni til Súgandafjarðar. Gekk mjög erfiðleiga að fá bát til fararinnar, en er ég loks kom þangað, hafði konan fætt með miklum erfiðismunum og þjáningum. Einu sinni var gerð vending og framdráttur vegna þver- legu, framfallins naflastrengs og andvana fósturs. Konan hafði átt í fæðingunni frá því kl. 6 um kvöldið. Ljósmóðir kom um kl. 2 um nóttina. Hafði konan þá mikla sótt. Um kl. 4 uppg'ötvaði hún frain- fallinn naflastreng, en hafðist ekki að. Kl. 6 um morguninn var mín vitjað, og er ég kom þangað 4 tímum seinna, var fóstrið dautt, og mun hafa verið það, þegar sent var. Sótt var engin og uterus slappur. Að- gerðin gekk furðu vel þarna á baðstofuloftinu, en konan fékk hita í nokkra daga, aldrei þó hærri en 38,7°. Öðru sinni var mín vitjað vegna langvinnrar fæðingar og líflítils fósturs. Þegar ég' kom til konunnar, leið henni vel, en sótt var mjög léleg og fósturhljóð afar óregluleg og heyrðust aðeins öðru hverju. Konan fékk pitúitrín og fæddi á skömm- um tíma. Barnið fæddist með asphyxia pallida, fékkst til að anda eftir 15 mínútna rugg', en öndunin var alltaf grunn og púlsinn afar lélegur og óreglulegur. Barnið lifði rúman sólarhring. 1 barn fæddist vanskapað, drengur með pes equino-varus, mjög slæman, á báðum fótum. Ljósmæður geta um 3 fósturlát, en alls urðu þau 5, sem mér er kunnugt um. 3 þeirra gerðust á 3. mánuðinum, en 2 á seinna hluta 5. mánaðarins. 22 ára kona lét 5 mánaða fóstri, og frétti ég, að það ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.