Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 76
74
1. Kristján Sveinsson.
Ferðalaginu hagað svipað og undanfarin ár, að öðru leyti en því, að
nú byrjaði ég ferðalagið á Akranesi og tók þar á móti sjúklingum 1
dag. Aðsókn víðast mikil, og' flestir komu vegna sjónlagstruflana,
presbyopia og conjunctivitis chronica. Tel ég hér upp sjúldinga-
fjölda á hverjum stað og helztu sjúkdóma.
.2
ft tJ 1 s 55 *» o •íl snuis "uÓ >- O U |«fl
fJ 3 O •r <u •- g *3 o 11 D-. _ in >• u ■_r m
« «> U w 5-g 0) 05 CC'S. « ? s-S <C C Jí Z c 'u c/5 a Q c/) S
Akranes 8 4 )) 1 )) 1 )) 1 )) 51
Borgarnes 2 6 » )) 2 )) )) » )) 47
Ólafivík )) 3 )) » » )) 1 » 3 40
Stykkishólmur 2 4 » 1 » )) )) 2 )> 82
Búðardalur 1 4 » )) )) )) 1 » » 54
Patreksfjörður 2 5 1 2 )) )) )) )) 1 55
Bíldudalur » 2 » )) )) )) )) )) 1 29
hingeyri 1 5 )) » )) » )) 1 )) 53
Flateyri 1 2 » 1 1 » )) )) 2 35
lsafjörður 7 18 » 3 )) )) 1 10 6 248
Reykjanes )) )) » » )) )) » 2 1 14
Samtals 24 53 1 8 3 1 3 16 14 708
Af cataractasjúklingunum voru 5 með cataracta matura, en hinir
allir með cataracta incipiens. Nýir glaucomsjúklingar voru óvenjulega
margir, eða 12 að tölu. Þar af voru 4 á milli 50—60 ára, hinir glaucom-
sjúklingarnir komu til eftirlits, áður uppskornir, og voru flestir nokk-
urn veginn í Iagi. Ég gerði fáar aðgerðir á ferðalagi þessu, aðeins 3
minna háttar aðgerðir á ísafirði.
2. Helgi Skúlason.
Lagt af stað 30. júní, komið heim 16 ágúst. Dvöl alls staðar sam-
kvæmt áður auglýstri áætlun. Alls leituðu mín á ferðalaginu 383
menn, og skiptust þeir þannig niður á hina auglýstu viðkomustaði:
Þórshöfn 40, Kópasker 13, Hvammstangi 31, Blönduós 43, Sauðár-
krókur 71, Siglufjörður 113, Húsavík 72. Eins og undanfarið leituðu
mín langflestir vegna ellisjóndeyfu og sjónlagsgalla. En helztu augn-
kvillar voru, sem hér segir: Albinismus 1, amblyopia 4, anopthalmus
artificialis 2, aphakia artificialis 6, atrophia n. optici 1, blennorrhoea
non gonorrhoica 1, blepharitis ulcerosa 1, blepharoconjunctivitis 2,
cataracta nuclearis 1, c. secundaria 2, c. senilis incipiens 34, c. s.
maj. grad. 11, c. subcorticalis anterior 1, chalazion 1, chorioretinitis
centralis 2, conjunctivitis acuta v. subacuta 30, c. chronica 31, c.
eczematosa 1, c. follicularis 1, c. nivealis seq. 1, contusio bulbi seq.
1, corpus alienum corneae 4, dacryocystitis suppurativa 2, d. phleg-
monosa 1, dacryostenosis 3, degeneratio maculae luteae 1, ektropion
senile 1, epifora 6, fistula sacci lacrimalis 1, flimmerscotum 1, glau-