Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 73
71
ieit, er ekki þar með sagt, að þau séu veikluleg, heldur getur litar-
háttur verið þannig.
Höfðahverfis (56). Börnin yfirleitt hraust. Mikið þó um tann-
skemmdir. Eitthvað stækkaða kokeitla höfðu 23, hryggskekkju 3, nær-
sýn voru 2, blóðleysi 1, scabies 3, offitu 1 og liðagigt I.
Reykdæla (94). Eins og' venjulega var mikið um tannskemmdir og
eitlaþrota, en aðra kvilla varð ég ekki var við.
Þistiífj. (110). Tannskemmdir fara heldur minnkandi og' einnig
beinkramareinkenni. Stafar þetta vafalaust af bættu fæði barna, sér-
staklega aukinni lýsisneyzlu. Lúsin heldur enn velli.
Vopnafj. (72). Af 43 börnum í barnaskólanum á Vopna-
firði höfðu: Tannskemmdir 32, lús eða nit 5, mikinn kokeitla-
auka 8, lítilfjörlegan kokeitlaauka 5, lítilfjörlegan eitlaþrota á hálsi
18, vegetationes adenoideae 1, heyrnardeyfu 1, cystis subthyreoidea 1,
thorax planus 1. Holdafar lauslega áætlað þannig: Ágætt 15, gott 12,
miðlungs 14, laldegt 2. Af 29 börnum í farskólanum í Vopna-
f jarðarhreppi höfðu: Tannskemmdir 13, lús eða nit, svo að áber-
andi væri, 1, scabies 1, mikinn kokeitlaauka 3, lítilfjörlegan kokeitla-
auka 5, lítilfjörlegan eitlaþrota á hálsi 12. Holdafar lauslega áætlað
þannig: Ágætt 9, gott 10, miðlungs 6, laklegt 4.
Seyðisfj. (126): Af 113 börnum í skóla kaupstaðarins höfðu 16 al-
heilar tennur, hin 97 höfðu alls 230 skemmdar tennur og 8 viðgerðar, 15
börn höfðu lús eða nit. Óvirka berkla höfðu 3. Yfirleitt voru börnin
hraust og vel útlítandi. Á Þórarinsstaðaeyrum eru 13 börn i skóla,
og var áberandi, hve fiest þessi börn voru verr alin. 8 ára drengur var
þar með greinileg rachitiseinkenni. 2 börn höfðu þar heilar tennur, hin
11 með 35 skemmdar. 4 höfðu lús eða nit. Á þessurn hóp barna var gert
berklapróf (Pirquet), og reyndust þau öll neikvæð. Öllum börnunum
i báðum skólunum var leyfð skólavist.
Fáskrúðsfj. (142). Mest bar á tannskemmdum, eins og áður, því
næst lús og' nit. Hypertrophia tonsillaris höfðu 12, adenitis colli (non
tbc.) 16, scoliosis 1. g. 3, scoliosis m. g. 1, psoriasis 2, sjónskekkju 2,
lux. coxae congenita 1.
Berufj. (86). Reyndust yfirleitt hraust. Einu barni bönnuð skóla-
ganga vegna hjartasjúkdóms. Mikið er um tannskemmdir, og lúsin
er m jög' útbreidd.
Síðu (55). Hypertrophia tonsillaris 30, flest. á lágu stigi, eitlaþroti 13.
Vestmannaeyja (493). í barnaskóla kaupstaðarins (443):
V'fir þroskaaldur voru 379, undir 64. Nærsýni 10, strabismus 3, heyrn-
ardeyfa 3, eitlaáuki 5, skakkbak 35, nit 10, blóðleysi 6. í Aðvent-
istaskólanum (50): Yfir þroskaaldur 41, undir 9. Nærsýni 2,
heyrnardeyfa 1, eitlaauki 1, skakkbak, 3, scabies 2, nit 2, holgóma 1
•—• telpa 7 ára.
Eyrarbakka (365). Myopia 33, scoliosis 24, hypertrophia tonsillaris
66, vulnera varia 8, strabismus convergens 2, strabismus divergens 1,
verrucae variae 5, contusiones variae 17, adenitis submaxillaris 31,
acne vulgaris 1, furunculi 1, pes planus 4, rhinitis acuta 1, urticaria 1.
Grimsnes (174). Heilsufar skólabarna gott. Tannskemmdir nokkrar,
svipað og áður.