Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 62
1958
— 60 —
sumarið og haustið. Vísitala fram-
færslukostnaðar hækkaði úr 191 í 220
stig, en meðalvísitala var 200,9 stig.2)
Rvík.3) Afkoma almennings var eins
og að undanförnu góð. Atvinnuleysi i
héraðinu ekkert, sem talizt gæti.
Kleppjárnsreykja. Afkoma manna
enn mjög batnandi.
Ólafsvíkur. Almenn afkoma góð.
Búðardals. Heyfengur nýttist vel,
þótt grasspretta væri með minna
móti. Afkoma ekki verri en verið
hefur.
Reykhóla. Afkoma manna heldur Ié-
legri en undanfarin ár.
Flateyjar. Atvinnuhættir og atvinna
svipað og áður.
Flateyrar. Afkoma yfirleitt góð.
Suðureyrar. Heyfengur sæmilegur.
Afli góður og næg atvinna í sambandi
við hann.
Bolunyarvíkur. Afkoma manna jafn-
betri en síðast liðið ár. Á vetrarvertíð
reru liéðan aðeins þrír 40—100 lesta
vélbátar og þrjár 4 lesta trillur. í des-
ember kom hingað 250 lesta stálskip,
sem væntanlega verður gert héðan út
á togveiðar.
Súðavíkur. Atvinna og almenn af-
koma miklu betri en árið áður.
Hvammstanya. Afkoma liéraðsbúa
var góð, næg atvinna á Hvainmstanga
við verzlun og bygging'arvinnu.
Blönduós. Áfkoma var góð, en þó
vart sem næstu árin á undan, sökum
mikillar verðliækkunar á ýmsum
rekstrarvörum sveitabúskaparins.
2) Að mestu eftir Ársskýrslu Landshankans.
3) Ársskýrslur (yfirlitsskýrslur) hafa ekki
horizt úr eftirtöldum héruðum: Álafoss,
Borgarnes, Stykkishólms, Patreksf jarðar,
Bíídudals, Djúpavíkur, Hólmavíkur, Sauðár-
kióks, Siglufjarðar, Norður-Egilsstaða, Aust-
ur-Egilsstaða, Bakkagerðis, Djúpavogs, Hvols
og Hveragerðis.
Höfða. Skepnuhöld yfirleitt góð.
Grasspretta i betra lagi og nýting
sæmileg.
Hofsós. Sumarið óhagstætt til hey-
öflunar, grasleysi og votviðri. í Hofs-
ósi mun afkoma verkafólks hafa verið
með lakara móti. Sumarvertið léleg,
lítill afli, enda þótt gæftir væru góðar.
Ólafsfí. Aflabrögð rýr. Atvinna samt
töluverð við hafnargerð, bvggingar-
vinnu og rafveitukerfi bæjarins.
Dalvíkur. 1 betra lagi.
Akureyrar. Afkoma héraðsbúa al-
mennt góð, bæði til lands og sjávar.
Grenivíkur. Afkoma héraðsbúa yfir-
leitt sæmileg.
Breiðumýrar. Afkoma manna svipuð
og' undanfarandi ár.
Kópaskers. Afkoma héraðsbúa yfir-
leitt góð.
Raufarhafnar. Atvinna aldrei verið
meiri hjá heimamönnum á Raufar-
höfn en 1958 og tekjur fólks eftir því.
Seyðisfí. Afkoma yfirleitt góð, at-
vinna meiri og almennari en oft áður.
Nes. Afkoma almennings góð.
Eskifí. Afkoma virðist svipuð og
áður.
Kirkjubæjar. Sláturfénaður rýrari
en nokkru sinni vegna vorþurrkanna
og kuldans. Afkoma manna í héraðinu
mun lakari en oftast áður.
Vikur. Almenn afkoma góð.
Vestmaiuiaeyja. Aflabrögð góð á ver-
tið. Afkoma almennings með ágætum.
Hellu. Afkoma almennt góð.
Laugarás. Afkoma almennt góð.
Eyrarbakka. Almenn afkoma góð.
Keflaviknr. Afkoma góð. Næg at-
vinna, að minnsta kosti á vertíðinni
í Keflavík og nágrenni.
Hufnarfí. Afkoma ágæt. Atvinna
meiri en nokkru sinni áður.
Kópavogs. Afkoma almennt góð.