Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Qupperneq 90

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Qupperneq 90
1958 — 88 blæðingu. Reyndi ég þá þegar árang- urslaust að koma honum á sjúkrahús. Þetta var í nóvember 1957. í april 1958 fór hann loks á sjúkrahús ísa- fjarðar. Var opnaður, en ekkert hægt að gera. Hann andaðist hér heima á árinu. Hvammstanga. 2 sjúklingar á skrá. í lok ársins var grunsamlegur sjúk- lingur sendur á Landsspitalann, og reyndist hann haldinn krabbameini á háu stigi. Hann er ekki skráður á skýrslu C. Blönduós. Kona úr Höfðahéraði, hálfsjötug, sem send hafði verið á spit- alann hér af Landsspitalanum eftir l'.olskurð vegna magakrabba, sem ekki reyndist skurðtækur, dó hér skömmu eftir áramótin. Miðaldra karlmaður úr Höfðahéraði kom einnig að sunnan eftir árangurslausa aðgerð við maga- krabba og dó hér á spitalanum. Tveir innanhéraðsmenn fóru sömu leiðina; annar, 53 ára, hafði haft gallsteina og óþægindi frá þeim i nokkur ár, en var sendur á Landsspítalann vegna grun- semdar um krabbamein i maga, en það reyndist ekki skurðtækt; hinn var 77 ára og hafði verið lasburða um tima vegna lungnakvefs. Fór liann að fá einkenni frá maga, sem versnuðu mjög ört, og var talið þýðingarlaust að leggja hann undir skurð. Krabba- mein i öðrum liffærum en maga komu ekki fyrir. Hofsós. Á þessu ári bættust við þrir sjúklingar með illkynjuð æxli. 49 ára karlmaður reyndist haldinn húð- krabba á augnloki. Var meinið á byrj- unarstigi. Það var numið burt af Kristjáni Sveinssyni, augnlækni, og fékk maðurinn geislameðferð á eftir. Virðist albata. Kona á áttræðisaldri kenndi meltingarsjúkdóms. Var send til Akureyrar í rannsóknarskyni og reyndist hafa krabbamein í maga (linitis plastica). Drengur, 12 ára, með tumor intracranialis var sendur til Kaupmannahafnar til aðgerðar, en andaðist á lyflæknisdeild Landsspit- alans nokkru siðar. Drengurinn kenndi sjúkdóms sins fyrst liaustið 1956 sem sjóndepru á öðru auga. Var sendur til augnlæknis og fékk þar gleraugu, sem virtust nægja honum. Fór ekki að bera á einkennum um aukinn þrýsting á heila fyrr en á siðast liðnum vetri. Kona með cancer uteri andaðist á árinu. Lá siðast á Siglufjarðarspitala. Auk þess veit ég til, að karlmaður úr Hofsóshéraði, 63 ára, var sendur frá Siglufirði til Reykjavíkur í mai, að þvi er virtist vegna bráðra einkenna frá meltingarfærum. Hlaut hann þar kviðristu og aðgerð. Ólafsfj. 4 sjúklingar skráðir á árinu. 1 kona með ca. parotidis. Kom hún fyrst i júní með bólgu í kinn. Grunur um sialodochitis eða jafnvel stein. Reynd antibiotica bæði hér heima og á Siglufirði, en án árangurs. Send til Akureyrar, og reyndist það krabba- mein, er var mjög hraðvaxandi og ill- kynjað. Tveir sjúklingar með maga- krabba, karl og kona. Karlmaðurinn dó á árinu, en konan dauðvona á Ak- ureyri. Var allur magi tekinn. Fjórði sjúklingurinn var með basalfrumu- krabba i kinn, utan munnviks. Það skorið burtu á Akureyri. Hefur ekki lc-kið sig upp. Akureyrar. Dáið hafa á árinu 15 sjúklingar úr illkynja æxlum, 7 innan héraðs, 6 karlar og 1 kona, og 8 utan héraðs, 4 karlar og 4 konur. Allir voru sjúklingarnir, að 2 undanskild- um, fimmtugir eða meira og sumir mjög gamlir. Grenivíkur. Miðaldra kona héðan reyndist liafa cancer mammae. Var gert að þessu á Landsspítalanum. Sið- an hefur hún verið við góða heilsu. Breiðumýrar. Tveir nýir sjúklingar, konur. Önnur dó á árinu, en hin er vel hress eftir aðgerð og geislanir. Húsavíkur. Gömul kona með ca. recti c. metastasibus dó á spítalanum hér. Gamall maður með fibrosarcoma femoris, tvívegis skorið og marggeisl- að í Reykjavík, dó seint á árinu. Sex- tugur maður með sarcoma maxillae skorinn seint á árinu á Landsspítal- anum. Eitt ulcus rodens skorið hér. Kópaskers. Enginn nýr sjúklingur skráður á árinu. Baufarhafnar. Enginn sjúklingur. Þórshafnar. 2 tilfelli ný á árinu. Seyðisfj. 2 sjúklingar skráðir með krabbamein á árinu. Annar þeirra do í árslok.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.