Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 97

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 97
— 95 1958 tilfelli. Flestir sjúklingar sendir til uppskurðar siðar. Hellu. Pancreatitis acuta: 60 ára gamall bóndi fékk snögglega afar sára verki í epigastrium vinstra megin. Lagði þá lítið eða ekki aftur í bak eða niður á við. Mikil eymsli við rifja- boga vinstra megin og vöðvaspenna. Við skoðun bar sjúklingurinn varla af sér, bylti sér í sífellu, kastaði upp og kúgaðist. Blóðþrýstingur mældist 145/ S5. Púls 60/mín. Engin hitahækkun. Fölvi i andliti með cyanotiskum blæ á kinnum. Enginn vottur gulu. Garna- hljóð lieyrðust ekki. Sjúklingurinn var umsvifalaust sendur í Landsspitalann, þar sem uppskurður leiddi í 1 jós mik- ið exudat í kviðarholi og útbreidda fitunecrosis. Greinileg bólgumerki á pancreas, einkum á cauda. Laugarás. Appendicitis acuta 9, cholecystitis 7, cholelithiasis 1, hernia umbilicalis et inguinalis 4. 12. Ofnæmissjúkdómar. Kleppjárnsreykja. Astiima bronc- hiale 5. Búðardals. Asthma bronchiale: 3 sjúklingar. Aðeins einn varð verulega slæmur. Heykhóla. Þrír sjúkiingar með hey- mæði. Flateyjar. Urticaria allergica: Nokk- ur tiifeili, aðallega á sumardvalarbörn- um, sennilega af breyttu fæði (æðar- egg?). Þingeyrar. Allergia 8. Suðureyrar. Asthma bronchiale: 2 sjúklingar, er hafa haft sjúkdóminn lengi og svara illa meðferð. Hvammstanga. Asthma: Einn nýr sjúklingur hefur bætzt við hópinn. Hefur hann fengið slæm köst. Blönduós. Talsvert ber á alls konar ofnæmiseinkennum, og hafa 24 sjúk- lingar verið skráðir með þau. Asthma bronchiale hafa hér 7 sjúklingar á mismunandi stigi. Ólafsfi. Asthma 5, þar af 2 konur uieð status asthmaticus. Kópaskers. Morbi allergici: Mikið Ler á lieymæði meðal bænda, og horf- lr til vandræða um suma. Þórshafnar. Asthma 3. Seyðisfi. 64 ára bóndi hefur haft ast- hma í mörg ár, en vinnur þó alltaf baki brotnu. Eskifi. Ofnæmi mjög í tizku. Vís- indalega er ómögulegt að finna orsök- ina. Stundum beinist sökin að fjósi, fjárhúsi eða hlöðu o. s. frv., en ekkert er hægt að sanna. Antihistaminica koma venjulega að gagni. Allmargir telja sig hafa ofnæmi fyrir sulfalyfj- um, aðrir fyrir joði. Maður nokkur íékk ofnæmi fyrir pensilini eftir lang- varandi notkun. Laugarás. Asthma bronchiale 5, „heymæði“ 3. 13. Tannsjúkdómar. Kleppjárnsreykja. Radiculitis den- tium 2. Reykhóla. Caries dentium: Ber mjög mikið á henni. Eitt aðalverk mitt er að draga út tennur. Þyrfti nauðsyn- lega að fá lærðan tannlækni í héraðið svo sem einu sinni á ári. Suðureyrar. Mjög mikið um skemmdar tennur. Nær öll börn og fullorðnir einnig eru með fleiri eða færri skemmdar tennur. Raufarhafnar. Tannskemmdir gifur- lega miklar, og hefur fólk hér ótrú á tannviðgerðum. Hafa tannviðgerðir þeirra tannlækna, sem eru að skreppa hingað yfir sumarið, reynzt illa. Vopnafi. Parulis 3. Eskifi. Caries dentium. Hæpið, að nokkur sleppi við tannskemmdir. Dæmi eru til um það, að fermingar- gjöf til barna séu gervitennur. 14. Tauga- og geðsjúkdómar. Kleppjárnsreykja. Migraene 11, apo- plexia minor 6, cerebri 2, neurasthe- nia 10, morbus mentalis 7, epilepsia 1, neuralgia intercostalis 1, neurosis 4. Búðardals. Apoplexia cerebri: 58 ára bóndi fékk aðkenning'u af þessum sjúkdómi eftir mikla áreynslu. Hann lamaðist ekki, en hafði svo mikinn sykur og ketonefni i þvagi fyrst á eftir, að ég hélt um tíma, að um diabetes væri að ræða. Migraene 3, neurasthe- nia 4, neurosis cordis 3. Paralysis agi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.