Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 98

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 98
1958 — 96 — tans: 2 af 3 sjúklingum með þenna sjúkdóm dóu úr cancer. Neuritis 3. Reykhóla. Epilepsia 1. Insomnia: 1 mjög erfitt tilfelli. Migraine: 3 sjúklingar. Liður sæmilega, ef þeir hafa Cafergot. Neurosis 1. Flateyjar. Apoplexia cerebri: Báðir bræðurnir, sem getið er um í siðustu ársskýrslu, dóu á árinu, og enginn bætzt við síðan. Arteriosclerosis: 1 háöldruð kona með coronarsclerosis. Önnur um sjötugt með arteriosclerosis universalis, ásamt lítils háttar coronar- sclerosis. Neurastlienia algeng. Þingeyrar. Epilepsia 2, migraine 1, mb. mentalis 3. Suöureyrar. Epilepsia: Drengir, 6 og 10 ára, nota phenemal. Blönduós. Epilepsia hafa 4 konur, óskyldar. Ein þeirra verður að nota lvf að staðaldri i allstórum stíl, en hinar með köflum. Paralysis agitans: Sjötugur maður úr Skagafirði lá á spitalanum um tíma, og innanhéraðs- maður á líku reki fór að fá einkenni um lamariðu, en hans er getið í sið- ustu ársskýrslu og þess með, að hann varð illa úti eftir inflúenzu, enda leiddu afleiðingar hennar hann til dauða snemma á árinu. Sclerosis dis- seminata: Undanfarið hefur verið talin með sjúkdóm þennan 33 ára gömul kona, sem fyrst er getið í ársskýrslu minni 1955, og var þetta sjúkdóms- greining lyfjadeildar Landsspitalans. Konan er á spítalanum, skilst varla og er algerlega ósjálfbjarga. Bóndi sá, er ég gat um í siðustu skýrslu og taldi iíklegt, að liefði Hortons cephalalgia, hefur bæði verið á Landsspitalanum og hjá próf. Busch i Kaupmannahöfn, og var á báðum stöðum talið líklegt, að þetta stafaði af sclerosis dissemi- nata, en sjúkdómsgreiningin þó engan veginn örugg. Hann hefur ekki eins slæmar kvalir og áður, en ástand að öðru leyti er heldur versnandi. Symp- tomata post varicectomiam intracra- nialem: Ung kona af Blönduósi, sem skorin var í Kaupmannahöfn vegna æðalinúta neðan á heila og ég hef áð- ur getið, hefur ekki getað tekið upp sín fyrri störf vegna nokkurra lamana og höfuðverkjar, en þó ef til vill frek- ast vegna andlegrar inertia, og breyt- ist það lítið til batnaðar. Ólafsfi. Apoplexia 3. Grenivíkur. Apoplexia cerebri: Rúmlega fimmtugur maður fékk smá- heilablæðingu, en jafnaði sig furðu fljótt. Neurasthenia: Nokkur brögð eru að taugaslappleika, sérstaklega kvenna. Breiðumýrar. Epilepsia: 2 nýir sjúklingar, sem áður var vitað um, fengu status epilepticus. Raufarhafnar. Neurosis algengur kvilli hér sem annars staðar, ef til vill þó algengari, t. d. hafa margir héðan leitað sér andalækninga hjá Einari nokkrum andalækni á Einars- stöðum í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann hefur um eða yfir 20 framliðna kol- lega i þjónustu sinni, bæði látna hér- aðslækna og sérfræðinga, og næst stundum svo gott samband, að sjúk- lingarnir þekkja handtök ákveðinna lækna, sem stunduðu þá áður fyrr. Það er verst, hve langt er að fara inn að Einarsstöðum fyrir þá, sem þurfa að fara oft. Þó bætir það nokkuð úr, að stundum halda læknarnir áfram að vitja sjúklinganna hér austur á Raufar- höfn, þegar sjúklingurinn er búinn að fara nokkrar ferðir í Einarsstaði. Einu sinni hef ég komið hér i vitjun til sjúklings, er andalæknir var þar fyrir; var hann að sprauta sjúkling- inn, þegar ég kom, og beið ég að sjálf- sögðu með mína lækningu, þar til hann var búinn með sína. Þórshafnar. Arteriosclerosis cerebri 2. Neurasthenia algeng hér, og er „Ak- ureyrarveikinni“ kennt um, en farahl- urinn gekk hér veturinn 1955—50. Vopnafi. Neurasthenia 4, psychosis manio-depressiva 2, cancrophobia 3, myelitidis seq. 1, radiculitis 1. Seyðisfi. Chorea chr. hereditaria: Sami sjúklingur og áður. Migraine: 2 sjúklingar, karl og' kona, 60—70 ára. Paralysis agitans: Kona um fimmtugt, gengið með sjúkdóminn í mörg ár, fer versnandi. Ares. Apoplexia cerebri: Banamein tveggja gamalmenna í héraðinu. Mor- bus Meniére 2, paralysis facialis 1-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.