Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Síða 100

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Síða 100
1958 98 — antibiotica á stundum. HeymæSi: 3 sjúklingar. VirSist í sveitunum vera hinn venjulegi undanfari lungnaþans- ins. Reykhóla. Empliysema pulmonum 2. Þingeyrar. Broncliitis acuta v. chro- nica 14. Hvammstanga. Emphysema pulmon- um: Nokkrir karlmenn eru á örorku- lífeyri vegna sjúkdómsins og vinnu- geta þeirra litil. Blönduós. Emphysema pulmonum hafa tveir gamlir bændur, en auk þess ungur bóndi. Hjá öllum mun upphaf- lega hafa verið um heymæði að ræða. Raufarhafnar. Bronchiectasia: Kona um fimmtugt búin að hafa einkenni um bronchiectasia í ca. 10 ár og ver- ið staðfest við rannsókn. Líður vel. Þórshafnar. Emphysema pulmonum 2 (heymæði). Vopnafj. Emphysema 2. Nes. Bronchiectasia: Ung kona var skorin erlendis fyrir nokkrum árum við þessum sjúkdómi, að þvi er virtist með allgóðum árangri, en nú virðist sjúkdómurinn greinilega vera að fær- ast í aukana á ný. Hellu. Abscessus pulmonis: 12 ára gömul stúlka send í Landsspítalann vegna langvarandi hita og einkenna um bólgu í vinstra lunga. Beyndist allur neðri lobus eitt holrúm (cysta), svo að gera varð resectio multiseg- mentalis. Laugarás. Bronchiectasia 1, empliy- sema pulmonum 4. 19. Ýmsir sjúkdómar. Kleppjárnsreykja. Intoxicatio 2. Hellu. Collagenosis: 45 ára gamall bóndi hafði um 5 ára skeið kennt verkja og stirðleika öðru hverju í út- limavöðvum, samfara rýrnun og skerð- ingu krafta. Einnig hafði borið á bólgu í ökla- og fingurliðum. í desember- mánuði 1957 sendi ég hann til Reykja- vikur til nánari rannsóknar, enda var liann þá óvinnufær með öllu og tæp- ast rólfær. Sjúkdómsgreining Lands- spítalans var dermatomyositis. Á önd- verðu ári, skömmu eftir að hann kom heim, fór hann að fá hitaköst, sem stóðu í 2—3 daga i senn og komu á vikufresti eða svo. Brátt fór að bera á sívaxandi mæði. Snemma í apríl gerði ég fyrir forvitni sakir tilraun með L.E. svörun. Sáust þá typiskar ,,rósettur“ á við og dreif í prepara- tinu og greinileg nucleolysis. Seint í maimánuði var ég kvaddur til hans. Hann var þá rúmfastur og þoldi illa að hreyfa sig fyrir mæði. Klinisk ein- kenni um exudat yfir vinstra lunga. Kvartaði um tachycardi-köst og stöku sinnum kloniska krampakippi i útlim- um. Við komu á Landsspitalann reynd- ist hann vera með haemothorax sin. samfara mikilli anaemia. L. E. frumur fundust þó ekki, en kreatin-próf á þvagi var neikvætt. Sjúklingnum batn- aði furðu fljótt í sjúkrahúsinu. Eftir að hann kom heim, fékk hann um lirið að staðaldri corticosteroiða og antimalarialyf. Styrktist smám saman svo, að hann varð vinnufær. D. Skýrsla skólayfirlæknis um skólaeftirlit og kvilla skólabarna. Tafla X. Á árinu var tekið að framkvæma hina nýju löggjöf um heilsuvernd í skólum (lög nr. 61 8. júní 1957 og reglugerð nr. 214 22. janúar 1958). Löggjöfin miðar m. a. að því, að haft verði jafnara eftirlit með nemendum yfir veturinn en verið hefur, og lúta að þessu einkum ákvæði um gæzlu- nemendur og um eftirlit kennara. Skólayfirlæknir gaf út sérstök eyðu- blöð til afnota við eftirlitið: skoðunar- seðil, sem nota skal i öllum skólum, heilsufarsseðil, sem einkum er ætl- aður til notkunar í kaupstöðum, og skýrslu kennara til skólalæknis, sem sömuleiðis er ætluð til afnota i kaup- stöðum. (Sjá um þetta, svo og eftir- litið að öðru leyti, Löggjöf og leiðbein- ingar um skólaeftirlit. Gefið út af skólayfirlækni. Reykjavík 1961). Land- læknir gaf jafnframt út nýtt eyðublað, er heitir Skýrsla héraðslæknis (skóla- læknis) um skólaeftirlit. Samkvæmt henni ber skólalæknum ekki að til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.