Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Síða 101

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Síða 101
— 99 — 1958 greina tölur um stærð skólahúsnæðis eða annað, er varðar aðbúð nemenda, en kveða skulu þeir eigi að siður upp um þetta almennan dóm. Af þessu leiðir, að tafla X er nú i nýju formi og þar einungis greindir nokkrir sjúk- dómar og kvillar nemenda. Skýrsla um skólahúsnæði og aðbúð að nemendum mun hér eftir birtast í Heilbrigðis- skýrslum með nokkurra ára millibili og j)á væntanlega samkvæmt upplýs- ingum frá fræðslumálastjórn. A árinu ferðaðist skólayfirlæknir allmikið, heimsótti um helming hér- aðslækna i landinu, var víða, einkum í Reykjavík og nágrenni, viðstaddur skólaskoðun, skoðaði fjölda skólahúsa, átti viðtal við skólastjóra og flutti nokkur erindi fyrir kennara. Skýrslur um skólaeftirlit hafa ekki borizt úr Reykhóla-, Bíldudals-, Seyð- isfjarðar- og Hveragerðishéruðum, og raunar aðeins að nafni til úr Djúpa- víkur-, Hólmavíkur- og Hvolshéruðum. Munu þessi vanliöld að nokkru leyti stafa af því, að skipt var um skýrslu- form, svo sem þegar er getið. Skýrslur þær, sem borizt hafa, taka til 20891 skólabarns, og hafa 18720 þeirra geng- ið undir almenna skólaskoðun á ár- inu. Verður hér á eftir gerð nánari grein fyrir nokkrum atriðum á töflu X. Um ásigkomulag tanna er getið í 12437 börnum, og höfðu 8984 þeirra, eða 72,2%, skemmdar tennur, og er sú hundraðstala vafalaust of lág. Fjöldi skemmdra tanna er talinn 35629, eða sem næst 4 tennur til upp- jafnaðar á barn. Skólatannlæknar unnu að tannviðgerðum i eftirtöldum kaupstöðum: Reykjavík, Akranesi, ísa- firði, Siglufirði, Olafsfirði, Akureyri, Húsavík, Vestmannaeyjum, Keflavik og Hafnarfirði. Skýrslur um tannviðgerð- ir hafa borizt frá Reykjavik, Akranesi, Akureyri, Húsavík og Vestmannaeyj- um. Fer hér á eftir greinargerð um ástand tanna i Reykjavík og um tann- viðgerðir í þeim kaupstöðum, sem tannlæknaskýrslur hafa borizt úr: Tannskoðun í Reykjavík. Börn með skemmdar Fjöldi Fjöldi Útdregnar DMF- Fjöldi fullorðins- skemmdra viðgerðra fullorðins- DMF- index Aldur skoðaðra tennur tanna tanna tennur index i % 7 ára . . 912 535 1261 244 14 2,84 21,26 8 — 975 681 1528 1103 27 3,90 25,37 9 — . . 918 736 1948 1663 71 5,00 31,34 10 — . . 547 482 1260 1309 69 5,47 31,53 11 — .. 339 325 1144 1274 42 7,57 44,32 12 — .. 307 303 992 1073 22 6,89 41,05 Alls 3998 3062 8133 6666 245 - - Tannviðgerðir. Fjöldi Rótar- Önnur Útdregnar nemenda fylling fylling tennur Reykjavík .... 2457 182 9841 885 Akranes . 251 39 701 335 Akureyri 9 9 832 509 Húsavík . ín 13 267 80 Vestmannaeyjar . .. 287 ? 695 37 Alls 3106 243 12336 1846 Ekki verður séð af skýrslum allra eru, eins og ljóst ætti að vera, meðal lækna, hvort sjón og heyrn hefur ver- hinna allra mikilvægustu rannsókna á ið prófuð, en sjónpróf og heyrnarpróf nemendum. Eftir j)ví sem næst verður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.