Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 103

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 103
101 1958 nieðferð vegna sjóngalla. Áberandi er, hve mikið ber á sjóngöllum hjá telp- unum. Að vísu reyna þær meira á augun, bæði við lestur og handavinnu, en ekki var mér grunlaust um, að gler- augnanotkunin i sumum bekkjardeild- um nálgaðist að heita tizkufyrirbrigði, einkum eftir að skakkeygu Kínverja- gleraugun komu á markaðinn. Lítið virðist mér bera á sjúklegum kverkil- auka i krökkunum við skólaskoðun. Nokkur stækkun á kverklum er ekki nema eðlileg i unga fólkinu, þar sem efnaverksmiðjur eru í fullum gangi við að framleiða mótefni gegn fjölda annarlegra sýkla, sem sækja á útvarð- stöðvar likamans i kverkum og nefi. Nokkuð ber á hryggskekkju og linju í balci, enda ekki að furða, þar sem lengdarvöxturinn virðist nú á seinni timum æ örari, en vöðvakraftur ekki að sama skapi i börnum. Hér hefði íþróttakennsla skólanna sérstöku hlut- verki að gegna, en til þess vantar kennarana sérstaka þjálfun. Þess vegna verða þessi börn, sem þyrftu sérstaka þjálfun, oftast út undan. Þau verða að hætta í leikfimi, af því að þau geta ekki fylgzt með eða uppfyllt þær kröfur, sem gerðar eru. Keflavíkur. Moropróf gert á öllum hörnum i barnaskólunum (nema þeim, sem áður er getið um). E. Aðsókn að Iæknum og sjúkrahúsum. Um tölu sjúklinga sinna og fjölda ferða til læknisvitjana, annað hvort eða hvort tveggja, geta læknar í eftir- farandi 10 héruðum: Búðardals % af héraðs- Tala búum Ferðir . . 1003 89,2 172 Þingeyrar 986 144,4 71 Hvammstanga . . .. 3600 227,1 158 Blönduós — — 142 Höfða 600 86,1 20 Ólafsfj .. 794 90,6 - Akureyrar .. 13683 129,8 264 Breiðumýrar . . - - 265 Nes — _ 67 Laugarás .. 1759 91,5 - Samkvæmt þessu nemur meðalsjúk- lingafjöldi í héruðum þessum á árinu 128,7% af íbúatölu héraðanna (á fyrra ári 114,4%). Fjöldi læknisferða nemur til uppjafnaðar i héraði 144,9 (139,6). Á töflum XVII og XVIII sést aðsókn að sjúkrahúsum á árinu. Legudaga- fjöldinn er litlu meiri en árið fyrir: 572230 (569242). Koma 3,4 sjúkrahús- legudagar á hvern mann i landinu (1957: 3,5), á almennum sjúkrahúsum 2,4 (2,4), á heilsuhælum 0,31 (0,34) og á geðveikrahælum 0,71 (0,74). Hér fer á eftir flokkun sjúkdóma þeirra sjúklinga, sem lágu á hinum almennu sjúkrahúsum á árinu (tölur siðasta árs í svigum), en þess ber að gæta, að tölur þessa árs eru ekki fylli- lega sambærilegar við tölur frá fyrri árum, með því að tölur frá fæðingar- deild Landsspitala vantar í að þessu sinni (sjá ath. neðanmáls við töflu XVIII). Farsóttir 3,02 % ( 1,35 %) Kynsjúkdómar . . 0,03 — ( 0,03 —) Berklaveiki 0,83 — ( 0,68 —) Sullaveiki 0,06 — ( 0,03 —) Krabbamein og illkynjuð æxli 4,08 — ( 2,78 —) Fæðingar, fóstur- lát o. þ. h. ... 11,16 — (22,74 —) Slys 7,50 — ( 6,26 —) Aðrir sjúkdómar 73,32 — (66,13 —) Akranes. Aðsókn að sjúkrahúsinu alitaf mikil. Um aðsókn að læknum eru ekki skýrslur fyrir hendi. Búðardals. 28 sjúklingar hafa farið á sjúkrahús, flestir á Landsspítalann, eða 13, en 10 fóru á Akranesspítala. Flateyjar. Að vonum mjög litil vegna mannfæðar. Þingeyrar. Auk ferða var min vitjað í 38 aðkomuskip. Súðavíkur. Fór nokkrar ferðir í „Djúpið“ til að bólusetja og skoða Reykjanesskólann. Fólk notaði tæki- færið til að láta athuga sig og draga úr tennur. Hvammstanga. Óvenjumargir leituðu læknis á árinu, enda hefur læknirinn lyfsölu á hendi. Btönduós. Aðsókn að lækni og sjúkrahúsi var svipuð og áður. L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.