Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 109

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 109
— 107 — 1958 var hún send á Landsspítalann til nán- ari athugunar, sem endaði með laparo- tomia explorativa, og þar fannst or- sökin, graviditas in tuba. Rík áherzla er lögð á að kenna konum getnaðar- varnir, notkun gúmhettu og Delfen spermicid, einkum þeim konum, sem hafa fætt tvisvar til þrisvar sinnum og oftar. Taka þær þessari hjálp feg- ins hendi. Reynslan hér er sú, að þessi aðferð sé örugg, ef henni er samvizku- samlega fylgt. Blönduós. Af 47 fæðingum fóru 36 fram á spitalanum. Læknir var við- staddur i 44 skipti. Keisaraskurður var gerður i 2 skipti, á 32 ára frum- byrju og 39 ára fjölbyrju, í bæði skipt- in vegna þess að hvorki rak né gekk með fæðinguna, þótt gefið væri pituitrin-glucosis inn í æð. Töng var lögð á í eitt skipti hjá 30 ára fjöl- byrju, sem var með epilepsia, að vísu á lágu stigi, og sóttleysi. Framdráttur var gerður i eitt skipti vegna fóta- fæðingar hjá 43 ára fjölbyrju. Annað gerðist ekki söguleg't. Konunum heils- aðist öllum vel, en 2 börnin voru and- vana, annað fætt löngu fyrir tímann, en hitt var tekið með töng. Þá dóu og 2 börn nýfædd, annað, sem fætt var um 12 vikum fyrir timann, en liitt hjá konunni, sem hafði fyrirsæta fylgju. Fósturlát var í 5 skipti orsök þess, að kona var lögð á spítalann, og var legið tæint lijá þrem þeirra. Hofsós. Fæðingar gengu tíðinda- laust. Þungunarsjúkdómar: Anaemia 4, toxaemia 2, leucorrhoea 2, pyrosis m. gr. 1, obstipatio 1, hyperemesis 1. 1-étt fóstureitrun gerði vart við sig hjá tveim fjölbyrjum síðustu viku með- göngutímans. Hjöðnuðu einkennin hjá báðum konunum við hvíld og lyfja- meðferð, og fæddu þær eðlilega. Þrjú fósturlát. Tvisvar var um mikla blæð- ingu að ræða, svo að gera varð eva- cuatio uteri i fljótheitum. Báðar kon- urnar voru farnar að líða af blóð- missi, systoliskur blóðþrýstingur und- ir 100, en ástand þeirra lagaðist mjög af macrodex-gjöf. Eru slik lyf sannar- lega mikils virði fyrir okkur dreif- býlislæknana, sem getum alltaf átt von á að fást við sjúklinga í losti við binar frumstæðustu aðstæður, langt fjarri öllum möguleikum til blóð- gjafar. Olafsfj. Var viðstaddur 9 fæðingar, oftast til að deyfa. Dalvíkur. Læknir viðstaddur 14 fæðingar. Tíðindalítið. Akureyrar. Eins og árið áður liafa flestar konur læknishéraðsins fætt á fæðingardeild Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar, eða 290 af 350 konum, sem fæddu á árinu. Allar læknisaðgerðir, sem gera þurfti vegna fæðingarhjálp- ar, voru framkvæmdar í fjórðungs- sjúkrahúsinu, og voru þessar helztar: Tvisvar gerður keisaraskurður, 17 sinnum lögð á töng, tvisvar sprengdir belgir, tvisvar sinnum vending með framdrætti, tvisvar sinnum sótt fylgja með hendi og þrisvar sinnum frarn- kölluð fæðing'. Ástæðan til keisara- skurðanna var í öðru tilfellinu ennis- staða og í hinu grindarþrengsli. Til tangartaksins lágu eftirtaldar orsakir: Sóttleysi og langdregin fæðing 7, djúp þverstaða höfuðs 3, framfallinn nafla- strengur 1, tvíburar 2, morbus cordis 1, prae-eclampsia 2, asphyxia fetus 1. Sprengdir belgir vegna prae-eclamp- sia og gemelli. Vending og framdrátt- ur vegna placenta praevia og eclamp- sia. Framkölluð fæðing vegna prae- eclampsia tvisvar og deformatio pel- vis einu sinni. Fylgja sótt með hendi vegna retentio placentae tvisvar. Grenivíkur. Fæðingar gengu yfirleitt allar vel, og var ég viðstaddur þær flestar. Aðeins hert á sótt eða þrýst fram fylgju, ef þörf var á. Konur deyfðar. Kópaskers. Fæðingar gengu allar vel. l^æknir viðstaddur í 5 skipti til öryggis og til að deyfa. Raiifarliafnar. Gerður keisaraskurð- ur á einni konu héðan á sjúkrahúsinu á Húsavik. Gekk hún með tvíbura, og tókst aðgerðin vel. Þessa sömu konu hafði ég sent burtu 1957 vegna fyrir- sætrar fylgju og ofsalegrar blæðingar, en liún hafði oftar en einu sinni áð- ur fengið miklar blæðingar og misst fóstur. Önnur kona var send til Akur- eyrar til þess að losna við andvana fóstur. Þórshafnar. Læknir viðstaddur 17 fæðingar, oftast til að deyfa. Einu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.