Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 126

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 126
1958 — 124 — fyrir sjúklinga og aldrað fólk. Er það að kalla tilbúið undir tréverk og máln- ingu, og er kostnaður til þessa um 1,6 milljónir. Blönduós. Sjúkrahúsið var rekið með svipuðu sniði og áður. Það van- liagar enn um ýmiss konar tœki, sem ekki var unnt að afla vegna fjárskorts. Raufarhafnar. Eins og áður er frá sagt, missti hreppsnefndin hér áhuga á sjúkraskýli, um leið og búið var að byggja það, og var það tekið til ann- arra nota. Þyrftu samtök sjómanna og útgerðarmanna að beita sér fyrir því, að hér verði rekið sjúkraskýli með 4 sjúkrarúmum yfir síldarvertíðina. Seyðisfj. Engin breyting á rekstri sjúkrahússins. Vestmannaeyja. Aðsókn heldur vax- andi aftur. Hafinn undirbúningur að fcyggingu nýs sjúkrahúss. Til fjáröfl- unar hefur tekizt að fá því framgengt, að skemmtanaskattur af kvikmynda- sýningum hér renni i byggingarsjóð sjúkrahússins. Selfoss. Á árinu var byrjaður sjúkra- húsrekstur í héraðinu. Læknisíbúðin hér á Selfossi var tekin til þess til bráðabirgða. Með lítilli breytingu var hægt að koma þar fyrir 11—12 sjúkra- rúmum. Sjúkrahúsið var rekið í að- eins 9 mánuði. B. Sjúkrahjúkrun. Heilsuvernd. Sjúkrasamlög. Hjúkrunarfélög. 1. Rauðakrossdeild Akureyrar hef- ur starfað með sama hætti og áður, þ. e. annazt sjúkraflutninga og rekið ljósastofu í bænum fyrir börn og full- orðna. 2. Kvenfélagið Líkn í Vestmanna- eyjum hefur með höndum margs konar líknar- og styrktarstarfsemi. 3. Rauðakrossdeild Vestmannaeyja starfrækir sjúkrabifreið í kaupstaðn- um. 4. Ruuðakrossdeild Hafnarfjarðar starfar á sama hátt og áður og á sjúkrabifreið, sem Rafveita Hafnar- fjarðar rekur samkvæmt reikningi. Deildin á nokkurt safn hjúkrunar- gagna og lánar oft fólki, sem hefur sjúklinga i heimahúsum. Heilsuverndarstöðvar. 1. Heilsiwerndarstöð Reykjavíkur. Berklavarnir. Á deildina komu alls 16571 manns, þar af 9065 i hópskoðun, en tala skoð- ana var 19153. 1341 þeirra áttu heima utan Reykjavíkur (þar af 552 úr Hafn- arfirði). Á deildinni voru meðal ann- ars gerðar eftirtaldar rannsóknir og aðgerðir: 10888 skyggningar, 9065 skyggnimyndir, 871 röntgenmynd, 2037 berklapróf (á fólki, sem leitaði til deildarinnar), 4292 berklapróf á nemendum i frainhaldsskólum (fram- kvæmd á vegum berklayfirlæknis), 208 loftbrjóstaðgerðir, 2418 strepto- mysininndælingar, 345 BCG bólusetn- ingar. 50 sjúldingum var útveguð sjúkrahúss- eða hælisvist. Á vegum stöðvarinnar voru framkvæmdar á Rannsóknarstofu Háskólans eftirtaldar rannsóknir: 333 hrákarannsóknir, 218 ræktanir úr hráka, 80 ræktanir úr magaskolvatni, 27 ræktanir úr þvagi, 2 ræktanir úr brjóstholsvökva, 4 rækt- anir lir grefti úr igerðum. Skipta má þeim, sem rannsakaðir voru, i 3 flokka: 1. I>cir, sem verið höfðu undir eftir- liti deildarinnar að minnsta kosti tvisvar á ári og henni þvi áður kunnir, alls 1326 manns, 529 karlar, 726 konur, 71 barn. Virk berklaveiki fannst í 25 þeirra, eða tæplega 1,9%. 19 þeirra voru með berklaveiki i lungum. í 23 tilfellum, eða rúmlega 1,7%, var um sjúklinga að ræða, sem veikzt höfðu að nýju. 2 sjúklingar liöfðu haldizt óbreyttir frá árinu 1957 (1 sjúkl. með adenitis colli og annar með salpingitis). 13 sjúk- lingar, eða tæplega 1%, höfðu smitandi berklaveiki í lungum, og höfðu þeir allir veikzt á árinu. Af þeim voru 7 smitandi við beina rannsókn, en i 6 fannst smit við nákvæmari leit, ræktun úr hráka eða magaskolvatni. 2. Fólk, sem visað var til stöðvar- innar í fyrsta sinn eða hafði kom- ið áður, án þess að ástæða væri talin til þess að fylgjast frekara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.