Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 129

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 129
— 127 — 1958 101050 skráðum samlagsmönnum, í kaupstöðum 65767 (þar af í Reykja- vík 41398), en utan kaupstaða 35283. Skráðir sjálfstæðir samlagsmenn eru aðeins fullorðið fólk (þ. e. 16 ára og eldra), en yngra fólk er tryggt með foreldrum sínum eða fósturforeldrum. Blöndnós. Heilsuvernd er enn ekki rekin með skipulegum hætti, en svo að segja allar barnshafandi konur koma þó tii skoðunar, og er fylgzt með þeim, eftir því sem þörf krefur. Hofsós. Lögð var niður sú venja að láta ljósmæður annast kúabólusetn- ingu. Reyni ég að samræma kúabólu- setningar og skólaskoðanir og fer, ef með þarf, sérstakar ferðir til bólusetn- ingar. Rarn á öðru ári fékk osteitis femoris eftir kúabólusetningu. Hafði það verið bólusett utan á læri ofar- lega. Varð bólan stór og fylgdi hár hiti. Er hún hrúðraði, komst infectio undir, og einkenni um beinhimnu- bólgu fékk svo barnið, 6 vikum eftir að bólusetning hafði farið fram. Mein- semdin var í trochanter major. Batn- aði hún fljótt og vel við lyfjagjöf. Eítið er um það, að sveitafólk leiti eftir bólusetningu gegn kikhósta eða barnaveiki fyrir börn sín, en allgóð þorpinu. Virðist mér það orðið all- mikið vandamál, hvernig haga eigi ó- næmisaðgerðum í dreifbýlinu, svo að íbúar þess verði ekki útundan. Nú er svo komið, að hvert barn þarf að ganga a. m. k. 10 sinnum undir ónæm- isaðgerð og þar af a. m. k. 8 sinnum á 1. og 2. aldursári. Það er ótrúlega miklum erfiðleikum bundið að fá sveitabörnin saman svona oft, jafnvel þó að við læknarnir gerðum eina ferð í hvern hrepp fyrir hverja bólusetn- ingu, sem jaðrar þó við að vera ó- framkvæmanlegt. Ólafsfj. Meðlimir sjvikrasamlagsins rúmlega 600. Mánaðargjald kr. 33,00. Heilsuverndarstörf hef ég á hendi jafnframt læknisstörfuin. Nokkrar skyggningar á árinu. Akureyrar. Sjiikrasamlög starfandi i öllum hreppum héraðsins og fólk al- mennt ánægt með þau. Fjárhagur sam- laganna sumra þröngur, enda sjúkra- húsið þungur baggi á þeim mörgum. Seyðisfj. Sjúkrasamlög eru 2 í lækn- ishéraðinu. Ég hygg þeim vegni báð- um sæmilega. C. Rannsóknarstofa Háskólans. Prófessor Niels Dungal hefur gert cftirfarandi skýrslu um störf hennar aðsókn er að þessum bólusetningum í árinu Rerklaveiki : Hrákar, smásjárskoðun 1958: ~ Jákvæð 35 Neikvæð 669 Samtals 704 Ræktun úr hráka 215 1259 1474 — — magaskoli 20 313 333 — þvagi 16 348 364 - brjóstholsvökva 1 15 16 — lungum 6 71 77 — lungnapípum 5 7 12 — liðvökva 1 24 25 — — ígerð 10 25 35 — mænuvökva 2 39 41 — ýmislegu 10 22 32 286 2123 2409 Taugaveiki : (typhus og paratyphus): Jákvæð Neikvæð Samtals Agglutinationspróf fyrir typhus - 14 14 — — paratyphus í 13 14 Ræktun úr saur 21 76 97 — — blóði - 1 1 — — ýmislegu - 6 6 22 110 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.