Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 129
— 127 —
1958
101050 skráðum samlagsmönnum, í
kaupstöðum 65767 (þar af í Reykja-
vík 41398), en utan kaupstaða 35283.
Skráðir sjálfstæðir samlagsmenn eru
aðeins fullorðið fólk (þ. e. 16 ára og
eldra), en yngra fólk er tryggt með
foreldrum sínum eða fósturforeldrum.
Blöndnós. Heilsuvernd er enn ekki
rekin með skipulegum hætti, en svo
að segja allar barnshafandi konur
koma þó tii skoðunar, og er fylgzt með
þeim, eftir því sem þörf krefur.
Hofsós. Lögð var niður sú venja að
láta ljósmæður annast kúabólusetn-
ingu. Reyni ég að samræma kúabólu-
setningar og skólaskoðanir og fer, ef
með þarf, sérstakar ferðir til bólusetn-
ingar. Rarn á öðru ári fékk osteitis
femoris eftir kúabólusetningu. Hafði
það verið bólusett utan á læri ofar-
lega. Varð bólan stór og fylgdi hár
hiti. Er hún hrúðraði, komst infectio
undir, og einkenni um beinhimnu-
bólgu fékk svo barnið, 6 vikum eftir
að bólusetning hafði farið fram. Mein-
semdin var í trochanter major. Batn-
aði hún fljótt og vel við lyfjagjöf.
Eítið er um það, að sveitafólk leiti
eftir bólusetningu gegn kikhósta eða
barnaveiki fyrir börn sín, en allgóð
þorpinu. Virðist mér það orðið all-
mikið vandamál, hvernig haga eigi ó-
næmisaðgerðum í dreifbýlinu, svo að
íbúar þess verði ekki útundan. Nú er
svo komið, að hvert barn þarf að
ganga a. m. k. 10 sinnum undir ónæm-
isaðgerð og þar af a. m. k. 8 sinnum
á 1. og 2. aldursári. Það er ótrúlega
miklum erfiðleikum bundið að fá
sveitabörnin saman svona oft, jafnvel
þó að við læknarnir gerðum eina ferð
í hvern hrepp fyrir hverja bólusetn-
ingu, sem jaðrar þó við að vera ó-
framkvæmanlegt.
Ólafsfj. Meðlimir sjvikrasamlagsins
rúmlega 600. Mánaðargjald kr. 33,00.
Heilsuverndarstörf hef ég á hendi
jafnframt læknisstörfuin. Nokkrar
skyggningar á árinu.
Akureyrar. Sjiikrasamlög starfandi i
öllum hreppum héraðsins og fólk al-
mennt ánægt með þau. Fjárhagur sam-
laganna sumra þröngur, enda sjúkra-
húsið þungur baggi á þeim mörgum.
Seyðisfj. Sjúkrasamlög eru 2 í lækn-
ishéraðinu. Ég hygg þeim vegni báð-
um sæmilega.
C. Rannsóknarstofa Háskólans.
Prófessor Niels Dungal hefur gert
cftirfarandi skýrslu um störf hennar
aðsókn er að þessum bólusetningum í árinu Rerklaveiki : Hrákar, smásjárskoðun 1958: ~ Jákvæð 35 Neikvæð 669 Samtals 704
Ræktun úr hráka 215 1259 1474
— — magaskoli 20 313 333
— þvagi 16 348 364
- brjóstholsvökva 1 15 16
— lungum 6 71 77
— lungnapípum 5 7 12
— liðvökva 1 24 25
— — ígerð 10 25 35
— mænuvökva 2 39 41
— ýmislegu 10 22 32
286 2123 2409
Taugaveiki : (typhus og paratyphus): Jákvæð Neikvæð Samtals
Agglutinationspróf fyrir typhus - 14 14
— — paratyphus í 13 14
Ræktun úr saur 21 76 97
— — blóði - 1 1
— — ýmislegu - 6 6
22 110 132