Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 137

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 137
135 — 1958 Ýmislegt. 1. Kvörtun barst um þaö á árinu, að lyfjabúð hér í bæ seldi jafnan heimagert lyf gegn læknisávisun á erlent ofnæmislyf. Rannsókn leiddi í Ijós, að þessir verzlunarhættir höfðu verið viðhafðir allt frá fyrra hluta ársins 1956. Var tekið fyrir athæfi þetta. 2. Þá barst kvörtun um gáleysislega afgreiðslu stungulyfs í skipskistu skips, er sig'lir milli landa, en lyf þetta var fengið úr lyfjabúð í Reykja- vík. Var lyfsala falið að gera viðeig- andi ráðstafanir til úrbóta. 3. 1 einni lyfjabúð varð þess mis- ferlis vart við skoðun, að í séríláti í búri reyndist annað lyf en þar átti að vera samkvæmt áletrun þess. Misferli þetta upplýstist ekki til hlitar. 4. Handahófsleg gerð klóramfeni- kólbelgja (50 mg) frá heildverzlun í Reykjavík gaf tilefni til átölu. Hafði heildverzlunin keypt belgi þessa i lyfjabúð í Reykjavík, en svo aðhalds- laust reyndist lyfjagerð þessi hafa ver- ið framkvæmd, að hvergi var gerð þess skráð í bækur lyfjabúðarinnar, og upplýstist þvi ekki, hver starfs- nianna lyfjabúðarinnar átti hlut að máli. 4. Húsakynni og þrifnaður. Itvík. 1 Reykjavík var lokið bygg- ingu 228 ibúðarhúsa og aukning gerð á nokkrum eldri húsum. Samanlögð aukning á íbúðarhúsnæði nam 29779,7 m2, eða 299489,0 m3. í húsum þessum eru alls 865 ibúðir: 1 herbergi 11, 2 herbergi 130, 3 herbergi 198, 4 her- bergi 310, 5 herbergi 143, 6 herbergi 61, 7 herbergi 8, 8 herbergi 4. Auk þess hafa verið byggð 70 einstök her- bergi. Auk nefndra húsa var lokið við byggingu 39 iðnaðar-, verzlunar- og verksmiðjuhúsa, samtals 8549,0 m2, 6 skóla, félagsheimila, samkomuhúsa o. fl., samtals 4628,6 m2, 2 stálgrindar- húsa, samtals 3185,0 m2, 146 bilslcúra, smáhýsa og stækkun nokkurra eldri skúra, samtals 6092,4 m2. Alls hafa þá vcrið byggðir: 48047,2 m2 af steinhúsum 1002,5----timburliúsum 3185,0----stálgrindarhúsum Samt. 52234,7 m2 445966,0 m3 af steinliúsum 4011,0----timburhúsum 23679,0----stálgrindarhúsum Samt. 473656,0 m3 Lagt var bann við áframhaldandi notkun 17 íbúða, þegar ibúar, sem þá voru í ibúðunum, færu úr þeim. Rifn- ar voru 154 óliæfar íbúðir á árinu. Eftirlit með lireinlæti á lóðum og lendum var framkvæmt á svipaðan hátt og að undanförnu. Að tilhlutan heilbrigðiseftirlitsins voru hreinsaðar 898 lóðir, þar af hreinsuðu vinnu- flokkar 634. Mikill fjöldi herskála var rifinn á árinu. Útisalerni við íbúðar- hús voru 59. í herskálahverfum og vinnustöðum voru útisalerni 128. Fjöldi útisalerna alls er því 187, og hefur þeim fækkað um 33 á árinu. Sorphreinsun var framkvæmd með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár. í notkun voru í árslok 17379 sorpílát, og hafði þeim fjölgað um 1299. Ekið var í burt 19709 bílförmum af sorpi. Byggingu sorpeyðingarstöðvarinnar var lokið að mestu leyti á árinu. Sorp- haugarnir á Eiðisgranda voru lagðir niður í árslokin, og verður rusli ekki ckið þangað framar. Eftir er að leysa það vandamál, sem skapast af iðnað- arsorpi, aðallega timburúrgangi og pappír. Fenginn var amerískur sér- fræðingur fyrir milligöngu Iðnaðar- málastofnunar íslands til að gera til- lögur um hagnýtingu þessa úrgangs. Niðurstöður rannsókna hans liggja fyrir, og má draga þá ályktun af þeim, að allmiklir möguleikar séu á að hag- nýta úrgang þennan til framleiðslu á þilplötum. Akranes. í smíðum voru á árinu 59 íbúðarlnis með 87 íbúðum. Smíði á 12 þessara húsa með 19 ibúðum var hafin á árinu. 31 íbúð var tekin í notkun á árinu, af þeim voru 20 fullgerðar, en 11 skemmra á veg komnar. fíúðardals. Fá íbúðarhús í smíðum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.