Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 138

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 138
1958 — 136 — en unnið var að stækkun og breyting- um á mörgum hinna eldri húsa. Með nýrri og betri húsakynnum eykst hrifnaður ár frá ári. Enn eru þó til heimili, sem ekkert salerni hafa. Utan- húsmenning er á lágu stigi. Reykhóla. Fer batnandi. Þó eru nokkrir bæir svo illa húsaðir, að ó- gerningur er að stunda þar nokkurt hreinlæti. Flateijrar. Almennt hreinlæti er hér enn á lágu stigi. Töluvert ber á því, að fólk hafi kindur hér í þorpinu. Hundar eru ekki heldur óalgengir. í iiaust fannst netjusullur í þremur kindum. Hundar voru hreinsaðir ný- lega, en það mun ekki hafa verið gert undanfarin 2—3 ár. Rottuplága er hér mikil, en í undirbúningi er allsherjar rottueyðing, Unnið er að nýrri skolp- veitu, en á því er mjög brýn nauð- syn. Suðureyrar. Sorphreinsun mjög á- bótavant, og vegna þess að oliukynd- ing er komin í flest hús, fellst til langtum meira af úrgangi en áður var, þegar allt brennanlegt var brennt í kolamiðstöðvum. Fer hver og einn með sinn rusladall fram í fjöru, og er hún oft öll þakin úrgangi. Verra var þó, er skolpleiðslur frá nokkrum liús- um náðu alls ekki flæðarmáli um há- flóð, og gerðist af þvi hinn versti ó- þrifnaður. Var þetta þó lagfært í fyrrahaust, og eru þessi hús komin í samband við aðalskolpræsakerfi þorpsins, sem liggur í djúpt vatn. Þá spillir það mjög almennum þrifnaði, að vatnsveita þorpsins er í hinu megnasta ólagi, svo að í flestum hús- um er lítið sem ekkert um vatn í þurrkum á sumrin og í frostum á vet- urna. Bolungarvíkur. Ekki hefur enn tek- izt að uppræta lús á nemendum barna- og unglingaskólans. Var nú kona send heim á heimilin, þar sem nit eða lús liafði fundizt i börnunum, og borinn spiritus penticidi í allt heimilisfólkið. Hafin var bygging sex ibúðarhúsa með alls átta íbúðum. Ráð- inn var hundahreinsunarmaður og allir hundar í byggðarlaginu hreins- aðir að lokinni haustslátrun. Hvammstanya. Húsakynni fara stöð- ugt batnandi, stöðugar nýbyggingar íbúðarliúsa víkja til hliðar gömlu hreysunum, sem voru liér mjög áber- andi til skamms tima, en nú er loksins flutt úr 2 siðustu torfbæjunum, sem í byggð voru. Fólk gengur yfirleitt vel um híbýli sín, en eins og gengur og gerist er þrifnaður misjafn. Um þver- bak keyrði sóðaskapur á einu heimili, og varð að leysa það upp um tima, á meðan nágrannar tóku hús, muni og fatnað til rækilegrar hreinsunar, og hefur héraðslæknir siðan gert sér tíð- förult á þetta heimili til eftirlits og leiðbeininga. Orsakar þessa sóðafalls er að leita til ómegðar og sinnuleysis beggja húsráðenda. Blönduós. Nokkur hús voru byggð á Blönduósi og í sveitunum. Eru þau yfirlcitt vönduð. Höfða. Má teljast sæmilegt og fer stöðugt batnandi með bættum húsa- kosti. Ólafsfj. 5 ný einbýlishús fullgerð og tekin i notkun. Utanhússþrifnaði á- bótavant, einkum kringum höfnina. Bærinn annast ekki sorphreinsun, og verða því ibúarnir sjálfir að losa sig við allt sorp, og á að losa það í sjóinn vestan hafnargarðs. Vill þá oft lienda, að sorpið lendir á kanti hafnargarðs- ins eða í fjöruna, og er að þessu hinn mesti sóðaskapur. Akureyrar. A árinu hefur verið unn- ið að byggingarmálum sem hér segir: íbúðarhús fullgerð á árinu voru 39. íbúðarhús komin undir þak, en ekki fullgerð, 55, en auk þess var byrjað á byggingu 30 nýrra íbúðarhúsa. Lok- ið var við breytingar og viðauka á 27 eldri húsum. Þrifnaður og umgengni fólks utanliúss er sæmilegur og senni- lega betri hér en annars staðar á land- inu, en gæti þó verið miklu betri, ef til þess væri nægilega almennur vilji bæjarbúa. Grenivíkur. Þrifnaður virðist góður. Húsavíkur. Hreinlæti viðast hvar gott, en mikið skortir á tilfinningu fyrir snyrtilegri umgengni utanhúss. Bætist þar við, að sorptunnulok eru liér óþekkt fyrirbrigði, og þrátt fyrir margítrekað umtal við bæjarstjórnina um þetta, hefur ekkert verið gert til úrbóta. Stafar af þessu mikill óþrifn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.