Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 139

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 139
— 137 — 1958 aður og flugnapest á sumrin. Auk þess er sorphirðing í megnasta ólagi. 1—2 menn hafa þetta í hjáverkum, og líður oft meira en mánuður milli þess, sem tunnur eru tæmdar, en þá oftast mik- ið sorp og bréfarusl fokið úr tunnun- um og út um bæinn. Raufarhafnar. Byggingarfram- kvæmdir talsverðar, aðallega íbúðar- húsabyggingar. Af um 60 íbúðarhús- um, sem i læknishéraðinu eru, hafa 30 verið byggð á siðustu 8—10 árum. Húsakynni alls almennings eru bæði mikil og góð. Þrifnaði í þorpinu mjög ábótavant. Þó er sorphreinsun að komast á seinustu 2 árin. Vatnsveita stórendurbætt á árinu. Þórshafnar. 3 ibúðarliús úr steini i smíðum á Þórshöfn. Þrifnaði enn þá ábótavant, bæði utanhúss og innan. Seyðisfj. 5—6 einbýlishús eru í smíðum. Vinna eigendur mikið sjálfir við byggingarnar. Við skriðuföll, sem urðu i september, eyðilögðust 2 íbúð- arhús og hið þriðja skemmdist mikið. Einnig urðu miklar skemmdir á göt- um á löngu svæði á Búðareyri. Nokkr- ir gamlir kofar og einstaka braggi standa enn uppi i sjálfum bænum. Að þeim eru bæði óþrif og óprýði. Vonir standa til, að þeir fáist fjar- lægðir. Búpeningshald leyfist enn i bænum, en fer þó minnkandi og ætti alveg að hverfa, þó að ferfætlingarnir séu ekki versti félagsskapurinn. Eskifj. Umgengni jafnbezt á Eski- firði. Nokkrir kofar á Búðareyri ó- hæfir sem mannabústaðir. Fólkið, sem býr í þessum kofum, er flest sóðalegt i umgengni og hirðulaust um flesta hluti, sem gerir sitt til að gera þessar ibúðir að hálfgerðum svínastium. Sveitabæir eru yfirleitt þrifalegir og þeim vel haldið við. Margir einstak- lingar lögðu í að byggja yfir sig, flest- ir á Búðareyri. Víða eru öil úrgangs- efni látin renna beint í lækina, sem liggja þvert í gegnum þorpið. Gallinn er sá, að lækirnir eru ýmist þurrir mánuðum saman eða botnfrosnir. Safnast þá allur grauturinn á grjótið eða ísinn. Börn sækja mjög til þessara staða til þess að leika sér, því að stundum finna þau skemmtilega hluti innan um saurinn. Opinberir aðilar láta sem ekkert sé nema rétt fyrir hreppsnefndarkosningar, en þá lofa allir flokkar að uppræta óþverrann. Vestmannaeyja. Fullgerð voru 15 í- búðarhús og 19 aðrar íbúðir teknar í notkun, þótt ekki væru alveg fuli- gerðar. Grafinn var nýr brunnur og i hann stór aðrennslisskurður undir Hlíðarbrekkum. Mun að því nokkur bót, sérstaklega fyrir höfnina. Rann- sakaðir voru möguleikar á vatns- vinnslu úr sjó, og í þeim tilgangi kom hingað sérfróður verkfræðingur um vatnsöflun. Ekki þótti tiltækilegt að bygg'ja vatnsöflun eyjaskeggja á slik- um framkvæmdum vegna kostnaðar. Hafin var rannsókn á aðstæðum til vatnsveitu úr landi og gerð lausleg kostnaðaráætlun; voru nefndar 11 milljónir sem kostnaður við sjálfa að- alleiðsluna yfir sundið. Nokkur áhugi mun fyrir vatnsleiðslu úr landi. Svo til allt skólpið fer enn í höfnina og fær sumt að úldna á fjörum, en ann- að í þröngum hafnarkvium. Ekki má dragast öllu lengur að hefja aðgerðir til úrbóta, og hef ég í síðustu ársyfir- litum lagt fram sundurliðaðar umbóta- tillögur. Sorphirðing fer stöðugt batn- andi. 5. Fatnaður og matargerð. Reykhóla. í þokkalegu horfi. Hvammstanga. Hér þykir ekki ann- að matur en kjöt og þá einkum kinda- og hrossakjöt. Sárafáir kunna átið á grænmeti, nema kartöflum, sem neytt er á öllum heimilum. Viðburður er, ef nýr fiskur er á boðstólum, enda fisk- leysi miliið hér seinni árin. Seyðisfj. Vítamínpilluát fer mjög í vöxt, og er það vafalaust gott á hin- um mörgu myrkramánuðum. 6. Mjólkurframleiðsla og mjólkursala. Rvík. Mjólkursamsalan seldi 23516915 litra mjólkur á árinu. Af rjóma voru seldir 704862 lítrar og 1012306 kg af skyri. Osta- og smjör- salan s.f. tók til starfa um áramótin 1958—1959. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.