Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 140

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 140
1958 — 138 — Reykhóla. Til heimilisnota. Dálítil smjörfrainleiðsla. Flateyjar. Mjólkurframleiðsla i Flat- ey fer minnkandi, því að eðlilega fækkar kúnum með ört minnkandi fólksfjölda. Er farið að bera á mjólk- urskorti á vissum árstímum, er flestar kýr standa geldar. Utihús í hinni mestu niðurníðslu og' til óþrifnaðar á eyjunni. Fjósin eru yfirleitt mjög' lé- leg og vafalaust mjög erfitt að gæta þess hreinlætis i þeim, sem nauðsyn- legt er. Flateyrar. Mjólkursölumálin eru hér í megnustu óreiðu. Bændur selja mjólk sína beint til neytenda, og hefur borið töluvert á lireinlætisskorti, sem vænta má. Nú er í athugun, livað hægt sé að gera til úrbóta i þessu efni. Snðureyrar. Mjög skortir hér á nægi- Icga og lieilnæma mjólk. Meginmagn mjólkurinnar er keypt frá Onundar- firði, flutt á bílum á sumrin 4. hver.n dag, en kemur með póstbát á veturna 5. hvern dag. Eins og gefur að skilja, er mjólkin mjög farin að spillast eftir svo langa geymslu, hve góð vara sem luin kann að hafa verið í fvrstu. Blönduós. Mjólkurframleiðsla fer vaxandi. Bj'rjað var á undirbúningi að mikilli stækkun á húsi mjólkur- stöðvarinnar. Ólafsfj. í ársbyrjun var sá timi út- runninn, sem heimilaði samsölu á ó- gerilsneyddri mjólk samkvæmt lieil- brigðisreglugerð. En þar sem útlit var fyrir, að gerilsneyðingarstöðin kæm- ist bráðlega upp, stöðvaði heilbrigðis- nefnd eltki söluna, þar sem bændur hefðu beðið mikið tjón af því. En stöðin komst ekki upp á árinu vegna óhappa og sleifarlags. Mjög miklar kvartanir komu, þegar leið á veturinn, og ekki að ástæðulausu. í sumar vildi svo til, sem raunar hafði komið fyrir áður, að einn kaupandinn hreppti ánamaðk með mjólkinni. Gaf þá heil- brigðisnefnd bændum um tveggja mán- aða frest til að koma stöðinni upp, en allt sat við sama, er hann var liðinn. Fóru bændur enn fram á frest, og var liann veittur með því skilyrði, að öll mjólk væri síuð undir eftirliti trúnað- armanns, er nefndin tæki gildan, áður en liún væri seld. Gengu bændur að þessu. Sýndi það sig, að þetta var þörf ráðstöfun, því að fyrst i stað rak ýmis- legt á fjörur trúnaðarmanns, svo sem örður af hangikjötsfitu, mör o. fl. Tók svo alveg fyrir þetta, þar sem hægt var að aðvara rétta aðila þegar i stað. Þegar þetta er ritað, er gerilsneyðing- arstöðin að verða fullgerð. Akureyrar. Mjólkursamlagi K. E. A. bárust 12849071 lítrar mjólkur. Af þessu magni seldust 21% sem neyzlu- mjólk, en 79% fóru til vinnslu. Grenivikur. Kýr mega ekki vera færri á Grenivik, svo að mjólkurþörf þar sé fullnægt. Raufarhafnar. Mjólkursamlag er hér ekkert og oft vandræði með mjólk. Kúm í þorpinu fækkar með hverju ári. Mjólk flutt frá Húsavík með bílum að sumrinu, en strandferðaskipum á vet- urna, og er lnin oft léleg, þegar búið er að geyma hana hér í viku til 10 daga, eins og gert er á veturna. Mjólk- urframleiðsla er á nokkrum bæjum liér i kringum þorpið, en fullnægir eng'an veginn eftirspurn. Seyðisfj. Mjólkurskort er ekki um að ræða nú orðið. Mjólkurframleiðsl- an í hreppnum hefur mikið aukizt, en minnkað í bænum, og' virðist það spor i rétta átt. Talsvert af mjólk er flutt úr Héraði. Mjólk er sekl úr 3 búðum i bænum, öll afhent i lausu máli, og hefur það auðvitað í för með sér ýmsa galla. Vestmannaeyja. Heimaframleiðsla mjólkur hefur heldur farið minnkandi undanfarin ár; hún var 544 þúsund lítrar árið 1953, en aðeins 507 þúsund lítrar árið 1958. Innflutningur mjólkur hefur aukizt jafnt og þétt, og á þessu ári voru fluttir hingað frá mjólkur- samsölunni um Þorlákshöfn 695,5 þús- und lítrar af nýmjólk, 37,6 þúsund kg af skyri og tæp 24 þúsund kg af rjóma. Alls verður þá mjólkurnotkunin allt að 0,8 litrum á mann í kaupstaðnum. Ný og' vönduð mjólkurbúð var tekin í notkun í Vesturbænum. 7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak. Rvík. Á árinu var selt áfengi i Reykjavik fyrir 121,5 milljónir króna. í húsakynni lögreglunnar i Reykja-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.