Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 140
1958
— 138 —
Reykhóla. Til heimilisnota. Dálítil
smjörfrainleiðsla.
Flateyjar. Mjólkurframleiðsla i Flat-
ey fer minnkandi, því að eðlilega
fækkar kúnum með ört minnkandi
fólksfjölda. Er farið að bera á mjólk-
urskorti á vissum árstímum, er flestar
kýr standa geldar. Utihús í hinni
mestu niðurníðslu og' til óþrifnaðar á
eyjunni. Fjósin eru yfirleitt mjög' lé-
leg og vafalaust mjög erfitt að gæta
þess hreinlætis i þeim, sem nauðsyn-
legt er.
Flateyrar. Mjólkursölumálin eru hér
í megnustu óreiðu. Bændur selja mjólk
sína beint til neytenda, og hefur borið
töluvert á lireinlætisskorti, sem vænta
má. Nú er í athugun, livað hægt sé að
gera til úrbóta i þessu efni.
Snðureyrar. Mjög skortir hér á nægi-
Icga og lieilnæma mjólk. Meginmagn
mjólkurinnar er keypt frá Onundar-
firði, flutt á bílum á sumrin 4. hver.n
dag, en kemur með póstbát á veturna
5. hvern dag. Eins og gefur að skilja,
er mjólkin mjög farin að spillast eftir
svo langa geymslu, hve góð vara sem
luin kann að hafa verið í fvrstu.
Blönduós. Mjólkurframleiðsla fer
vaxandi. Bj'rjað var á undirbúningi
að mikilli stækkun á húsi mjólkur-
stöðvarinnar.
Ólafsfj. í ársbyrjun var sá timi út-
runninn, sem heimilaði samsölu á ó-
gerilsneyddri mjólk samkvæmt lieil-
brigðisreglugerð. En þar sem útlit var
fyrir, að gerilsneyðingarstöðin kæm-
ist bráðlega upp, stöðvaði heilbrigðis-
nefnd eltki söluna, þar sem bændur
hefðu beðið mikið tjón af því. En
stöðin komst ekki upp á árinu vegna
óhappa og sleifarlags. Mjög miklar
kvartanir komu, þegar leið á veturinn,
og ekki að ástæðulausu. í sumar vildi
svo til, sem raunar hafði komið fyrir
áður, að einn kaupandinn hreppti
ánamaðk með mjólkinni. Gaf þá heil-
brigðisnefnd bændum um tveggja mán-
aða frest til að koma stöðinni upp, en
allt sat við sama, er hann var liðinn.
Fóru bændur enn fram á frest, og var
liann veittur með því skilyrði, að öll
mjólk væri síuð undir eftirliti trúnað-
armanns, er nefndin tæki gildan, áður
en liún væri seld. Gengu bændur að
þessu. Sýndi það sig, að þetta var þörf
ráðstöfun, því að fyrst i stað rak ýmis-
legt á fjörur trúnaðarmanns, svo sem
örður af hangikjötsfitu, mör o. fl. Tók
svo alveg fyrir þetta, þar sem hægt
var að aðvara rétta aðila þegar i stað.
Þegar þetta er ritað, er gerilsneyðing-
arstöðin að verða fullgerð.
Akureyrar. Mjólkursamlagi K. E. A.
bárust 12849071 lítrar mjólkur. Af
þessu magni seldust 21% sem neyzlu-
mjólk, en 79% fóru til vinnslu.
Grenivikur. Kýr mega ekki vera
færri á Grenivik, svo að mjólkurþörf
þar sé fullnægt.
Raufarhafnar. Mjólkursamlag er hér
ekkert og oft vandræði með mjólk.
Kúm í þorpinu fækkar með hverju ári.
Mjólk flutt frá Húsavík með bílum að
sumrinu, en strandferðaskipum á vet-
urna, og er lnin oft léleg, þegar búið
er að geyma hana hér í viku til 10
daga, eins og gert er á veturna. Mjólk-
urframleiðsla er á nokkrum bæjum
liér i kringum þorpið, en fullnægir
eng'an veginn eftirspurn.
Seyðisfj. Mjólkurskort er ekki um
að ræða nú orðið. Mjólkurframleiðsl-
an í hreppnum hefur mikið aukizt, en
minnkað í bænum, og' virðist það spor
i rétta átt. Talsvert af mjólk er flutt
úr Héraði. Mjólk er sekl úr 3 búðum
i bænum, öll afhent i lausu máli, og
hefur það auðvitað í för með sér ýmsa
galla.
Vestmannaeyja. Heimaframleiðsla
mjólkur hefur heldur farið minnkandi
undanfarin ár; hún var 544 þúsund
lítrar árið 1953, en aðeins 507 þúsund
lítrar árið 1958. Innflutningur mjólkur
hefur aukizt jafnt og þétt, og á þessu
ári voru fluttir hingað frá mjólkur-
samsölunni um Þorlákshöfn 695,5 þús-
und lítrar af nýmjólk, 37,6 þúsund kg
af skyri og tæp 24 þúsund kg af rjóma.
Alls verður þá mjólkurnotkunin allt
að 0,8 litrum á mann í kaupstaðnum.
Ný og' vönduð mjólkurbúð var tekin
í notkun í Vesturbænum.
7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak.
Rvík. Á árinu var selt áfengi i
Reykjavik fyrir 121,5 milljónir króna.
í húsakynni lögreglunnar i Reykja-