Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 144

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 144
1958 — 142 — Raufarhafnar. Rottugangur mikill. Þórshafnar. Rottumergð mikil i Þistilfirði. Eitrað er fyrir þær öðru hverju, en ekki skipulega. Þeirra hef- ur enn ekki orðið vart á Þórshöfn eða í nágrenni, né lieldur í Bakkafirði eða á Ströndum. Set/ðisfj. Rottugangur hverfandi. Ilafnar. Sveitir hér allar rottulaus- ar. Hér á Höfn er þeim haldið í skefj- um með Warfarini. Lítið um önnur meindýr. Vestmannaeyja. Á meindýrum ber ekki mikið. Rottugangi virðist vel lialdið í skefjum með rottueitri, sem heilbrigðisfulltrúi lætur mönnum i té endurgjaldslaust og leiðbeinir um notkun á. Keflavikur. Lítið orðið vart við rottugang, og stór svæði virðast alveg tirein. Talsvert borið á möl i húsum, og hefur mötgasi aðallega verið beitt gegn honum, víðast með góðum árangri. Kakalakkar bárust tiingað á einn stað, sem vitað er um, og tókst að útrýma þeim. Vart hefur orðið við ýmsar aðrar pöddur, svo sem fjöru- maur og purkur, en verra hefur verið að fást við þær vegna skorts á spraut- um. 16. Störf heilbrigðisnefnda. fívik. Heilbrigðisnefnd hélt 23 fundi á árinu og tók til meðfcrðar 219 mál. Nefndinni bárust 111 umsóknir um leyfi til starfrækslu fyrirtækja eða til breytinga. Nefndin fjallaði um mjótk- urmál, einkum livað viðkemur fram- leiðslu- og dreifingarháttum hennar, þar sem kom í tjós, að þeim er mjög ábótavant og ekki farið eftir fyrir- mælum heilbrigðisnefndar um flokk- un hennar og kælingu. Einnig var rætt um fjörefnabætingu neyzlumjólkur. Voru lagðar fram og samþykktar til- iögur um, að neyzlumjólk bæjarbúa verði fjörvibætt með D3, allt að 1000 i. e. í Jítra. Rætt var nokkrum sinnum um vatnsveitumál bæjarins, einkum vatnsskort, sem víða á sér stað. Mikið var rætt um ráðstafanir til að koma í veg fyrir óþef frá Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjunni að Kletti, og voru gerðar tilraunir með lykteyðingartæki af eigendum verksmiðjunnar og fengn- ir erlendir sérfræðingar á þessu sviði til að sjá um tæknilegar framkvæmdir. Nefndin gaf 39 fyrirtækjum fyrirmæli um endurbætur og þrifnað, í flestum tilfellum að viðlagðri lokun. Lokunin kom til framkvæmda á 2 stöðum, sam- kvæmt kröfu nefndarinnar. Akureyrar. Heilbrigðisnefnd hélt fundi, þegar tilefni þótti til, og fór annað slagið um bæinn til hreinlætis- eftirlits. Annars hefur það verið svo, að flestar kvartanir, sem heilbrigðis- nefnd liafa borizt, hafa héraðslæknir og heilbrigðisfulltrúar afgreitt, án þess að þurfa að leggja þær fyrir nefndina, fyrr en þá eftir á. Vestmannaeyja. Heilbrigðisnefnd hefur sérstaklega beitt sér fyrir lag- færingum á hreinlæti við höfnina í sambandi við fiskverkunarhúsin og aðalskolpveitur bæjarins, sem liggja sums staðar i þröngar, liálflokaðar hafnarkvíar. Keflavikur. Unnið að heilbrigðis- samþykkt fyrir Miðneshrepp, skipu- lögð sorphreinsun í Sandgerði og reynt að koma á betri umgengni við höfnina. Gerð hefur verið spjaldskrá yfir allar matvörubúðir, þar sem færð er inn lýsing á ástandi þeirra og þeim lagfæringum, sem gera þarf. Stöðvuð var sala á vöru, er við nánari athugun reyndist skemmd. Læknisskoðun og útgáfa heilbrigðisvottorða fyrir allt starfsfólk matvörubúða, veitingastaða og annarra verzlana fór fram fyrstu vikuna í janúar. 136 manns mætti til skoðunar, þar af vísað í berklaeftirlit 12 manns. Tveir eru undir berklaeftir- liti, en við engan fannst neitt svo at- hugavert, að hann þyrfti að hætta störfum. Matstofur standast nú þær lcröfur, sem heilbrigðissamþykkt gerir til þeirra. Fylgzt er með hreinlæti í sundlaug'inni og tekin þar sýnishorn af vatni til rannsóknar. Hafnarfj. Heilbrigðisnefnd hélt nokkra fundi á árinu. Heilbrigðisfull- trúinn starfar ásamt héraðslækni að eftirliti með matvæladreifingu og öðru samkvæmt heilbrigðisreglugerð. Mat- vælabúðir eru að færast í nýtizku- form. Kópavogs. 4 fundir voru haldnir og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.