Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 148

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 148
1958 — 146 — og er sýnilegt, að hnífnum hefur verið kippt nokkuð út og hann síðan rekinn aftur í gegnum æð- ina. Þessar stungur í gegnum lunga og hryggæð liafa fljótt vald- ið bana með fossandi blæðingum. 12. 3. marz. Óskirt meybarn, 7 món- aða. Fannst látið i vöggu sinni að morgni dags. Margir i fjölskyld- unni höfðu haft niðurgang undan- farna daga, en barnið ekki. Á- lyktun: Við lcrufningu fannst lint miiti og mikið af bakteríum í þvi, sem reyndust vera hemolytiskir streptokokkar. Lítils háttar bein- kramareinkenni fundust hjá barn- inu. Dánarorsökin virðist hafa verið blóðeitrun af völdum hemo- lytiskra streptokokka. 13. 17. marz. B. B.-dóttir, 69 óra. Veiktist skyndilega á gangi í Reykjavík og lézt innan stundar. Margir hafa orðið bráðkvaddir i ætt þessarar konu. Ályktun: Við krufninguna fannst mjög stækkað hjarta, og sérstaklega var vinstra afturliólf mikið stækkað og með mjög þykkum vegg. Af útliti hjart- ans virtist mega ráða, að konan liafi liaft mjög hækkaðan blóð- þrýsting, og lítur út fyrir, að hjartað hafi skyndilega gefizt upp vegna þeirrar mótstöðu, sem það hefur orðið að yfirvinna. 14. 20. marz. Þ. J.-son, 63 óra, verka- maður, Reykjavik. Fór inn á sal- erni í gegnum rúðulausan glugga, þar sem hann var að vinna. Nokkru seinna heyrðist dynkur á salerninu. Er að var komið, lá maðurinn örendur á gólfinu. Á- lyktun: Við krufninguna fannst 4 cm löng sprunga á meginæðinni, rétt fyrir ofan þar sem hún kcm- ur úr hjartanu, og hafði blóðið fossað inn í gollurshús og valdið bráðum dauða. Orsökin hefur ver- ið sjúkdómur (medianecrosis) í vegg meginæðarinnar, sem eyði- leggur vegginn, svo að tiltölulega litla blóðþrýstingshækkun hefur þurft til að sprengja æðavegginn. 15. 12. apríl. H. P.-son, 59 ára, verka- maður, Reykjavík. Fannst látinn í ibúð sinni. Ályktun: Við krufn- inguna fannst mikil kölkun og stífla í vinstri kransæð, og, að þvi er virðist, fersk æðastífla í hægri kransæð, sem virtist hafa orðið manninum að bana. 16. 16. apríl. M. J.-dóttir, 61 árs. Er konan var að ganga út úr strætis- vagni, festust föt hennar í dyrun- um, er þeim var lokað, og dróst konan langa leið og slengdist undir bílinn. Fannst slösuð á veg- inum, án þess að bílstjórinn hefði hugmynd um. Dó nóttina eftir. Ályktun: Við krufninguna fund- ust miklar blæðingar í grindar- holinu og út frá því. Stöfuðu þær frá 2 miklum brotum, öðru á hægra skammbeini, sem var þver- brotið yfir, og hinu á vinstra þjó- beini (os ischii), sem einnig var þverbrotið yfir, og hafði blætt mjög mikið frá þessum brotum. Banameinið hefur verið hin miklu beinbrot og blæðingar út frá þeim, svo að konan hefur fengið lost og dáið. 17. 9. mai. S. S.-son, 44 ára, málari. Var mjög drykkfelldur, og eftir 16 , daga samfellda drykkju var hann látinn í sjúkrahús, þá með gulu og rænulítill. Dó þar eftir 8 daga. Ekkert þvag kom frá honum allan tímann, sem hann lá þar. Hann hafði hækkaðan blóðþrýsting, og blæddi frá munni og nefi. Álykt- un: Við krufninguna fannst bólga og sár i vélindi, blóð í maga, út- breidd smádrep í lifur og miklar blæðingar i nýrnagöngunum. AIl- ar þessar breytingar, einkum i lifrinni, koma heim við það, að maðurinn hafi drukkið tetraklór- kolefni eða eitthvert þvi náskylt efni. Slik efni eru einkum í svo- kölluðu blettavatni, þar sem þau eru vel fallin til hreinsunar. Er sennilegast, að maðurinn hafi náð i flösku af blettavatni og drukkið meira eða minna úr henni. 18. 12. maí. Ó. B.-son, 41 árs, skrif- stofumaður, Reykjavík. Hafði fundið til fyrir hjarta um alllangt skeið, mæddist mikið, ef hann þurfti nokkuð að ganga, og fékk verk fyrir hjartað. Ályktun: Við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.